Morgunblaðið - 10.03.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 10.03.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1987 atvinna — atvinna —, atvinna - - atvinna - - atvinna - - atvinna Lausar stöður Við félagsvísindadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Lektorsstaða í stjórnmálafræði. Umsækj- andi skal vera hæfur til að annast kennslu í undirstöðugreinum í stjórnmálafræði og kennslu og rannsóknir á a.m.k. einu af eftirfarandi sviðum íslenskra stjórnmála: 1. Ákvarðanaferli og stofnanaþróun inn- an stjórnkerfisins. 2. Hegðun og viðhorf kjósenda. 3. Samanburðarstjórnmál. 2. Dósentsstaða í aðferðarfræði. Umsækj- andi skal hafa aflað sér víðtækrar menntunar og reynslu í rannsókna- aðferðum félagsvísinda og tölfræði. Kennslan verður á sviði aðferðafræði, tölfræði og tövlunotkunar. 3. Lektorsstða í bókasafns- og upplýsinga- fræði. Æskilegar sérgreinar eru einkum skráning og flokkun. Staða þessi er tíma- bundin og er gert ráð fyrir að ráðið verði í hana til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 6. aprfl nk. Menn tamálaráðuneytið, 6. mars 1987. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík- isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík fyrir 17. mars nk. Utanríkisráðuneytið. Mikil vinna! Góðartekjur! í skipadeild vantar nú þegar: a. Hressa og dugmikla verkamenn. b. Röska og fríska skipasmiði. c. Glaðværa völundartrésmiði. Uppl. í síma 50393 næstu daga. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Rannsóknastörf Rannsóknastofnun í Reykjavík óskar eftir líffræðingi eða lífefnafræðingi til blóðrann- sókna. Framtíðarstarf. Uppl. um menntun og fyrri störf skuiu sendar á auglýsingadeiid Mbl. merktar: „R — 817“ fyrir 18. mars 1987. Auglýsing Laus er til umsóknar staða skólastjóra og staða kennara við Tónskóla Ólafsfjarðar. Nánari upplýsingar veita formaður tónskóla- nefndar Guðrún Jónsdóttir í síma 96-62274 og skólastjóri Colin D. Harper í síma 96- 62502. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Bólstrun Óskum eftir að ráða bólstrara eða mann vanan bólstrun til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 43211. Útgefendur — auglýsendur Drátthagur maður óskar eftir verkefnum við myndskreytingar og/eða textagerð. List- menntun. Reynsla í leikrita- og Ijóðagerð. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Séns - 712". Verkafólk óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bílum. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á lítinn skuttogara sem gerð- ur er út frá Reykjavík. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 673493 eftir kl. 18.00 á daginn. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana járnsmíði. Upplýsingar í síma 53511. Garðasmiðjan Galax, Lyngási 15, Garðabæ. Húsvarðarstarf Stjórnir íbúa aldraðra við Bólstaðarhlíð 41 til 45 vilja ráða mann eða konu til húsvarðar- starfa frá 1. apríl nk. íbúð til reiðu. Umsóknarfrestur til 15. apríl nk. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur og fyrri störf. Umsóknirsendisttil SigurðarTóm- assonar Bólstaðarhlíð 45 - íbúð 204. Ferðaskrifstofu- starf Vegna mikils annríkis við pantanir og af- greiðslu vantar okkur starfskraft með reynslu og öryggi í farseðlaútgáfu til starfa sem fyrst. Starf fyrir reglusaman, vel menntaðan, hug- mynda- og hæfileikaríkan fararstjóra kemur einnig til greina í sumarstarf á Italíu eða í Portúgal. Umsóknum skal skila inn skriflega á sérstök eyðublöð okkar með mynd og meðmælum fyrir 15. þ.m. Fiskvinnsla í Hrísey Óskum að ráða fólk í vinnu. Upplýsingar í síma 96-61710 í vinnutíma og 96-61728 á kvöldin. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Get byrjað strax 22ja ára kona óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Er vön sölu- og skrif- stofustörfum. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 77639. Mötuneyti Viljum ráða konu til starfa við hlið matráðs- konu í mötuneyti okkar. Matreitt á staðnum. Gott eldhús og að- staða. Matsalur og eldhús ræstað daglega. Þarf að vera samvinnulipur og hreinleg. Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskil- in. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00 5 daga í viku. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. IHIHEKLAHF ■ Laugavegi 170-172. Sími 695500, Sölumaður óskast Óskum eftir að ráða vanan og duglegan sölu- mann til starfa nú þegar við sölu á bygginga- vörum. Góð laun í boði fyrir duglegan mann. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 13. mars merkt: „D - 573". Laust starftil umsóknar — bankastofnun — Bankastofnun auglýsir eftir viðskiptafræðingi til starfa á fjármálasviði. Megin verkefni eru störf við áætlanagerðir og uppgjör bankans. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Bankastofnun — 813". Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða meinatæknis nú þegar eða í vor eftir samkomulagi. Einnig vantar meinatækna til sumarafleysinga. Uppl. gefa deildarmeinatæknar og yfirlæknir. Húsgagna- framleiðsla Vegna síaukinnar eftirspurnar á framleiðslu- vörum okkar þurfum við að bæta við okkur starfsfólki: Húsgagnasmið Við leitum að duglegum, vandvirkum og áreiðanlegum húsgagnasmið (manni eða konu). Æskilegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Við leitum að starfskrafti (manni eða konu) sem er stundvís og áreiðanlegur. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt fyrsta flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. Unnið er eftir bónuskerfi. Uppl. veittar á skrifstofu verksmiðjunnar á Hesthálsi 2-4, Reykjavík. KRISTJflfl flsf SIGGEIRSSOn HF. Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík, sími 91-672110.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.