Morgunblaðið - 06.03.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987
9
TSítamalkadulinn
lettirgötu 1-2-18
BMW 318i '82
Steingrár, bein innspýting.
Mazda 929 station ’84
35 þ.km. Einn með öllu. V. 450 þ.
Saab 99 GL '82
58 þ.km. 2 gangar af dekkjum.
Ford Granada '81
Einn eigandi. V. 450 þ.
Subaru 1800 st. '84
40 þ.km. Drapplitur. V. 460 þ.
Subaru 1800 st. Turbo 87
2 þ.km. Sjálfvirk upphœkkun.
M. Benz 190 ’83
97 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 735 þ.
Subaru 1.8 Sedan (4x4) '85
25 þ.km. Sjálfsk. V. 530 þ.
Saab 99 GL ’83
4ra dyra. 5 gíra. V. 370 þ.
Subaru 1800 St. Turbo '87
5 þ.km. Sjálfsk. Læst dríf.
Range Rover 2 dyra '85
3 þ.km. Sjálfsk. V. 1100 þús.
Saab 900 Turbo '87
2 þ.km. 5 gira, sóll. o.fl. V. 920 þ.
Ford Sierra Laser '85
43 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 475 þ.
Nissan Pulsar 1.5 '86
20 þ.km. Aflstýri. V. 370 þ.
Honda Civic Sport 1.5 1984
35 þ.km. Gulls., beinsk. 5 gira. V. 370 þús.
10-20 mán. greiðslukjör.
Audi 100 GLS '78
88 þ.km. Gott eintak. V. 210 þ.
Suzuki bitabox '84
39 þ.km. V. 230 þ.
Daihatsu Charade '80
Ágætur bíll. V. 115 þ.
Subaru Hatsback 4x4 ’83
Fjórhjóladrifinn bill. V. 330 þ.
Skoda Rapid ’85 V. 190 þ.
Citroen GSA '81 V. 130 þ.
MMC Galant '80 V. 190 þ.
Fiat Mirafiori '79 V. 125 þ.
Citroen Cx 2400 r78V. 265 þ.
Allt bílar í góður standi!
Komið og kíkið.
Opel Kadett 1986
11 þ.km. Rauður, Þýskur gæða bíll, m/
útvarpi + kasettut. Spoiler að aftan o.fl.
Verö 440 þús.
Ford LTD. Crown Victoria 1982
Einn meó öllu. D-blásans. Ath. skipti á
dýrari M. Benz eóa Range Rover. Verð
680 þús.
1
•t «1
1
«** T *
I
Við flytjum og verðum að rýma lagerinn.
í dag bendum við sérstaklega á:
Innbyggingareldavél — hellur — viftu
Innb. ofn UK 1754. Tölvuklukka, kjötmælir, blástur.
Verðáðurílit kr. 40.585.- Núkr. 30.400.-
Glerhelluborð KP 1655.-, 5 hellur.
Verðáðurílit kr. 24.830.- Núkr. 18.550,-
Vifta (gufugleypir) E 601.
Verðáðurílit kr. 10.190,- Núkr. 7.600.-
Samt. áður kr. 75.605.- Núkr. 56.550.-
$\áa<w
aób W
'úggBii
i Útborgun kr. 5.000.
^ Eftirst. á 10 mánuðum
Það er geysilegt úrval af Blom-
berg heimilistækjum á útsöl-
unni. Eitthvað fyrir alla.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI 10A Sími I6995
Ríkisútvarpið
Rikisútvarpið (hljóð-
varp og- síðar einnig
sjónvarp) hefur gegnt
mildlvægu hlutverki með
þjóðinni í um það bil 57
ár - sem fréttamiðill,
menningar- og öryggis-
tæki. Innan þess hefur
margt hæft fólk þjónað
sem þjóðin stendur í
þakkarskuld við. Ríkisút-
varpið á tvímælalaust að
gegna hlutverki sinu
áfram, ekki sizt sem
menningar- og öryggis-
tæki. Það er hinsvegar
þegar ljóst, sem raunar
var vitað fyrir, að aðhald
samkeppninnar, sem nú
er loks til staðar, hefur
verið ríkisútvarpinu til
góðs - og á eftir að verða
í enn rikára mæli.
Baráttan fyrir
frjálsu út-
varpi
Það samræmdist alls
ekki fijálsri fjölmiðlun,
sem ein þjónar upplýs-
ingaskyldu við almenn-
ing viðunandi, að
ríkisútvarpið sæti eitt að
fréttaflutningi á öldum
ljósvakans.
