Morgunblaðið - 06.03.1987, Side 6

Morgunblaðið - 06.03.1987, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP í stigagangi Stöku sinnum komast íslenskir frétta- og blaðamenn nálægt nafla heimsstjómmálanna. Minnis- stæð er heimsókn Bjöms Bjamasonar á heimili Sakharov-hjónanna er hann lýsti hér í blaðinu síðastliðinn þriðju- dag. Gefum Bimi orðið: Raunar var það svo ótrúlegt að hafa átt þess kost að hitta þau hjón í eigin persónu að það gæti alveg eins gerst að við fengjum tækifæri til að hitta þau aftur. Hvergi var nokkra gæslu að sjá við hús þeirra og við gengum aftur út í Moskvukuldann með þá vissu að það væri ekki tilviljun að jafn auðvelt væri og raun bar vitni að heimsækja þennan einstakling og þessa einstaklinga sem gátu látið allt sovéska kerfíð nötra fyrir aðeins fá- einum mánuðum með þvi að láta leyniboð berast frá Gorkí. Já, svo sannarlega em stórkostleg- ir atburðir að gerast á vettvangi alþjóðastjómmálanna með komu bóndasonarins Mikhail S. Gorbachev og þar njótum við íslendingar sviðs- ljóssins í krafti Reykjavíkurfundarins og er ég raunar ekki frá því að ís- land sé að umhverfast í hugum manna í einskonar friðarhólma þar sem leiðtogar stórveldanna munu á næstunni innsigla sitt friðarband. Gorbachev þarf á slíku friðarinnsigli að halda þá hann bítur í skjaldarrend- ur gegn stalinistunum og Reagan getur ekki lengur bitið í skjaldarrend- ur hins ameríska draums, hann á allt sitt undir glæsilegum sigri á sviði afvopnunar. Og þá er bara að vona að friðarstofnunin hans Steingríms rísi hér fljótlega og að þar verði veitt Höfðaorðan er Friðrik Á. Brekkan stakk upp á á dögunum. Svo ég víki nú að ljósvakamiðlun- um þá var Ámi Þórður Jónsson á Bylgjunni einn þeirra íslensku frétta- manna er um stund soguðust inní hringiðu alþjóðastjómmálanna í frægðarför Steingríms. Fannst mér einkar áhrifaríkt að hlýða á hina beinu lýsingu Áma: Við komum að húsi þeirra Sakharov-hjóna fremur óhrjálegu fjöíbýlishúsi... þau búa á sjöttu eða sjöundu hæð ... gangamir eru ótrúlega óhreinir og sambýlis- fólkið í blokkinni hefur farið fram á það við Yelenu Bonner að hún sjái sjálf um að hirða stigaganginn en hundmð manna fara þama um til að hitta Sakharovhjónin. Sumir eru að spyrja um horfna ættingja, aðrir vilja fá Andrei til að skrifa bréf til stjóm- valda í þeirri von að ættingjum eða vinum í fangabúðum verði veitt frelsi." Þegar ég hlýddi á Áma Þórð þá fannst mér sem opnaðist nýr heim- ur. Ég skynjaði þjáningu þessa fólks er reikaði upp stigaganginn hjá Sak- harov. Fyrir nokkrum mánuðum þorði þetta fólk ekki að nálgast hús An- drei það bar sinn harm í hljóði. En Ámi Þórður heimsótti ekki aðeins fyrrum óvin ríkisins númer eitt, hann fór líka útá götur Moskvu- borgar og ræddi við vegfarendur, meðal annars tvær ungar stúlkur. Og hvað finnst ykkur nú um umbóta- stefnu Gorbachevs? Við erum alveg sammála þessari stefnu, breytingam- ar hefðu átt að gerast fyrir löngu. Þá ræddi Ámi við fertugan karl- mann: Fólk þagði hér áður fyrr og enginn þorði að vera ósammála. Vissulega taka breytingamar langan tíma en þær munu vissulega eiga sér stað. Þannig fengum við í verksmiðj- unni nýlega að velja okkur nýjan yflrmann. Áður skipaði flokkurinn slíka menn. Svo mörg vom þau orð vegfarendanna í Moskvuborg. Fyrir nokkrum mánuðum hefði fólkið vikið sér undan spumingum Áma Þórðar. En nú heflr flokkurinn gefið grænt ljós og þá opnast allar flóðgáttir. Segiði svo að stjómvöld geti ekki mótað hugsanagang og lífsmynstur fólks. Á öllum tímum eru menn á borð við Andrei Sakharov og Yelenu Bonner er bjóða valdsmönnum byrg- inn en ekki má heldur gleyma því að á öllum tímum hafa blómstrað valds- menn er hugsa um það eitt að halda öllum taumum í höndum flokksins. Ólafur M. Jóhannesson RÚV Sjónvarp Fram í sviðsljósið ■i Á dagskrá ríkis- 40 sjónvarpsins í “* kvöld er myndin Fram í sviðsljósið, eða „Being There“ eins og hún heitir á frummálinu. Með aðalhlutverk í myndinni