Morgunblaðið - 06.03.1987, Side 49

Morgunblaðið - 06.03.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 4» i FJOR 1 KVÓLD - nýr og breyttur salur. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hinni stórgóðu hljómsveit HAFRÓT, sem leikur gömlu og nýju dansana. Opið í kvöld kl. 22.00 - Ö3.00. Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 i í kvöld: Hljómsveitin DÚl'iDUR Daddi, ívar og Stebbi plötusnúðar Risaskjárinn: Super Channel og Sky Channel Tuttugu og fjögurra ára ítölsk stúlka: Gloria Chiappani, Via Ada Negri 15, Desio (MI) 20033, Italy. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á frímerkjum: Yumi Sakurai, 33-2 Kakegawa, Kakegawa-shi, Shizuoka, 436 Japan. Þrjátíu og tveggja ára ítalskur kokkur, sem safnar ýmsu er viðvík- ur knattspymu, s.s. liðsmyndum, leikskrám o.þ.h.: Rúmlega tvítugur ítalskur há- skóiastúdent með margvísleg áhugamal: Cisario Vincenzo Alberto, Via Dante Alighieri 228, 70122 Bari, Italy. Fimmtán ára spænsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Nuria De Haro, c/ Rda Guinardo 24A-5- 1A, 08024 Barcelona, Spain. Nítján ára vestur-þýzk stúlka með áhuga á skíðum, ferðalögum, ijósmyndum o.fl. Hefur lært íslenzku undanfama mánuði: Maren G. Shulz, Bargstedgasse 7, D-2000 Hamburg 28, West-Germany. Filippískur frímerkja, seðla- og póstkortasafnari vill eignast penna- vini. Getur ekki um aldur: Pedro P. Sajor, Centro, Cordon, Isabela 1325, Philippines. ÞORSKABARETT SLÆR í GEGN! Það er óhætt að fullyrða að Þórs- kabarettinn með þeim Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni, Hemma Gunn, Þuríði Sigurðarog bandaríska stór- söngvaranum Tommy Hunt hafi slegið í gegn svo um munar. Enda mikið fjör, glens og grín, svo ekki sé minnst á allan sönginn. Hemmi Gunn Ómar Ragnarsson Tommy Hunt Raggi Bjarna sextettinn ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrir dansi. Þórskabarett öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttaður kvöldverður. Munið ferðakvöld Ferðamið- stöðvarinnar nk. sunnudags- kvöld. Hittumst hress um helgina! Þunðursigurðar Athugið! Munið að panta borð tímanlega vegna mikillar að- sóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga — föstudaga kl. 10.00—18.00 og laugardaga eftir kl. 14. Húsið opnað kl. 19.00. Dansað til kl. 0.300 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ÉtaigMlgEiilslíÉilHaÉBl ☆ it y^TKsSnQ VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. ^mmmmma Dansstuðið er í Ártúni.a OPIÐ í KVÖLD: ALDURSTAKMARK I8 ÁRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.