Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 39 Málfríður fær slæmar fréttir hjá yfirvaldinu. Morgunbiaðið/ÓB Leikklúbbur Skagastrandar: Frumsýning á gam- anleiknum Síldin kemur og síldin fer Skagaströnd. LEIKKLBÚBBUR Skagastrand- ar hefur undanfarnar vikur æft leikritið Síldin kemur og síldin fer eftir systurnar Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Leikstjóri hjá leikklúbbnum að þessu sinni er Þröstur Guðbjarts- son, en hann hefur oft áður leikstýrt áhugafólki víða um land. Síldin kemur og síldin fer er fjöl- mennasta sýning leikklúbbsins til þessa, en alls koma 26 leikarar fram í sýningunni og við hana starfa um 30 manns. Leikmynd er eftir Þröst leikstjóra en félagar í klúbbnum sáu um smíðina. Frumsýning er fyrirhuguð laug- ardaginn 7. mars og síðan verður leikritið sýnt á Hvammstanga sunnudaginn 15. mars og á Blöndu- ósi síðar. Síldin kemur og síldin fer er létt- ur gamanleikur með söngvum sem gerist að mestu leyti á síldarplani á árunum 1960-65. Koma þar fyrir margir spaugilegir atburðir og margt skringilegt fólk. Þess má geta til gamans að yngsti leikarinn í sýningunni er ekki nema 10 ára gamall. - ÓB. „Rússarnir, Rússarnir/að þeir skuli ekki skammast sín.“ vmníngurinn verður . FERLEGA STOR Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Skátar á leið á grímuball Ytri-Njarðvík. SKÁTARNIR í Njarðvík brugðu sér á grímuball til Reykjavíkur um daginn. Góð þátttaka var hjá skátunum í þessari ferð sem var fyrir alla sem voru 10 ára og yngri. Myndin er af skátunum í Njarðvík þar sem þeir eru að leggja af stað á grímuballið og voru þeir að sjálf- sögðu allir í furðufötum. gæti hann auoveldiega orðið, þar sem búast má víð metþátttöku í landsleiknum. KYNNINGARÞJÓNUSTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.