Hugmyndin um fijálst
útvarp hér á landi er
fyrst sett formlega fram
af ungum sjálfstæðis-
mönnum um 1970.
Guðmundur H. Garðars-
son (S.-Rvik.) fer fyrir i
hinni pólitísku baráttu
málsins, m.a. með frum-
varpsflutningi á Alþingi
1977.
Hrafn Gunnlaugsson,
kunnur listamaður á sviði
kvikmyndagerðar, stóð
og í ströngu í faglegum
rökstuðningi fyrir fijálsu
útvarpi, m.a. með greina-
skrifum 1973-1977.
Þorsteinn Pálsson, þá
ritstjóri Vsis, nú formað-
ur Sjálfstæðisflokksins,
studdi þessi viðhorf frá
fyrstu, m.a. i forystu-
greinum. Þar sagði hann
m.a.:
„Mér er ekki grunlaust
um að framtiðin eigi eft-
ir að lita til þess og leita
uppi þessi skrif, sem
fyrsta visi að markvissri
baráttu fyrir afnánii riki-
Og áfram hcldur Hrafn:
„Þann 20. de». 1975 birtiil f Vfii leift-
nafnift Frjál* úlvarpirckilur
þat tegir m a.: „Málsvarar rikiscinokun-
hafa alla jafnan haldið þvf fram,
að útvarpsrekslur vxri ivo dýr. aft óger-
aft gcfa hann frjálsan af þcim
\okum. Mc ð þvf móli vxri vcrið að gefa
iðilum of mikíl forróllindi.
Hugunlcgt er. að þclla hafi verið gild
rók á tfnum ffma. En það cr þá löngu
" Nú má telja á fól úlvarpttloð með
lum nlkotinaði f*að er á frn hvert
m er að tlanda fyru tlikum rektlri.
bxði einslaklinga og felaga Rektlrar-
kotlnaðurinn gxti verið brolabroi af
úlgáfukotlnaði dagblaðt
Tjáningarfreltið er einn af horntiein-
n lýðrxðittkipulagtint ÞjóðWlagið
uf einnig að viðurkenna reti manna lil
rtt að koma á framfxn sjónamuðum
num. hugvcrkum eða Oðru efm Einn
áttur f þvf cr að gefa útvarptrcktlur
þcirra nurka. tcm Ixkni-
:gar aðtlxður lcyfa."
Hár bendir lciðarhðfundur á þá tlaft-
reynd. tem allir tem cilthvað hafa lengsl
við fjölmiðlun viu. að tektiur frjáltra
jlvarpttlöðva. er i dag rpiklu minna og
infaldara mál. en l.d. úlgáfa limarilt.
ivað þá hcldur dagblaðt. Hðfundur tlxr
tiðan boln i lciðarann með þcttum
orðum: „Slundum hefur vcnð á það
inokuninni af I áfongum
mcð þvf að hcimila f fyrtlu landtúfvórp.
Slfkar hugmyndir cru góðra gjalda
vcrðar I raun ríllri er þó óþarfi að vera
mcð tlfkl hálfkák. Við cigum óhikáð áð
ttfga tkrcfið lil fullt og gefa úfvarpt-
rckstur á Itíandi frjáltan."
Undir |c«i orð gela allir frjálthyggju-
Si lekið. hvar I flokki u
þcir tlanda
n 16. febrúar tknfar Vftir aflur
kiöara þar tcm fjallað cr um frjáltl
Ivarp og nu cr lónninn enn ákveðnan:
Scnnikga má bxði rekja það til tof-
andahailar og þrongsýni. að sijórnmála-
menn hafa ckki cnn kyfl frjálsan ul-
varptrcktlur innan þeirra marka. sem
■xknilegir mogulcikar kyfa. Frjáls-
hyggjumenn f tfjórnmálum virðasl ein-
faldlega ekki hafa gefið nýjungum á
þcttu tviði nxgjanlcgan gaum.
Útvarp er ein af þeim
leiAum sem fólk hefur
tilþess að koma hug-
myndum sfnum og skoð-
unum á framfœri af
hvaöa tagi sem er. MeA
rfkiseinokun á útvarpi er
f raun réttri veriA að tak-
marka möguleika manna
til frjálsrar fjölmiðlunar.