fara Peter Sellers og Shir- ley MacLaine. Hal Ashby leikstýrði, en handrit gerði Jerzy Kosinski, sem einnig samdi metsölubók með sama nafni. Þess má geta að hún kom út á íslensku hjá Almenna bókafélaginu fyrir nokkrum árum. Myndin er eins konar dæmisaga í gamansömum stfl. Hún segir frá manni nokkrum, Chance, sem með einfeldingslegri hrein- skilni sinni og hrekkleysi setur menn úr jafnvægi á jákvæðan hátt. Chance er munaðarleys- ingi og hefur enga fortíð, sem heitið getur. Frá bernsku hefur hann séð um garð fyrir roskin mann, sem alið hefur önn fyrir honum allan tímann og hefur Chance aldrei séð heiminn nema í sjónvarpi. Chance hefur aldrei gengið í skóla og getur því hvorki lesið né skrifað, en hann hefur horft á sjónvarp hveija stund. Þegar gamli maðurinn fell- ur frá er húsi hans lokað og Chance verður að arka út í heiminn. Hann hefur þó ekki lengi furðað sig á humheiminum, þegar á hann er ekið af bifreið, sem í er eiginkona aukýfingsins Benjamin Rands, en hann er einn valdamesti fjár- málamaður Banda- ríkjanna. Chance er ekið til óðals- seturs Rand-hjónanna og fær þar nauðsynlega umönnun. Hjónin og aðrir töfrast af framkomu Chance og sérstaklega þykir þeim mikið koma til líkingamáls hans þegar hann talar um hvemig rækta beri garðinn sinn líkt og Birtíngur forðum. Ótrú- legustu menn fara að taka mark á honum og áður en yfir lýkur er rætt um að fá hann til forsetafram- boðs. Myndin tekur 126 mínútur í sýningu. c UTVARP J FÖSTUDAGUR 6. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03Morgunstund barnanna: „Mamma í uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úrforustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn Umsjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán islandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríöur Schiöth les (10). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónleikar. a. „Karnival dýranna", fant- asía eftir Camille Saint- Saéns. Alfons og Aloys Kontarsky leika á píanó og Wolfgang Herzer á selló með Fílharmoníusveitinni i Vínarborg; Karl Böhm stjórnar. b. Les Préludes, sinfóniskt Ijóð eftir Franz Liszt. Fílharmoniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 17.40 Torgiö — Viðburðir helgarinnar Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurö- arson flytur. 19.40 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Úr Mimisbrunni. Þáttur islenskunema við Háskóla íslands. Frá trú til tortíming- ar. Um Ströndina eftir Gunnar Gunnarsson. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 6. mars 18.00 Nilli Hólmgeirsson. Sjötti þáttur. Þýskur teikni- myndaflokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævin- týraferð drenghnokka í gæsahópi. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.25 Stundin okkar — Endur- sýning. Endursýndur þáttur frá 1. mars. 19.05 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf (M*A*S*H). 23. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð bandaríska hersins í Kór- eustríðinu. Aöalhlutverk: Alan Alda. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. Efni: Frá Breiðóvision '87, skíðaæfingar á Skála- felli og rabb við faereyskar stúlkur á íslandi. Umsjón: Örn Þórðarson. 21.10 Mike Hammer. Sjötti þáttur. Bandariskur sakamála- myndaflokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjarann Mike Hammer. Aðalhlutverk: Stacy Keach. Þýðandi: Stef- án Jökulsson. 22.00 Kastljóst Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Helgi E. Helgason. 22.30 Seinni fréttir 22.40 Fram í sviösljósið (Being There) Bandarísk biómynd frá 1979 gerð eftir skáldsögu Jerzy Kosinskis. Leikstjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine og Melvyn Douglas. Einfaldur og fáfróður garð- yrkjumaður stendur uppi einn og óstuddur eftir frá- fall húsbónda síns í heimi sem hann þekkir aðeins úr sjónvarpi. Átvikin haga þvi þó svo að máttarstólpar þjóðfélagsins taka hann upp á arma sér og hampa honum sem nýjum spá- manni vegna visku hans og mannkosta. Þýðandi: Vetur- liði Guönason. 