Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 55

Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 55 BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL Opið alla daga vikunnar frá kl. 18.00 NiqJr Munið það er alltaf brjáluð stemmning á laugardags- kvöldum. Sitfttui Lokað íkvöld vegna breytinga Hollywood IKVOLD EIRÍKUR fYJÓLFUR GRÍNLAND: gunnar EIN VÍÐÁTTUMESTA STÓRSÝNING HÉRLENDIS UM ÁRA- BIL, ÞAR SEM TÓNLIST’, TJÚTT OG TÍÐARANDI SJÖTTA ÁRATUGARINS FÁ NÚ STEINRUNNIN HJÖRTU TIL AÐ SLÁ HRAÐAR. SPÚTNIKKAR EINS OG BJÖRGVIN HALLDÓRS, EIRÍKUR HAUKS, EYJÓLFUR KRISTJÁNS OG SIGRÍÐUR BEINTEINS SJÁ UM SÖNGINN. ROKKHUÓMSVEIT GUNN- ARS ÞÓRÐARSONAR FÆR HVERT BEIN TIL AÐ HRISTAST MEÐ OG 17 FÓTFRÁIR FJÖLLISTAMENN OG DANSARAR SÝNA ÓTRÚLEGA TILBURÐI. SAMAN SKAPAR ÞETTA HARÐSNÚNA LIÐ STÓRSÝNINGU SEM SEINT MUN GLEYM HANDRITOG HUGSUN: GRÍNLAND - LEIKMYND: ÞÓR ÁRNASON OG TUMI MAGNÚSSON - BÚNINGAR: ANNA ÁSGEIRSDÓTTIR OG RAGNHEIÐÚR ÓLAFSDÓTTIR - FÖRÐUN: ELÍN SVEINSDÓTTIR - LÝSING: MAGNÚS SIG- URÐSSON - HUÓÐSTJÓRN: SIGURÐUR BJÓLA - ÚTLIT: BJÖRN BJÖRNSSON - GUNNAR ÞÓRÐARSON STJÓRNAR TÓNLISTARFLUTNINGI OG LEIKSTJÓRI SÝNINGARINNAR ER EGILL EÐVARÐSSON. MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR DAGLEGA I SÍMA 77500 - HÚSIÐ OPNAR FÖSTUO. KL. 20.00 LAUGARDAG KL. 19.00 - MIÐAVERÐ KR. 2.300 INNIFALIÐ SÝNINGIN OG KVÖLDVERÐUR. Hljómsveitin 7und leikur fyrir dansi. Næstu sýningarföstudag 20. og laugardag 21. mars. if 11|/II !/ | í kvöld: H|m Hljómsveitin Dúndur Diskótekararnir Daddi, ívar og Stebbi. | f Á risaskjánum: Super Channel og Sky Channel. Þórskabarett Það er óhætt að fullyrða að Þórskabarett með þeim Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni, Hemma Gunn, Þuríði Sigurðardóttur og bandaríska stórsöngvaran- um Tommy Hunt hafi slegið í gegn svo um munar, enda mikið fjör, glens og grín, svo ekki sé minnst á allan sönginn. Ath.! Síðasta helgi bandaríska stórsöngvar- ans Tommy Hunt ásamt íslenska kabarett- landsliðinu í Þórskaba- rett. Um næstu helgi koma hinir heimsfrægu Blue Dlamonds í Þórskabarett. Santos sextettinn ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnarsdóttur leika fyrir dansi. Þórskabarett öll föstudags- og laugardags- kvöld. Þríréttaður kvöldverður. Ath. Munið glæsilega ferðahátíð nk. sunnudagskvöld Hittumst hress um helglna. Athugið! Munið að panta borð tímanlega vegna mikill- ar aðsóknar. Borðapantanir í síma 23333 og 23335 mánudaga — föstudaga kl. 10.00-18.00 og laugardaga og sunnudaga eftir kl. 14.00. Húsið opnað kl. 19.00. Dansað tll kl. 03.00. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ☆ lír s TAÐUR IvlAi ND aaiiK * ☆ BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmaeti _________kr.40bús._________ w 7/ Heildarverðmagti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.