Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 47 • A v MnlkÍtf B?s jS™““■aokomnir °r^ Snaevarr öflugt hagsmunafélag, þar sem dægurþras um innlenda og erlenda pólitík er látið lönd og leið. Þessi listi er sigurlistinn í ár.“ Eyjólfur gat þess, að kosninga- stjóm hefði varið miklum tíma í það að raða fólki á listann, og væri valinn maður í hveiju rúmi. Efstu menn listans eru: Sveinn Andri Sveinsson lögfræði, Sigrún Trau- stadóttir viðskiptafræði, Lilja Stefánsdóttir hjúkrunarfræði, Andri Teitsson byggingaverkfræði, Vilhjálmur Jens Amason heim- speki, Jón Helgi Bjömsson líffræði, Katrín Ruth Sigurðardóttir læknis- fræði, Helgi Sigurðsson læknis- fræði og Sigþór Om Guðmundsson tölvunarfræði. Listi Vöku til háskólaráðs er að þessu sinni þéttskipaður konum. í efsta sæti er Valborg Þ. Snævarr, í öðru sæti er Jóhanna Sveinsdóttir og í þriðrja sæti Margrét Hilmis- dóttir. í heiðurssæti til Háskólaráðs er síðan Eyjólfur Sveinsson fráfar- andi fulltrúi í Háskólaráði og formaður Vöku. Sigrun, Johanna og Lilja; hluti þess fríða hóps kvenna, sem nú sæk- ir fram í háskólapólítíkina undir merkjum Vöku. Helgi Jóhannesson (t.v.) og Jónas Fr. Jónsson kosningastjórar bera saman bækur sínar: „Samkvæmt okkar gögnum rúllar Vaka öðrum félögum upp í skák — a.m.k. hvað ELO-stigin varðar“; Jóhann Hjart- arson í 17. sæti og Karl Þorsteins í 21. sæti.“ Að baki er mynd af Jóhanni Hafstein, fyrsta formanni Vöku. Pizza alla daga. Heilar eða í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur ■ fsflf BORGINNI OPIÐ 10—03 Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.