00.55 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 6. mars § 17.00 Fljótiö (The River). Bandarisk kvikmynd með Mel Gibson og Sissy Spac- ek í aðalhlutverkum. Myndin segir frá ungum hjónum sem eru aö koma sér upp búi við vantsmikla á. Þau lenda í vandræöum vegna fyrirætlana um virkjun árinn- ar. § 18.40 Myndrokk. 19.00 Feröir Gúllivers. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorf- endum Stöðvar 2 kostur á að hringa i sima 673888 og bera upp spurningar. Á föstudögum stjórnar Helgi Hjörvar þættinum og fjallar um mál unglinga. Rætt verður við poppstjörnur, unglinga, æskulýðsforkólfa o.s.frv. 20.15 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guðmundssonar. § 20.35 Á hálum fs (Thin lce). Bandarisk sjónvarpsmynd frá CBS. Með aðalhlutverk fara Kate Jackson og Gerard Prendergast. Kennslukona í litlum bæ verður ástfangin af nemenda sínum og verða þau fyrir ofsóknum þæj- arbúa. § 22.05 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. § 22.30 Leitin (Missing). Bandarísk kvikmynd með Sissy Spacek og Jack Lemmon í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Costa-Gavras. Mögnuð mynd sem gerist eftir valdaránið i Chile árið 1973. Ungur Bandaríkja- maður hverfur og faðir hans og eiginkona reyna að grennslast fyrir um afdrif hans. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum og hlutu Costa-Gavras og Donald Stewart Óskars- verölaun fyrir handrit sitt. § 00.30 Eyjan (The Island). Bandarisk kvikmynd með Michael Caine i aöalhlut- verki. Myndin segir frá rannsóknarblaöamanni sem lendir i þvi að kljást við af- komendur sjóræningja á Karabiska hafinu sem enn halda tryggð við fornar venj- ur. Myndin er gerð eftir skáldsögu Peter Benchley sem einnig samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 02.10 Myndrokk 03.00 Dagskrárlok Umsjón: Sigríður Alberts- dóttir. Lesari: Soffía Auður Birgisdóttir. b. Sagnir af Jóni Vidalín. Gils Guðmundsson tekur saman og flytur. Fyrri hluti. c. Úr sagnasjóði Árnastofn- unar Hallfreður Örn Eiriksson sér um þáttinn. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. FÖSTUDAGUR 6. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Oskalög hlust- enda á landsbyggðinni og getraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlust- endum og kynnir óskalög þeirra. Andrés Björnsson les 17. sálm. 22.30 Vísnakvöld Guðrún Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 23.10 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magn- ússyni. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarps á rás 2 til kl. 3.00. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyöi um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jónsdóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni. 3.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVAEP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 989 'BYL GJANi FÖSTUDAGUR 6. mars 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Föstu- dagspoppið allsráðandi, bein lina til hlustenda, af- mæliskveðjur, kveðjur til brúðhjóna og matarupp- skriftir. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvf sem helst er f fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—18.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk- ið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífiö hefur upp á að bjóða. 22.00—03.00 Jón Axel Ólafs- son. Þessi síhressi nátt- hrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuöi með góðri tónlist. Spennandi leikur með góðum verölaunum. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gisla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA biadleg átrufaatU. FM 102,9 FÖSTUDAGUR 6. mars 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hannesson og Eiður Aðalgeirsson. 24.00 Á réttum nótum. Tón- listarþáttur. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.