Morgunblaðið - 06.03.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 06.03.1987, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 Frumsýnir: STATTU MEÐ MÉR Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephen King „Likinu". Áriö er 1959. Fjórir strákar á þrettánda ári fylgjast af áhuga meö fréttum af hvarfi 12 ára drengs. Er þeir heyra oröróm um leynilegan líkfund, ákveöa þeir að „finna" líkið fyrstir. Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábœr tónllst. Myndin „Stand By Me“ heitir eftir samnefndu lagi Bens E. King sem var geysivinsælt fyrir 25 árum. Eftir öll þessi ár þessum árum síöar hefur það nú unnið sér sess á bandaríska vinsældalistanum. Önnur tónlist sjötta og sjöunda ára- tugarins: Rockin Robin flutt af Bobby Day, Mr. Lee — The Bobett- es, Great Balls of Flre — Jerry Lee Lewis, Let the Good Times Roll — Shirley og Lee, Book of Love — The Monotones, Lollipop — The Chord- ettes, Everyday flutt af Buddy Holly og mörg fleiri. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O’ Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ÖFGAR w ~jk farrah fawcktt E.XTREMITIES. ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. BLÓÐSUGUR SýndíB-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS= SALURA EVRÓPUFRUMS ÝNING: EFTIRLÝSTUR LÍFS EÐA LIÐINN *---j*-* Splunkuný og æsispennandi kvik- mynd. Rutger Hauer leikur manna- veiðara er eltist við hryðjuverka- menn nútímans. Starf sem hann er einstaklega hæfur í, en er jafnframt starf sem hann hatar. Geysilega góð og vel leikin kvikmynd sem sýnir hrottalegar starfsaðferðir hryðju- verkamanna og þeirra er reyna að uppræta þá. Aðaihlutverk: Rutger Hauer (Hitc- her, Flesh & Blood), Gene Simmons og Robert Guillaume. Leikstjóri: Gary Sherman. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. ------- SALURB ------------ EINVÍGIÐ Ný hörkuspennandi mynd með Ninjameistaranum Sho Kosugi. Ein- vígið er háð við hryðjuverkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. Einvigið er háð um eiturlyf. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ------ SALURC ----------- Hátt í 70.000 manns hafa nú séð þessa frábæru fjölskyldumynd. Síðustu sýningardagar Sýnd ki. 5og7. LAGAREFIR ★ ★★ Mbl. - ★★ ★ DV. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 12 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ SIMI 21971 ÞRETTÁNDAKVÖLD eftir William Shakespeare Aukasýningar í kvöld 20.30 og laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasaian opixi allan sólar- hringinn í síma 21971. V isa-þ jónusta. Hljomsveitin liglur ★ Mióasala opnarkl. 8.30 ★ G6Ó kvöldverðlaun ★ Stuð og stemmning i Gúttógleði S.G.T.___________ Templarahöllin Eiriksgótu 5 - Sími 20010 Félagsvist kl. 9.00 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. Gömlu dansarnir kl. 10.30 ENGIN KVIKMYNDA- SÝNINGÍDAG Ræðukeppni framhaldsskól- anna klukkan 21. Úrslit. Á M0RGUN LAUGAR- DAG FRUMSÝNIR HÁSKÓLABÍÓ STÓRMYNDINA MISSION PG Mynd sem tilnefnd hefur verið til 7 Óskarsverðlauna (m.a. besta mynd). vA /> W0DLEIKHUSIÐ AURASÁUN eftir Moliére í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. LIA1L4DIÖIEÍ1ÓD Laugardag kl. 20.00. BARNALEIKRITIÐ i?ymPð <r . RuSLaHaDgn^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Sunnudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: Lindargötu 7. Laugardag kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. BIINAÐARBANKINN AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Sími 1-13-84 Salurl Frumsýning á grínmyndinni: ÉG ER MESTUR Sprenghlægileg og fjörug, ný, bandarisk grínmynd í sórflokki. Tvimælalaust besta mynd Buds Spencer en hann fer á kostum I þessari mynd. Mynd fyrir alla þá sem vilja sjá veru- lega skemmtllega mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur2 BR0STINN STRENGUR (DUET FOR ONE) Stórfengleg alveg ný stórmynd með Julle Andrews. „... enginn skilar hlutverki sínu af jafn mlkilll prýði og Julie Andrews, sem á skilið öll leiklistarverðlaun jarðkringlunnar fyrir ómetanlegan þátt sinn f þessari minnisstæðu mynd ..." * ★ * ’/a SV Mbl. 3/3 „Einkar hugljúft og velslipað verk af Konchalovskys hálfu." ★ * * ÓA H.P. 26/2 Sýnd kl.5,7,9og11. Salur3 LÖGMÁL MURPHYS Ein besta og mest spennandi kvik- mynd Charles Bronson. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKNEFND MR. sýnir: IsiTAI ElÓ- JÚLÍAr á Herranótt í Félagsstofnun stúdenta. 7. sýn. í kvöld 6/3 kl. 20.00. Örfá sæti laus. 8. sýn. laugard. 7/3 kl. 18.00. Síöasta sýning. Miðasala í síma 17017. Opin allan sólahring- inn. MEÐEINUSÍMTAU er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskri viðkomandi < SÍMINN ER PlfiTI!7T1P(rT7.§ 691140 mmxm 691141 BÍÓHÚSID Smi: 13800 Frumsýnir stórmynd Romans Poianski's: SJORÆNINGJARNIR WALTER MATTHAL' ROMAN POLANSKÍS PIRATES Splunkuný og stórkostlega vel gerð ævintýramynd gerð af hinum þekkta leikstjóra Roman Polanski. „PIRATES" ER NÚNA SÝND VÍÐS- VEGAR UM EVRÓPU VIÐ GEYSI- GÓÐAR UNDIRTEKTIR ENDA FER HINN FRÁBÆRI LEIKARI WALTER MATTHAU A KOSTUM SEM RED SKIPSTJÓRI. „PIRATES" ER MYND FYRIR ÞIG. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Crls Campion, Damien Thomas, Charlotte Lewis. Framleiöandi: Tarak Ben Ammar. Leikstjóri: Roman Polanski. DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Bönnuð bömum innan 12 ára. LEIKHÚSIÐ f KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. 19. sýn. sunnud. 8/3 kl. 16.00. 20. sýn. mánud. 9/3 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- versluninni Eymundsson. Pantanir óskast sóttar dag- inn fyrir sýningu. Fáar sýningar eftir. II || ÍSLENSKA ÓPERAN II II iiiii s== AIDA eftir Verdi 18. sýn. í kvöld 6/3 kl. 20.00. Uppselt. 19. sýn. sunnud. 8/3 kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 13. mars kl. 20. Uppselt. Sunnudag 15. mars kl. 20. Pantanir teknar á eftir- fjldar sýningar: Föstudag 20. mars. Sunnudag 22. mars. Föstudag 27. mars. Sunnudag 29. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Sími 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.