Morgunblaðið - 06.03.1987, Page 39

Morgunblaðið - 06.03.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 39 Málfríður fær slæmar fréttir hjá yfirvaldinu. Morgunbiaðið/ÓB Leikklúbbur Skagastrandar: Frumsýning á gam- anleiknum Síldin kemur og síldin fer Skagaströnd. LEIKKLBÚBBUR Skagastrand- ar hefur undanfarnar vikur æft leikritið Síldin kemur og síldin fer eftir systurnar Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Leikstjóri hjá leikklúbbnum að þessu sinni er Þröstur Guðbjarts- son, en hann hefur oft áður leikstýrt áhugafólki víða um land. Síldin kemur og síldin fer er fjöl- mennasta sýning leikklúbbsins til þessa, en alls koma 26 leikarar fram í sýningunni og við hana starfa um 30 manns. Leikmynd er eftir Þröst leikstjóra en félagar í klúbbnum sáu um smíðina. Frumsýning er fyrirhuguð laug- ardaginn 7. mars og síðan verður leikritið sýnt á Hvammstanga sunnudaginn 15. mars og á Blöndu- ósi síðar. Síldin kemur og síldin fer er létt- ur gamanleikur með söngvum sem gerist að mestu leyti á síldarplani á árunum 1960-65. Koma þar fyrir margir spaugilegir atburðir og margt skringilegt fólk. Þess má geta til gamans að yngsti leikarinn í sýningunni er ekki nema 10 ára gamall. - ÓB. „Rússarnir, Rússarnir/að þeir skuli ekki skammast sín.“ vmníngurinn verður . FERLEGA STOR Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Skátar á leið á grímuball Ytri-Njarðvík. SKÁTARNIR í Njarðvík brugðu sér á grímuball til Reykjavíkur um daginn. Góð þátttaka var hjá skátunum í þessari ferð sem var fyrir alla sem voru 10 ára og yngri. Myndin er af skátunum í Njarðvík þar sem þeir eru að leggja af stað á grímuballið og voru þeir að sjálf- sögðu allir í furðufötum. gæti hann auoveldiega orðið, þar sem búast má víð metþátttöku í landsleiknum. KYNNINGARÞJÓNUSTAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.