Morgunblaðið - 06.03.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987
15
SVFI
hafi yfir-
stjóm björg-
unarmála
„Stjórn skipstjóra- og stýri-
mannafélagsins Sindra sendir
Slysavarnarfélagi íslands þakkir
fyrir traust starf á umliðnum
árum og þá öryggiskennd, sem
það hefur gefið sjófarendum
með góðu starfi og skipulagi á
sínum vegum,“ segir meðal ann-
ars í nýlegri ályktun frá skip-
stjóra og stýrimannafélaginu
Sindra á Austurlandi.
Ennfremur segir: „Fyrir hönd
félaga okkar óttumst við ef frum-
kvæðið verður tekið frá Slysavam-
arfélagi íslands og yfirstjóm
björgunarmála færð til annars að-
ilja, sem ekki hefur yfir að ráða
hinu þétta neti slysavama og björg-
unardeilda við strönd landsins, sem
margoft hafa unnið kraftaverk með
sínu óeigingjama starfí.
Stjórn Sindra óskar þess að starf
Slysavamarfélags íslands og deildir
þess verði ekki lamaðar með röng-
um ákvörðunum á kostnað okkar,
sem emm þolendur í þessu máli“.
Polugaevsky o g
Tal sigursælir
Stórmeistararnir MikWJ 'J’-J
Gg Lev h’olugaevsky háðu fjöl-
tefli við 39 íslenska skákmenn á
miðvikudag og urðu margir frá
að hverfa. Fimm náðu jafntefli
við kempumar en aðrir lutu í
lægra haldi. Báðir virtust
óþrejdtir eftir erfiðar skákir á
IBM-skákmótinu. Tal vann 18
skákir og samdi um jafntefli í
tveimur, Polugaevsky vann 16
skákir og gerði þriú jafntefli.
„Tillaga mín er því sú,
að það verði almenn
regla, sem fylgt sé eft-
ir, að flugrnaður setji
saman gagnorða orð-
sendingu um veðrið á
f lugleiðinni í lok hverr-
ar flugferðar, hvort
sem vel eða illa viðrar.
hygg ég að ekki standi á samvinnu
við flugmenn.
Höfundur er veðurfræðingur.
Reglubundin veður-
skeyti frá flugvélum
eftir Pál Bergþórsson að það sé nóg að frétta af vondum þó að fært sé. Sem sagt, fregnir
veðrum á flugleiðum, jafnvel þó að af öllum veðrum, vondum og góð-
í hvert skipti sem veður veldur þær fréttir skiluðu sér. Staðfesting um, eru nauðsynlegar. Það er svo
alvarlegu flugslysi byijar venjulega flugmanna á því að veður sé hag- framkvæmdaatriði, hvemig þessi
umræða um hvað þyrfti að gera til stætt yfir tilteknum fjallgarði er veðurskeyti skuli samansett og
að bæta veðurþjónustu við flug- ómetanleg fregn fyrir þá sem ætla hvemig þeim verði komið sem skjót-
menn. Eftir slys í Ljósufjöllum í að leggja þangað leið sína. Og ekki ast til veðurstofu. Þau atriði verða
fyrra hafa óneitanlega orðið nokkr- er minna um vert að vita af því, veðurstofa og flugmálastjóm að
ar framfarir í þessu efni. En eitt ef þar er tvísýnt um flugskilyrði, skipuleggja nákvæmlega, og þá
er þó sem á vantar, einmitt það sem
einna mestu máli skiptir. Það em
reglubundin veðurskeyti frá þeim
sem jrfír landið fljúga, því að þar
uppi rekast menn stundum harka-
lega á ýmis fyrirbæri, sem ekki er
hægt að dæma um á jörðu niðri.
An vitneskju um veður í flughæð
eiga veðurfræðingar erfitt með að
leysa úr spumingum um flugskil-
yrði, svo sem um hættulegt misvindi
eða ísingu. Það er því ekki undar-
legt þó að misbrestur sé á því að
flugmenn leiti uplýsinga hjá veður-
stofunni áður en þeir leggja upp í
flug. Þeir telja sig kannski ekki
hafa mikið þangað að sækja.
Auðvitað hlýtur stjómendum
þessara mála að vera þetta ljóst.
En fram að þessu hefur eina úr-
lausnin verið sú að hvetja flugmenn
til þess að senda veðurstofunni
skeyti, þegar þeir lenda í slæmu
flugveðri, án þess að um þetta séu
fastar reglur, auk þess sem aðhald
er ekkert til að tryggja, að skeytin
berist.
Þetta er auðvitað alltof losaralegt
skipulag, enda árangurinn eftir því.
Menn geta ímyndað sér hvemig
færi, ef veðurfræðingar söfnuðu
engum reglubundnum upplýsinigum
um vind og loftþrýsting en byggðu
vindaspár sínar á því að hugulsam-
ir menn til lands og sjávar létu þá
vita, þegar hann færi að hvessa
óþægilega!
Það er líka mikill misskilningur,
Páll Bergþórsson
neimagms
_ M PHILCO eruhannaðir
ÖBUGGVABAHLUTA-OGV.ÐO
HeimWstaeW rrf
.
.
—..... -