Morgunblaðið - 18.03.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.03.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 15 VALHÚS FASTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 HÁIHVAMMUR — HF. Glæsil. einb. á tveimur hæðum á einum besta útsýnisstað í Hvömmum. Góður tvöf. bilsk. Teikn. og uppi. á skrifst. KLAUSTURHVAMMUR Nær fullb. raðhús I skiptum fyrir sérhæö f Norðurbæ. LYNGBERG — PARHÚS 5 herb. 134 fm pallbyggö parhús. Bílsk. Afh. frág. að utan en fokh. að Innan. Teikn. og uppl. á skrifst. VITASTÍGUR — HF. 6 herb. 120 fm einb. á tveimur hæðum. Verö 3850 þús. NORÐURBÆR — EINB. Vel staösett einb. á einni hæð. Uppl. á skrifst. FURUBERG — HF. 6 herb. 145 fm raðhús á einni hæð auk bílsk. Aöeins í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð m. bilsk. I Hafnarf. HRAUNHVAMMUR — HF. 6 herb. 160 fm einb. á tveimur hæðum. Nýjar innr. Nýtt rafm., hiti, gler og gluggar. Verð 4,3 millj. HRAUNHÓLAR— GBÆ 170 fm parhús ó tveimur hæöum auk bíisk. 4-5 góö svefnherb. Afh. frág. aö utan. Fokh. eöa tilb. u. tróv. að innan. Teikn. á skrifst. HERJÓLFSGATA — HF. 4ra-5 herb. 106 fm góö efri hæö auk óinnr. riss. Bílsk. og tómstundaherb. Verð 3,6-3,7 millj. HVAMMABRAUT — HF 4ra-5 herb. endaib. ó 4. hæö. Afh. tilb. u. tróv. og máln. VerÖ 3,4-3,5 millj. SUNNUVEGUR — HF. Nýkomiö í einkasölu góð 5 herb. 117 fm íb. á 1. hæð. Verð 3,5-3,6 millj. SMÁRABARÐ 3ja-4ra herb. sórbýli á annarri hæö. Teikn. og uppl. ó skrifst. LAUFVANGUR 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 2. hæö. Tvenn- ar svalir. Verö 3,5 millj. AAeint skipti á 3ja herb. ib. í Norðurbæ. BRATTAKINN — HF. 3ja herb. 50 fm íb. í þríb. Verö 1,7 millj. LAUFVANGUR Góö 3ja herb. 96 fm endaíb. á 2. hæö. Suöursv. Verö 3-3,1 millj. SLÉTTAHRAUN 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 2,2 millj. Laus 1.10. LAUFVANGUR 2ja herb. 67 fm fb. á 2. hæö. Suöursv. Verð 2,4 millj. HOLTSGATA — HF. 2ja herb. 48 fm miðhæö í þrib. Falleg eign. Verð 1450-1500 þús. SELVOGSGATA 2ja herb. 48 fm íb. á jaröhæð. Verö 1450 þús. SUÐURGATA — HF. Góð 30 fm einstaklíb. á jarðhæð i ný- legu húsi. Verð 1250 þús. BÆJARHRAUN V/REYKJANESBRAUT 120 fm verslunarhúsn. Til afh. strax. Allt sér. Uppl. á skrifst. IÐNAÐARHÚS V/DRANGAHRAUN Gott 450 fm iðnaðarhús með góðri loft- hæö auk 95 fm efri hæðar. Uppl. á skrifst. SÓLBAÐSSTOFA í fullum rekstri. 4 bekkir. Góö aðstaða. Uppl. á skrfst. VOGAR/VATNSLEYSUST. 160 fm nýl. einb. á einni hæð auk 40 fm bílsk. Góö kjör. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá! Gjörið svo velað líta innl ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 slmi 26555 Rekagrandi Ca 110 fm endaíb. á 2. hæð í blokk + bílskýli. Eftirsótt leign á góðum stað. Verð 4-4,1 millj. Raðhús Hagstætt verð góöir skilmálar Mjög fallegt ca 145 fm raðhús + innb. bílsk. Hagkvæm stærð. Skemmtileg teikning. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komið. Verð 3,8 millj. ÓiafurÖm heimasími 667177, Pétur Rafnsson heimasími 15891. Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. SKRIFLEGT LÁNSLOPORÐ frá Húsnæðisstofnun er örugg ávísun á lán. Bíddu eftir því áður en þú gerir nokkuð annað. Með lánsloforðið í höndum er orðið tímabært að ganga frá bindandi kaupsamn- ingi, fyrr ekki. HúsnæÖisstofnun ríkisins NU STILLIR ÞÚ SAMAN ÚTBORGANIR LÁILA OGINNBORGANIR í KAUP- OG SÖLUSAMNINGUM Það geturðu gert þegar þú hefur fengið skriflegt lánsloforð og býrð þig undir að undirrita kaupsamning. Þá eru líka góðir möguleikar á því, að þú þurfir lítið sem ekkert að leita á náðir banka og sparisjóða um dýr og erfið skammtímalán. Sýndu fyrirhyggju og farðu varlega. Húsnæðisstofnun ríkisins Atvinnu- ástand með besta móti í febrúarmánuði sl. voru skráðir 13.400 atvinnuleysis- dagar á landinu öllu. Þetta jafngildir þvi að rösklega 600 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðin- um en það svarar til 0,5% af áætluðum mannafla á vinnu- markaði samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar. I febrúar í fyrra voru skráðir 24 þúsund atvinnuleysisdagar og nemur fækkun atvinnuleysisdaga milli ára 44% en sem hlutfall af mannafla nemur lækkunin 0,4 prósentustigum. Þegar til lengri tíma er litið kemur í ijós að skráð- ir atvinnuleysisdagar í febrúar- mánuði hafa ekki verið færri en i febrúarmánuði sl. síðan árið 1980 þegar skráðir voru tæplega 9 þúsund atvinnuleysisdagar á öllu landinu. Þegar á heildina er litið verður því ekki annað sagt en atvinnu- ástandið hafi í liðnum mánuði verið venjufremur gott miðað við árstíma, segir í frétt frá vinnu- málaskrifstofu félagsmálaráðu- neytis. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 26277 Allir þurfa híbýli EINB.— LINDARGATA. Einbýlish. kj., hæð og portbyggt ris samtals um 120 fm. Húsið er vel stað- sett á eignarlóð. Snyrtil. og skemmtil. eign. Laust nú þegar. Lyklar á skrif- stofunni. BARÓNSSTÍGUR. Einbýlish. 2 hæðir og kj. samtals um 120 fm. Skemmtilegt hús. Verð 4 m. VESTURBÆR. Parhús á 2 hæð- um samtals 117 fm. Á neðri h. er stofa, garðskáli, eldhús, þvottah. og geymsla. Á efri h. eru 3 svefnh. og baðh. Húsinu verður skilað í fokh. ástandi en fullb. að utan. Fast verð. GRAFARVOGUR - LÚXUS. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum auk bílsk. Selst tilb. u. trév. og máln. Frágengin sameign. FORNHAGI. 4ra herb. 87 fm ib. á jarðh. Góð íb. Góðar innr. HVAMMABRAUT HF. Mjög skemmtil. 4ra herb. ný íb. á tveimur hæöum um 100 fm. Stórar svalir. Mikil sameign. Verð 3,3 m. HRAUNTEIGUR. 5-6 herb. 137 fm rish. Suðursv. Mjög skemmtil. eign. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. LYNGBREKKA. Falleg sérh. um 130 fm. Nýl. innr. Þvottah. í íb. Bflskúrsr. Verð 4.3 m. KAPLASKJÓLSVEGUR. 5 herb. íb. á tveimur hæðum samtals 122 fm. Bein sala. Verð 3,2 millj. Á ÚTSÝNISSTAÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. BÓLSTAÐARHLÍÐ. Góð 3ja herb. 90 fm íb. i kj. Lítið nið- urgr. Verð 2,7 millj. HRINGBRAUT. Nýl. 2ja herb. 63 fm íb. á 3. hæð. Stórar suð- ursv. Bílskýli. Verð 2,7 millj. HÍBÝLI & SKIP Hafnarstræti 17 — 2. haeð. Brynjar Fransson, sími: 39558. Gylfi Þ. Gislason, sími: 20178. GisliÓlafsson.síml: 20178. Jón Ólafsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.