Morgunblaðið - 06.03.1987, Page 5

Morgunblaðið - 06.03.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ1987 5 murjjunoiauio/Arni oæoerg Annir voru miklar í anddyri Laugardalshallar síðdegis í gær, þar sem landsfundarfulltrúar flykktust að og sóttu kjörgögn sín. Dagskrá Landsfundar í dag: Ráðherrar flokksins sitja fyrir svörum Hljóðvarp hf, Ný útvarpsstöd, sem hefur útsend- ingar í maíy óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Framkvæmdastjóra. 2. Auglýsinga- / markaðsstjóra og starfsfólk á auglýsingadeild. 3. Fjármálastjóra. 4. Fréttastjóra / fréttamenn. 5. Starfsfólk á skrifstofu/síma- vörslu. 6. Tæknimenn. 7. Dagskrárgerðarfóik. Með öllum umsóknum verða að fylgja upplýsingar um nafn, aldur, starfsferil og menntun, og farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 16. mars 1987 merktar: „Hljóðvarp hf. - 3171 LANDSFUNDI Sjálfstæðis- flokksins verður fram haldið i dag og hefst á því að ráðherrar flokksins svara fyrirspurnum landsfundarf ulltrúa. Klukkan 9 árdegis í dag munu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þau Þorsteinn Pálsson, Albert Guð- mundsson, Matthías Bjamason, Matthías A. Mathiesen, Ragnhildur Helgadóttir og Sverrir Hermanns- son sitja fyrir svörum í Laugardals- höll. Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mun kl. 13 í dag flytja skýrslu sína um starfsemi Sjálfstæðisflokksins og að lokinni skýrslu hans verða umræður um hana. Síðar í dag verð- ur framsaga um stjómmálaályktun Morgunblaðið/ÓL.K.M. Formanns- og varaformannshjón við upphaf Landsfundar. Frá vinstri: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Helga Jóakimsdóttir, eiginkona hans, Ingibjörg Rafnar og Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins. d Base III+ Byijendanámskeið í notkun hins öfluga gagnasafnskerfis d Base III+. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Uppbygging gagnasafnskerfa. ★ Gagnasafnskerfið d Base III+. ★ Helstu aðgerðir í d Base III+, æfingar. ★ Forritun í d Base III+. ★ Límmiðaútprentanir. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 11., 12.f 16., 17., 18. og 19. mars kl. 18—21. Innritun i símum 687590, 686790, 687434 og 39566. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. m Landsfundarins og umræða um hana að framsögu lokinni. Frá kl. 18 munu starfshópar starfa og í kvöld verður opið hús fyrir lands- fundarfulltrúa í Valhöll. Unnið er af fullum krafti við undirbúning lokaveislu Landsfund- ar, sem verður í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Eldshúsið úr veit- ingahúsinu Broadway verður flutt í Laugardalshöll og matur fram- reiddur fyrir veislugesti, sem verða á annað þúsund. Aðgöngumiðar eru seldir í dag. MEBEINUSfmLI er hægt að breyta innheimtuad- ferðinni. Eftir það verða áskri m ,ifmnn’ini:in7.CT viðkomandi greiðslukortareikn- i-mrmi SÍMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.