Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 ©1966 Unlv«fMl Press Syndlcate PIZZA I HBlSEDlUú/ O'KBVPIS HElSEDiNiSAC'- þJÓNOSTA P!T______ nþr , Wann Spyr hi/ort viíS sendum til Afnku." Ast er... ... að 6era ^awa upp himnastiga hamingjunnar. TM Reg. 'J.S. Pat. Ott — all rights reserved ©1983 Los Angetes Tímes Syndicate <2? Maður fyrir borð! HÖGNI HREKKVÍSI Þesslr hringdu . . . Endursýnið þáttinn um Kristján fjalla- skáld Gömul kona í Hafnarfirði hringdi: Ég vil beina því til forráðamanna sjónvarpsins að þeir endursýni þátt- inn um Kristján fjallaskáld. Ég varð fyrir þeirri óheppni að missa af þessum þætti og veit að svo er um margt annað gamalt fólk. Leikfimi í sjón- varpið Svanlaug hringdi: Ég vil taka undir með konunni sem biður um að leikfímiþáttur verði sýndur í sjónvarpinu. Ég er með börn heima sem ég þarf að passa og kemst því lítið frá. Þetta myndi henta manni mjög vel. Nöldrari vinni fyrir sér sjálfur Valgerður Ólafsdóttir hringdi: Ég get ekki orða bundist vegna greinar „Nöldrara" í Velvakanda fyrr í vikunni um það að hann verði líklega að hætta við að vinna næsta sumar þar sem það myndi skerða námslánin hans. Hann á að mínu mati að vinna fyrir sér sjálfur og taka minna lán. Það þótti mann- dómur hér áður fyrr að vinna fyrir sér sjálfur. Ég er kominn á áttræð- isaldur og hef unnið fyrir mér síðan ég var sextán ára. Fann tösku Beggi hringdi: Eg fann iitla tösku með smá peningum í rétt hjá Glæsibæ sl. laugardagsmorgun. Eigandi getur hringt í síma 38954 eftir kl 17. Amman stór- kostleg Nokkar á Akueyri hringdu: Við viljum koma á framfæri þakklæti fyrir Brúðubílinn i sjón- varpinu. Nú hafa verið tveir þættir í röð með ömmunni og Lilla en þau höfða mjög vel til litlu krakkanna. Amman er stórkostleg fyrir litlu bömin. ■ VELVAKANDI SVARAR f SfMA 691100 KL. 13-1« FRÁ MÁNUDEGI ■TIL FÖSTUDAGS MUHáa MHII Slj órnmálamenn og þunglyndi Kæri Vdvakandi, Ég er að byija í háskólanámi og mun héreflir sem hingað til vinna i sumarleyfum. En nú stend ég frammi fyrir einkennilegu vanda- máli sem ég sé ekki fram á að geta leyst. Felst það í því að ég verð eiginlega að liggja í leti næsta sum- ar til þess að geta lifað af næsta vetur. Ótrúlecd <»- - til verðandi þingmanna: Beitið ykk- ur fyrir breytingum á þessu rugli. Ég held að ég sé ekki að tala fyrir hönd minnihlutahóps, allavega hafa mér ekki borist til eyma þær radd- ir sem halda því fram að letin göfgi manninn. . Nöldn Tl Víkverji skrifar Yfirleitt hefur það verið skoðun manna, sem Víkvetji hefurtal- að við, að landsfundur Sjálfstæðis- flokksins, sem hófst í gær, verði rólegur fundur og átakalaus. Reynslan sýnir þó, að ekkert er hægt að fullyrða um slíkt fyrirfram. Þessir fundir eru orðnir svo viða- miklir, að nánast ómögulegt er fyrir forystulið Sjálfstæðisflokksins, að hafa einhveija stjórn á þeim eða ráða atburðarásinni. Þess vegna getur allt gerzt á landsfundum. Kosning formanns og varafor- manns t.d. fer fram án tilnefningar. Atkvæðaseðlum er dreift á meðal landsfundarfulltrúa og þeir rita á seðlana nafn þess manns, sem þeir vilja kjósa sem formann og síðan í annarri kosningu sem varaformann. Þetta þýðir, að ef einhver óánægja er á ferðinni meðal landsfundarfull- trúa með þá, sem gegna þessum störfum hveiju sinni, getur hún komið fram í atkvæðagreiðslu, ekki endilega á þann hátt, að viðkom- andi falli í kosningu, heldur með þeim hætti, að áberandi mörg at- kvæði falli á aðra. Þetta hefur gerzt á landsfundum. Kosningar til miðstjórnar eru jafnan býsna harðar og fast sóttar af þeim, sem hug hafa á að komast í miðstjóm Sjálfstæðisflokksins. Sennilega er hún ekki jafn valda- mikil stofnun innan Sjálfstæðis- flokksins og hún var áður fyrr, þegar hún var tiltölulega fámenn. En skipan hennar nú og fjöldi mið- stjórnarmanna endurspeglar óneit- anlega þá breytingu, sem orðið hefur á Sjálfstæðisflokknum. Af þessu má sjá, að þótt engin stór- átök séu í flokknum um þessar mundir getur engu að síður orðið tíðindasamt í kosningum. XXX að var skemmtilegt að hlusta á franska bankastjórann, sem talaði á viðskiptaþingi Verzlunar- ráðsins á dögunum. Hann kemur úr dálítið öðru umhverfí en við eig- um að venjast. Yflrleitt eru slíkir fyrirlesarar sóttir til Norðurlanda eða hins enskumælandi heims, en það var vel til fundið hjá Verzlunar- ráðinu að leita til Frakklands í þetta sinn. Efnahagslíf Frakka er mjög öflugt og hið sama má segja um mörg atvinnufyrirtæki þar í landi og þess vegna fróðlegt fyrir okkur að heyra sjónarmið þaðan. Það er orðin föst venja hjá Verzlunarráð- inu að fá hingað erlenda fyrirlesara, sem hafa gegnt eða gegna ábyrgð- arstöðum í sínu heimalandi. Þessir menn hafa miðlað miklu af reynslu sinni til okkar, þótt sjálfsagt verði Svíamir Curt Nicolin og Per Gyllen- hammar eftirminnilegastir af þeim mönnum, sem hingað hafa komið. Hvemig væri að reyna að fá Iaccoca? xxx Bandaríkjamenn deila nú hart um afskipti eiginkonu Reag- ans, Bandaríkjaforseta af málum í Hvíta húsinu. Em þeir búnir að gleyma frú Carter eða Eleanor Roosevelt, en báðar þessar konur þóttu mjög umsvifamiklar í banda- rískum stjómmálum, þegar eigin- menn þeirra gegndu forsetaemb- ætti?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.