Morgunblaðið - 06.03.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.03.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 í DAG er föstudagur 6. mars, sem er 65. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 22.57. Sól- arupprás í Rvík. er kl. 8.20 og sólarlag kl. 19.00. Myrk- ur kl. 19.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 18.53 Almanak Háskóla íslands). Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er sak- laus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna. (Job. 22,30.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ 8 9 fi 11 ■ * 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. vandræði, 5. land- spildu, 6. þvaður, 7. helst, 8. mannsnafns, 11. leyfUt, 12. fistur, 14. fjær, 16. iðnaðarmaður. LÓÐRÉTT: — 1. víl, 2. andvarp, 3. tíndi, 4. guð, 7. bókstafur, 9. sigra, 10. magra, 18. dýr, 16. keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bredda, 6. 14, 6. undrar, 9. góa, 10. LI, 11. at, 12. hin, 13. naga, 15. óra, 17. sálmur. LÓÐRÉTT: — 1. Bauganes, 2. elda, 3. dár, 4. aurinn, 7. nóta, 8. ali, 12. harm, 14. gól, 16. au. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR VEÐURSTOFAN átti von á því í gærmorgnn, er veður- fréttir voru sagðar, að kólna myndi í veðri í dag, föstudag. f fyrrinótt hafði hvergi mælst frost á lág- lendinu. Uppi á Hveravöll- um mældist 2 stiga frost um nóttinr*. Hér í Reykjavík var allveruleg rigning f 2ja stiga hita. Mældist úrkom- an 15 millim. eftir nóttina, hafði mælst yfir 40 millim. í Vestmannaeyjum. Þá var þess getið að hér í bænum hefði sólskin verið í 3 klst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér i bænum en 2ja stiga frost á Blönduósi. I7A ára afmæli. í dag, 6. 4 U þ.m., er sjötugur Páll Guðmundsson vélvirkja- meistari, Skipasundi 11 hér í bænum. Eiginkona hans er Jóna Ólafsdóttir. Þau eru að heiman. 70 ara í dag, 6. 4 U mars, er sjötug Vigdís Jónsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hússtíórnar- kennaraskóla Islands, Hjarðarhaga 38 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í veislusal á ráðstefnuhæð Hótel Sögu eftir kl. 15.30 í dag. Velkomin í herrans nafni. Amen . . . NESKIRKJA Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag. Farið verður í VR-húsið við Hvassaleiti. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttöku þarf að tilk. í síma kirkjunnar 16783, kl. 17-18 í dag, föstudag. AKUREYRARFLUGVÖLL- UR. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir samgönguráðuneytið lausa stöðu eftirlitsmanns Akureyrarflugvallar og er umsóknarfrestur til 13. þ.m. ANDAKÍLSHREPPUR. Þá er í sama Lögbirtingi tilk. frá hreppsnefnd Andakílshrepps um að hreppsnefndin hafi á fundi sínum samþykkt að banna alla lausagöngu hrossa í hreppnum og hafði sú ákvörðun tekið gildi um síðustu áramót og öllum hestaeigendum skylt að hafa hross sín í vörslu allt árið. KIRKJA ~ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma verður í kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Prestamir. KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma í Stóru- Vogaskóla á morgun, laugar- dag, kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. BESSASTAÐASÓKN: Bamasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI___________ HALLGRÍMSKIRJA í Saurbæ: Æskulýðs- og fjöl- skyldumessa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Æskulýðs- og fjölskyldu- messa kl. 16 á sunnudag. Sr. Jón Einarsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Flóki Kristinsson. HEIMILISDÝR____________ Á MÁNUDAGINN var týnd- ist að heiman frá sér, Sól- heimum 24, rauðbröndóttur högni með svarta hálsól. Hann er sagður heimakær — og mun trúlega gegna heitinu Gutti. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 38290. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆR fóm úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda Eyrarfoss og Dísarfell. Þá kom Sandnes að utan. Grundarfoss fór í gær. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. mars til 12 mars, aö báðum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistsaring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKl, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kí. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóæfsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Náttúrugrípasafnið: Sýningarsalur Hverfisg. 116 er op- inn sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning I Pró- fe8Sorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Kjarval8staðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminja&afns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Amt8bókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. vsORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Vlrka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard, kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga ki. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á iaugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.