Morgunblaðið - 10.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1987 <5 9 med prentarahljóddeyfi frá Söluatfili: Einar J. Skúlason hf. Grensasvegi W 128 Reykjavtk - «• 686933 SIEMENS »esS' Hann er venjulegur ofn, grillofn og örbylgjuofn, allt í senn. Kjörinn í mötuneyti, kaffistofur, sumarhús og svo vitaskuld venjuleg heimili. íslenskur leiðarvísir. ífflO©(í®0©®|][]® [p)0OD@ Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. „Skáldinu lætur að látast“ Guðbergur Bergsson, rithöfundur, sem er í framboði fyrir Al- þýðubandalagið í komandi kosningum, hefur fengið bakþanka vegna ummæla sinna í Lesbók Morgunblaðsins á dögunum. Þar var haft eftir honum, að hann ætlaði ekki að kjósa Alþýðubanda- lagið. Til þessara orða var vitnað hér í Staksteinum á miðvikudag- inn og af því tilefni ritaði Guðbergur heilsíðugrein í Þjóðviljann á sunnudaginn. Þar segist hann hafa verið að látast. „Án láta- látanna væri ekkert innra líf, engin list, enginn leikur," segir hann. Fagurfræði og stjómmál Guðbergur Bergsson, rithöfundur, skipar 27. sætið á framboðslista Alþýðubandalagsins í al- þingiskosningunum. Það vakti þvi að vonum at- hygli, þegar hann lét eftirfarandi ummæli falla í viðtali við Rúnar Helga Vignisson í Lesbók Morgunblaðsins 28. febr- úar sl.: „Annað dæmi um fagurfræðilega etík er að finna i grein minni i Tímariti Máls og menn- ingar á síðasta ári. Þar stóð að ég hafi kosið Al- þýðubandalagið. Ég kýs ekki Alþýðubandalagið! En etík greinarinnar varð að vera þannig. Ég hætti að kjósa Alþýðu- bandalagið fyrir mörg- um árum.“ Þessi ummæli rithöf- undarins voru svo af- dráttarlaus, að þau gáfu Staksteinum tilefni tíl að spyija: „Ef frambjóðand- inn sjálfur ætlar ekki að greiða listanum atkvæði er þá hægt að ætlast til þess að aðrir geri það?“ I heilsíðugrein í Þjóðvilj- anum á sunnudaginn heldur Guðbergur því hins vegar fram, að hann hafi ekkert meint með þessu. Hann hafi verið að látast. „Án látalátanna væri ekkert innra líf, engin list, enginn leikur. Um það ættu Staksteinar að hugsa og Rúnar líka; slíkt skerpir lifsgleðina, stjómmálin og vitíð,“ skrifar hann. Guðbergur rifjar upp, að viðtalið var tekið i Iowa City í Bandarikjun- um i nóvember á siðasta ári og leggur áherslu á, að menn hafí leyfi til að skipta um skoðun. Það er auðvitað ekki nema satt og rétt hjá skáldinu. Um samtal sitt og Rúnars Helga Vignissonar, sem tók Lesbókarviðtalið, segir Guðbergur: „í lokin sagði ég Rúnari að grein min i Tímarití Máls og menningar væri rétt, séð frá siðferðissjónarmiði fagurfræðinnar, „þó svo ég hefði aldrei kosið Al- þýðubandalagið." (Með þvi er ekki sagt að ég hafi ekki gert það eða muni ekki kjósa það.) Við orð min varð hann afar klumsa. Og þá sagði hann i gamni, þvi að „skáldinu lætur að látast": Ég hættí að kjósa Alþýðubanda- lagið fyrir löngu. Og núna verður þú að gera upp við þig, hvort þú ætlar að láta þess getíð i viðtalinu, vegna sið- fræði fagurfræðinnar eða einhvers annars. Við hlógum báðir yfir þeirri stöðu sem komin var upp á taflborði þess leiks sem orðin og vitíð leika stund- um. Og loksins viðtal! Og þar lætur Rúnar þess getíð að ég hafi hætt að kjósa Alþýðubandalagið fyrir löngu. Ég veit ekki hvort skýringin er sú, að þess sé getíð vegna sið- fræði fagurfræðinnar, vegna nálægðar kosning- anna tíl Alþingis eða vegna þess að eitthvað vantar á skopskynið. Kannski er Rúnar of háð- ur hinni ríkjandi banda- risku bókmenntastefnu, þar sem saman fer tílbú- in tryggð við veruleikann og skortur á hugarflugi." Enn að látast? Um Guðberg Bergsson verður vist ekki sagt, að hann skortí hugarflug eða skopskyn. Hafi ein- hver velkst i vafa um það taka skýringar hans á Lesbókarviðtalinu af öll tvímæli. Kannski ættum við að senda Alþýðu- bandalaginu hamingju- óskir með þennan litrika liðsmann. En þá vaknar óvart sú spurning, hvort skáldið sé ef til vill enn að látast. Og þá versnar nú í þvi . . . Vantar þig kjörgrip? Smekklegar gjafir, léttar og hentugar, — og hitta í mark. jj Höföabakka 9 Reykjavik S. 685411 VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar SöyirllJöyDcuitr Vesturgötu 16, sími 13280 TSítamaíhadulLnn <fj-ie.ttisgötu 12-18 Lada Samara '87 5 þ.km. Útvarp + kaseUut. V. 260 þ. Ford Escort 1300 '85 Vínrauður, 3 dyra. V. 375 þ. BMW 316 '86 11 þ.km. Hvítur. V. 580 þ. Saab 99 GL ’82 58 þ.km. 2 gangar af dekkjum. Subaru 1800 st. '84 40 þ.km. Drapplitur. V. 460 þ. Subaru 1.8 Sedan (4x4) '85 25 þ.km. Sjálfsk. V. 530 þ. Saab 99 GL ’83 4ra dyra. 5 gíra. V. 370 þ. Saab 900 Turbo ’87 2 þ.km. 5 gira, sóll. o.fl. V. 920 þ. 10-20 mán. greiðslukjör. AudMOOGIS '78.V.210Þ. Suzuki Bitabox '84. V. 230 Þ. Subaru Hatsback 4x4 ’83 Fjórhjóladrifinn bíll. V. 330 þ. Skoda Rapid ’85 V. 190 þ. Cirtoen GSA '81 V. 130 þ. MMC Galant '80 V. 190 þ. Fiat Mirafiori ’79V. 125 þ. Citroen Cx 2400 78 V. 265 þ. Allt bílar í góður standi! Komið og kíkið. BMW 318 u 1982 Steingrár, útvarp + kasettut. Góður bfll. Verð 380 þús. Mazda RX7 1980 Grásans. Ekinn 54 þ.km. örugglega einn sá besti á landinu. Skipti. Ford LTD. Crown Victoria 1982 Einn með öllu. D-blásans. Ath. skipti á dýrari M. Benz eða Range Rover. Verð 680 þús. BMW 732 1980 5 glra, vökvastýri, gráblár, höfuðpúðar, sóllúga o.fl. Verð 580 þús. Honda Civic Sport 1.5 1984 35 þ.km. Gulls., beinsk. 5 gíra. V. 370 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.