Morgunblaðið - 10.03.1987, Side 21

Morgunblaðið - 10.03.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1987 21 búnaði og sjávarútvegi. Hvemig má það vera að alþingismaður og embættismaður sem almenningur hefur, að ég held, tekið mark á til þessa, geti leyft sér slíkan málflutn- ing? Alagning í heildsölu er nú 17% og í smásölu 68%, en þingmaðurinn getur ekki einu sinni farið rétt með þessar tölur. A.J. nefnir sem dæmi um möndl- ið, sem hann kallar svo, að þegar hafin var innanlandsframleiðsla á hliðstæðu við valium-töflur hafí enginn lyfsali tekið þær til sölu vegna þess að álagningin var svo lág. Lyfsalar taka ekki einhver lyf til sölu detti þeim það í hug, eins og um væri að ræða kaffí og syk- ur, en það virðist þingmaðurinn halda. Lyf em skráð á lyfjaskrá að til- lögu lyfjanefndar. Berist lyfjabúð lyfseðill þar sem skráðu lyfí er ávís- að af lækni er það lyf afgreitt, og ekki spurt um álagningu. A.J. talar um að þröskuldur sé ekki til í Tryggingastofnun ríkisins ef lyf- seðlum lækna fjölgaði, t.d. um helming. Er hann að tala um lyf- seðlakvóta á lækna? Við hvað er átt þegar hann talar um stóraukna kennslu í Háskóla íslands í meðferð ljrQa? Hvaða tök eru fyrir því að fullkomið apótek (væntanlega á hann við að öllum reglum um búnað og mannahald sé fullnægt) stand- ist, ef að baki þess eru 2.500 manns? í Danmörku er þessi tala 16.000. Hvaða rök eru fyrir því að lækka megi lyfjakostnað með því að fjölga útsölustöðum? Margt fleira mætti tína til en þar sem ég reikna með að fleiri muni bregðast við, læt ég hér staðar numið. Að endingu þó þetta: Ekkert fyrirkomulag er full- komið, hvorki í lyfjadreifíngu né á öðrum sviðum. Sjálfsagt er að gæta spamaðar á öllum sviðum og leita að sem hagkvæmustum leiðum en samt ekki á kostnað þjónustunnar. Telji þingmenn Sjálfstæðis- flokksins þörf á róttækum breyting- um á hinum tiltölulega nýju lögum um lyfjadreifíngu (frá 21. maí ’82), látið þá einhverja aðra en þá ijóra þingmenn sem flytja þessa þings- ályktunartillögu vinna það verk. Þau vinnubrögð sem þama eru við- höfð em ekki mönnum bjóðandi. Höfundur er lyfsali í Keflavík. Hervik 105 cm rúm Triss 2 spegill k, 2.390 Fjord 5 kommóða k, 9.390 Stund borðlampi kr 620 Lavendel sængurvercisett 1.595 kr. 14.400 m. dínu Mikið úrval sængurfata. Rúm í fjölbreyttu úrvali. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650 Peugeot 205 hefur verið valinn „besti bfll í heimi' annað árið f röð af hinu virta þýska bílablaði „Auto Motor und Sporf. Peugeot 205 sameinar aksturseiginleika, þœgindi, öryggi og spameytni betur en nokkur annar bíll í sfnum verðflokki að mati kröfuharðra Pjóðverja. Peugeot205 erframdrifinn, fjöðrun í sérflokki, kraftmikill og hljóðlátur. Komið, reynsluakið og sannfœrist. I Verð frá kr. 318.700.- Bílar til afgreiðslu strax JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 (Verð miðað við 1/3 1987) 0 l VIS/VS9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.