Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 í DAG er föstudagur 6. mars, sem er 65. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 22.57. Sól- arupprás í Rvík. er kl. 8.20 og sólarlag kl. 19.00. Myrk- ur kl. 19.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 18.53 Almanak Háskóla íslands). Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er sak- laus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna. (Job. 22,30.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ 8 9 fi 11 ■ * 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. vandræði, 5. land- spildu, 6. þvaður, 7. helst, 8. mannsnafns, 11. leyfUt, 12. fistur, 14. fjær, 16. iðnaðarmaður. LÓÐRÉTT: — 1. víl, 2. andvarp, 3. tíndi, 4. guð, 7. bókstafur, 9. sigra, 10. magra, 18. dýr, 16. keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bredda, 6. 14, 6. undrar, 9. góa, 10. LI, 11. at, 12. hin, 13. naga, 15. óra, 17. sálmur. LÓÐRÉTT: — 1. Bauganes, 2. elda, 3. dár, 4. aurinn, 7. nóta, 8. ali, 12. harm, 14. gól, 16. au. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR VEÐURSTOFAN átti von á því í gærmorgnn, er veður- fréttir voru sagðar, að kólna myndi í veðri í dag, föstudag. f fyrrinótt hafði hvergi mælst frost á lág- lendinu. Uppi á Hveravöll- um mældist 2 stiga frost um nóttinr*. Hér í Reykjavík var allveruleg rigning f 2ja stiga hita. Mældist úrkom- an 15 millim. eftir nóttina, hafði mælst yfir 40 millim. í Vestmannaeyjum. Þá var þess getið að hér í bænum hefði sólskin verið í 3 klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér i bænum en 2ja stiga frost á Blönduósi. I7A ára afmæli. í dag, 6. 4 U þ.m., er sjötugur Páll Guðmundsson vélvirkja- meistari, Skipasundi 11 hér í bænum. Eiginkona hans er Jóna Ólafsdóttir. Þau eru að heiman. 70 ara í dag, 6. 4 U mars, er sjötug Vigdís Jónsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hússtíórnar- kennaraskóla Islands, Hjarðarhaga 38 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í veislusal á ráðstefnuhæð Hótel Sögu eftir kl. 15.30 í dag. Velkomin í herrans nafni. Amen . . . NESKIRKJA Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag. Farið verður í VR-húsið við Hvassaleiti. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttöku þarf að tilk. í síma kirkjunnar 16783, kl. 17-18 í dag, föstudag. AKUREYRARFLUGVÖLL- UR. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu eftirlitsmanns Akureyrarflugvallar og er umsóknarfrestur til 13. þ.m. ANDAKÍLSHREPPUR. Þá er í sama Lögbirtingi tilk. frá hreppsnefnd Andakílshrepps um að hreppsnefndin hafi á fundi sínum samþykkt að banna alla lausagöngu hrossa í hreppnum og hafði sú ákvörðun tekið gildi um síðustu áramót og öllum hestaeigendum skylt að hafa hross sín í vörslu allt árið. KIRKJA ~ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma verður í kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Prestamir. KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma í Stóru- Vogaskóla á morgun, laugar- dag, kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. BESSASTAÐASÓKN: Bamasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI___________ HALLGRÍMSKIRJA í Saurbæ: Æskulýðs- og fjöl- skyldumessa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Æskulýðs- og fjölskyldu- messa kl. 16 á sunnudag. Sr. Jón Einarsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Flóki Kristinsson. HEIMILISDÝR____________ Á MÁNUDAGINN var týnd- ist að heiman frá sér, Sól- heimum 24, rauðbröndóttur högni með svarta hálsól. Hann er sagður heimakær — og mun trúlega gegna heitinu Gutti. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 38290. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆR fóm úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda Eyrarfoss og Dísarfell. Þá kom Sandnes að utan. Grundarfoss fór í gær. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. mars til 12 mars, aö báðum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistsaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKl, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kí. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóæfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Náttúrugrípasafnið: Sýningarsalur Hverfisg. 116 er op- inn sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning I Pró- fe8Sorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Kjarval8staðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminja&afns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Amt8bókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. vsORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Vlrka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard, kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga ki. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á iaugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.