Morgunblaðið - 06.03.1987, Page 47

Morgunblaðið - 06.03.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 47 • A v MnlkÍtf B?s jS™““■aokomnir °r^ Snaevarr öflugt hagsmunafélag, þar sem dægurþras um innlenda og erlenda pólitík er látið lönd og leið. Þessi listi er sigurlistinn í ár.“ Eyjólfur gat þess, að kosninga- stjóm hefði varið miklum tíma í það að raða fólki á listann, og væri valinn maður í hveiju rúmi. Efstu menn listans eru: Sveinn Andri Sveinsson lögfræði, Sigrún Trau- stadóttir viðskiptafræði, Lilja Stefánsdóttir hjúkrunarfræði, Andri Teitsson byggingaverkfræði, Vilhjálmur Jens Amason heim- speki, Jón Helgi Bjömsson líffræði, Katrín Ruth Sigurðardóttir læknis- fræði, Helgi Sigurðsson læknis- fræði og Sigþór Om Guðmundsson tölvunarfræði. Listi Vöku til háskólaráðs er að þessu sinni þéttskipaður konum. í efsta sæti er Valborg Þ. Snævarr, í öðru sæti er Jóhanna Sveinsdóttir og í þriðrja sæti Margrét Hilmis- dóttir. í heiðurssæti til Háskólaráðs er síðan Eyjólfur Sveinsson fráfar- andi fulltrúi í Háskólaráði og formaður Vöku. Sigrun, Johanna og Lilja; hluti þess fríða hóps kvenna, sem nú sæk- ir fram í háskólapólítíkina undir merkjum Vöku. Helgi Jóhannesson (t.v.) og Jónas Fr. Jónsson kosningastjórar bera saman bækur sínar: „Samkvæmt okkar gögnum rúllar Vaka öðrum félögum upp í skák — a.m.k. hvað ELO-stigin varðar“; Jóhann Hjart- arson í 17. sæti og Karl Þorsteins í 21. sæti.“ Að baki er mynd af Jóhanni Hafstein, fyrsta formanni Vöku. Pizza alla daga. Heilar eða í sneiðum, í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim eða snæða á staðnum. ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld. 20% kynningarafsláttur ■ fsflf BORGINNI OPIÐ 10—03 Njóttu lífsins og skemmtu þér á Hótel Borg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.