Sums staðar viðgengst
rfkis- eða flokkseinokun
á blaðaútgáfu. Sá háttur
samræmist ekki hug-
myndum um frjálsa
skoðanamyndun og i
raun réttri gildir slfkt hiA
sama um útvarpsrekstur.
bróngtýnii tljórnmáltmcnn hafa yfir-
lcilt bonð fram þá móibáru gegn frjált-
um úlvarptrektlri að hann myndi lciða
lil óhxfilegrar mitmununar f þjóðfélag-
inu. þvf hcíur vcnð haldið fram. að hcr
vxri um tvo umfangtmikinn rcktiur að
rxða. að einvörðungu mjóg fjártierkir
aðilar gxlu komið tlfku fyrirlxki á fól.
þeila er á miklum mittkilningi byggl.
það þurfa ekki allar úlvarpttlóðvar að
vera á borð við rikitútvarpið. Scgja má
að það 11 á fxri hvert dugandi tkóla-
ncmenda að tlarfrxkja litla úlvarpttlóð.
Eint og nú hállar cru þella þvi engin
rOk
Ulvarp cr cm af þcim kiðum tem lólk
hefur til þett að koma hugmyndum
sinum og tkoðunum á framfxn af hvaða
Ugi scm er. Mcð rikitcmokun á úlvarpi
er i raun réllri vcrið að takmarka mOgu
lcika manna iil frjáltrar fjolmiðlunar
Sumt tlaðar vlðgcngtl rlkiv eða
flokkteinokun á bláðaúlgáfu. Sá hátlui
tamrxmitt ekki hugmyndum um frjálta
tkoðanamyndun og f raun rélln gildir
tlfkl hið tama um úlvarptrektlur •
Þetti orð þonteint Pálttonar xl
vera hvaining ollum þeim tem vilja auka
frclti á þettu landi Ungl fólk á b
á að tlcfna að þvi. að rodd emt og þetti
beritl mn á Alþingi Itkndinga og að
þctti ródd bcri frjáltl úlvarp fram
tiguit."
Hrafn lýkur tiðan grcin tinm mcð
eflirfarandi orðum
„Ég tlx boln f þctta flugu mcð þvf að
laka hír enn eill dxmi um þann nýja
anda tcm býr f tknfum þortlcmt
tonar. I cflirfarandi otðum hcndir hann
á hryggikga tlaðrcynd Slaðrcynd tcm
kallar á nýja menn Ekki þá tcm tala og
tala. cn þurfli aldrci að gera ncil
skipáir tkópum. heldur menn ter
rctðubúnir að kiða hugtjónir fn
tigurt: „Vintlri tijórnm fylgdi á tinum
lima lakmarkalautn rfkitumtvifatlcfnu
Núverandi rfkittljórn hcfur f ollum aðal
alriðum fctað i tomu tpor. Mmmhaiiai
tilraunir hafa þó vcnð gcrðar lil þc«
draga úr rikitumtvifum. cn þxt hal
. raun ríttri lllinn árangur horið.
þannig virðnl einu gilda. hvorl
vold tilur vintlri rfkittljórn cða tlj<
þar scm frjálthyggjutjónarmið xlli
gxla i vcrulcgum mxli. Rfkitumtv
tlcfnan hddur itfram það cr þvi korr
Ifmi lil að mcnn huglciöi i fulln alvi
Eg tagöi hór áðan að þctti orð v
hryggikg tlaðrcynd Já. það cr tant
kga hryggilcgi hvc tlappir þcir m
eru. tcm tilja í rikittljórn i dag og k
tig frjilshyggiumcnn ”
Málflutningur afturhaldsins
_l. 17. oklober I9W: „fbkit.
úlvarpið cr og vcrður álram tamcin-
ingarafl i þjoöfdaginu Frjil' fjolmiðill
opmn ollum landtm*»nnum F.kkcrt
má gcra tcm lcflir þcttu hlulvcrki
Slefan
þjiaMdaginu tc hcldur ckki þannig að
átlxða v! til að lctfa morgum ntjum
ulvarpttloövum og jafnvcl tjontarps-
tliaVum að laka nl Mjrfa Og 6 mai
I9K5 „það cr auðviiað þarflauM ftnr
mig jö rxða mikið um þcllj mjl t'g
cr atgcrkgj á móti þcttu frumt jrpi og
mun greiöj alktjrði gcgn þtf-
Statar Grtlwoa fnrmaðor Alþtðu-
úlþcntlu l|jrmagntin
k'yli iilhuið til
.imtoknjrflokk-
j gcgndarUuMi
ickinn tcrMakk'gj fr.im Muöningi
þj hugintnd að cinkjrctli nkicult jrpt-
int tcnVtMl hjldiö '
Blöð, tímarit,
hljóðvarp, sjónvarp
Frelsi í fjölmiðlun er meginregla í hinum
vestræna heimi. í ríkjum sósíalismans gegnir
öðru máli. Þar hefur Stóri-Bróðir einn, ríkið
og „Flokkurinn", eignarhald á fjölmiðlum og
„matar" almenning á „síuðum“ fréttum - og
felur sitt hvað í þögninni. Til skamms tíma
náði frelsi í fjölmiðlun hér aðeins til blaða,
tímarita og bóka, en ríkiseinokun var á hljóð-
varpi og sjónvarpi. Nú er þetta breytt.
