Morgunblaðið - 10.03.1987, Síða 61

Morgunblaðið - 10.03.1987, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1987 61 Þeir sem lifðu heimsóttir Ferjuslysið vekur óhug Ferjuslysið í Zeerbrugge í Belgíu tæplega 200 manns týndu lífi þegar prise“ hvolfdi eftir að sjór flæddi hefur vakið almennan óhug, en ferjunni „Herald of Free Enter- innum opna lúgu. Ekki er enn ljóst _________________________________________________________ hvers vegna hún var opin. COSPER á hálftíma, þó svo vitaskuld geti það staldrað lengur við. A kvöldin verður hér hins vegar háklassastað- ur „á la carte“. Þá ætlum við að vera með matseðil, sem byggist upp á nautakjötsréttum hverskonar.“ Verður þessi matseðill fastur? „Nei, við hyggjumst skipta um í maí og síðan verður skipt reglulega og reynt að fara eftir árstíðum, eins og hægt er.“ Bryddið þið upp á einhverjum nýjungum hér? „Já, maður reynir það nú alltaf og helst er að nefna víninnflutning okkar, en við ætlum að vera með sérinnflutt vín, bæði léttvín og koní- ak. Nú þegar er öll Remy Martin- línan komin til landsins og vonandi kemst hún fljótlega í hús. Þess má geta til gamans að sjússinn af dýr- ustu tegundinni kostar um 5.000 krónur, en það er „Remy Martin, Louis XIV“ — borgar sig líklega að trina sjússinn." Innréttingin hér er býsna sér- stæð; hver sá um hana? „Það var Elín Kjartansdóttir, sem hannaði allt hér inni, en málverkin á veggjunum málaði Guðmundur Björgvinsson sérstaklega fyrir stað- inn og þau gefa staðnum mjög sérkennilegan og skemmtilegan svip.“ Séð yfir hluta veitinga- salarins, en á veggjum má sjá málverk Guð- mundar Björgvinssonar. L Hér er Andrés Bretaprins með Lisu í fanginu þegar hann og eigin- kona hans, Sara, komu til sjúkrahússins. Ekki verður annað sagt en að sú stutta sé höfðingjadjörf. Samúðarskeyti hafa streymt víðs vegar af jarðkúlunni vegna slyssins og allt gert til þess að ganga úr skugga um að ekki sé neinn lifandi í flakinu enn. Andrés Bretapins og hertogi af Jórvík kom á slysstað ásamt Söru konu sinn og heimsóttu þau þá sem af komust. Margrét Thateher, for- sætisráðherra Bretlands hafði áður flogið til Belgíu, bæði til þess að hitta þá sem komust lífs af og ætt- ingja þeirra, en einnig til þess að kunna málin af eigin raun. Forsæt- isráðherrann' lýsti því yfir að rannsaka þyrfti slysið til hlítar svo orsakir þess yrðu ljósar og komast megi hjá öðru slíku slysi. Sagði Thatcher að ekkert yrði til sparað við þá rannsókn og henni hraðað svo sem kostur er. tu, EOSPiH Reuter Margrét Thatcher heimsótti fyrst Blankenburg-sjúkrahúsið, sem er skammt frá Zeebrugge. Þar tók m.a. á móti henni þessi fjögurra ára gamla stúlka, Lisa Fisher, en hún og foreldrum hennar var naumlega bjargað úr ferjunni. Vinningstölurnar 7. mars 1987. Heildarvinningsupphæð: 9.469.551 1. vinningur var kr. 6.001.306,- og skiptist hann á milli 17 vinningshafa, kr. 353.018,- á mann. 2. vinningur var kr. 1.042.800,- og skiptist hann á milli 632 vinningshafa, kr. 1.650,- á mann. 3. vinningur var kr. 2.425.445,- og skiptist á milli 11.605 vinn- ingshafa, sem fá 209 krónur hver. Upplýsinga- simi: 685111. AUKA SJONVARP 14" GoldStar CBS-4341 litsjónvarp og verðió er aðeins 22.900,-krstgr. eða 24.976,- kr aíb. útborgun 8.000,-kr og eftirstöðvar á 6 mán. eða Eurokredit 0 kr. útborgun og eftirstöðvar á 11 mán. GoldStar SÍMI 29800 SKIPHOLTI Þ.JÓNSSON&CO Skeifan 17 Reykjavík símar 84515 - 84516 ENDURBYGGJUM BÍLVÉLAR Sérhæft vélaverkstæöi í viögeröum á bensín- og dísilvélum í bifreiöum og vinnuvélum • Borum vélarblokkir • Rennum sveifarása • Rennum ventla og ventilsæti • Plösum vélarblokkir og hedd • , Rafsjóðum á sveifarása

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.