Talsmenn Alþýðuflokks, Alþýðubandalags,
Samtaka um kvennalista og stöku þingmaður
Framsóknarflokks réru þó einokunarlífróður
meðan þeir máttu.
seinokunar hugsunar og
orðs á íslandi".
Afturhaldið á
Alþingi
Þegar baráttan fyrir
fijálsri fjölmiðlun á öld-
um ljósvakans færðist
inn á Alþingi safnaðist
afturhaldið þar í eina kös
gegn frelsinu. Andstaðan
var að sjálfsögðu hörðust
í flokki sósíalista, Al-
þýðubandalaginu, hinum
dæmigerða ríkisforsjár-
flokki, sem veit ekkert
verra en einstaklinga er
geta um fijálst höfuð
strokið, utan færibanda
„kerfisins". I umræðu
um fijálst útvarp sagði
Svavar Gestsson, form-
aður flokksins:
„Alþýðbandalagið er
fyrir sitt leyti tilbúið til
að gera bandalag við
Framsóknarflokkinn um
að stöðva hina gengdar-
lausu útþenslu fjár-
magnsins...". t svipaðan
streng tók önnur málpipa
svartasta afturhaldsins i
Alþýðubandalaginu,
Hjörleifur Guttormsson.
Kvennalistinn, tagl-
hnýtingur Alþýðubanda-
lagsins í flestum
þingmálum, lét heldur
ekki sitt eftir liggja.
Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir (Kl.Rvk.)
sagði í þingræðu 17. okt-
óber 1984:
„í stefnuskará Sam-
taka um kvennalista er
tekin sérstaklega fram
stuðningur við þá hug-
mynd að einkarétti
rQásútvarpsins veríð við
haldið “.
Allur þingflokkur Al-
þýðuflokksins, eins og
hann lagði sig, greiddi
atkvæði gegn frumvarp-
inu um fijálst útvarp!
Slikan þingflokk ber að
taka með mikilli varúð
þegar hann leitar at-
kvæða fijálslynds,
borgaralega þenkjandi
fólks.
Til hvers leiddi kosn-
ingasigur Alþýðuflokks-
ins 1978? - Bein afleiðing
hans varð ný vinstri
stjóm: jafnaðarstjóm"
og verðbólguóreiðan.
Stefán Valgeirsson
(F.-Ne.) skipaði sér einn-
ig í fylkingu þeirra, sem
neituðu að horfa til
framtíðar í þessu máli.
Hann sagði orðrétt i
þingræðu.
„Ég er algerlega á
móti þessu frumvarpi
(um fijálst útvarp) og
mun greiða atkvæði
gegn því“.
I kosningum framund-
an hefur almenningur
aðstöðu til að leggja mat
á frammistöðu framan-
greindra þingmanna og
þingflokka þröngsýni og
ríkiseinokmiar.
fHtfYgtnt'
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
UTSALA
Karlmannaföt kr. 4.495,-
Stakir jakkar kr. 3.995,-
Terelynebuxur kr. 950,- 995,- 1.095,- og 1.395,-
Gallabuxur kr. 750,- og 795,-
Riffl. flauelsbuxur kr. 695,-
ódyrt Andrés
Utsalan framlengist skólavörðustíg 22, sími 18250.
Ferðabær kynnir
Flateyri við Önundarfjörð
föstudaginn 6. mars kl. 16—18. Léttar veitingar.
Fulltrúar frá Flateyri og Önfirðingafélaginu verða til viðtals um
Flateyri og Önundarfjörð sem feðamannastað t.d. fyrir ættar-
mót, skólaafmæli og til ferðalaga um Vestfirði.
Miðar seldir á árshátíð Önfirðingafélagsins.
Mallorka
22 dagar. Verð frá 27.600,-.
FERÐABÆR
(Steindórsplani)
Ferðaskrifstofan þín sími 623020.