Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 Viðskipti í erlendum gjaldeyri GENGISÁHÆTTA OG skuldastyring Stjórnunarfélag (slands heldur námskelö sem ætlaö er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öörum þeim er taka ákvaröanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmiö þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvaröanatöku I fjármálastjórn. Efni: — Gmndvallaratriöi I skuldastýringu og markmiö varöandi gengisáhættu. —Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaöi og tiltækar leiðir til aö verjast þeim. — Greining á áhættuþáttum I fjárhags- og rekstrarstööu fyrirtækja. — Kostnaöarsamanburöur á lánasamningum. — Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiöir til aö verjast gengistapi. — Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaöi, skammtlma- og langtfmalán. — Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Leiöbeinendur: Dr. Sigurður B. Stefáns- son hagfræðingur hjá veröbréfamarkaði Iðnað- arbankans. Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri fjármála- sviðs Landsbanka íslands. Dr. Siguröur B. Stefánsson Tími: 23. og 24. mars kl. 8.30—12.30 /ís. Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 FERMJNGAR- BARNINU <OST A AD KYNNAST SKÍDA- BAKTERIUNNI I SUMAR Námsfmð í Skíðaskölanum er fiolloggöðgjöf. Veró (allt inntfaliðb frá kr. 11.900 til kr. 14.900 Innritun er hafin og bœklingar meö öllum upplýsingum liggja frammi á Feröaskrifstofunni Úrval. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR I OG UMBOÐSMENN ÚRVALS UM LAND ALLT Morgunblaðið/Bjami • Hans Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson dunduðu sér við að spila í gær, enda báðir á sjúkralista og lítið annað að gera. Hans handarbrotnaði í þriðja sinn í vetur Mikil meiðsli hjá KR-ingum í vetur. ÞAÐ á ekki af Hans Guðmunds- syni að ganga. Á föstudaginn handarbrotnaði hann í þriðja sinn í vetur og getur því ekki leikið meira með KR-ingum á þessu keppnistímabili. Hans brotnaði fyrst 24. október Ráðist á dómara SÁ leiðinlegi atburður gerðist á Akranesi um helgina að ráðist var á handknattleiksdómara og sparkað í hann þannig að stórsér á. Það var leikmaður í 3. flokki ÍA sem þetta gerði. Pilti hefur sjálfsagt mislíkað dómgæsla viðkomandi dómara og eftir leikinn gekk hann að dómar- anum og sparkaði í læri hans innanvert. Mikill marblettur er á læri hans og trúlega verður hann frá vinnu um skeið vegna þessa. í öðrum leik KR á íslandsmótinu og var það gegn KA á Akureyri. Síðan brotnaði hann í æfingaieik gegn Tatabania í Þýskalandi þann 30. desember og á föstudaginn brotnaði hann.síðan I þriðja sinn. „Þetta er rosalega svekkjandi. Það voru ekki nema 40 sekúndur eftir gegn Ármanni á föstudaginn þegar ég brotnaði. Þetta er alveg eins brot og í hin tvö skiptin. Ég veit ekki hvað þetta er eiginlega -hvort ég hef byrjaö of snemma eða hvað," sagði Hans Guömunds- son í samtali viö Morgunblaðið í gær. Það er efsti liður þumaifingurs hægri handar sem brotnaði hjá honum núna eins og í hin skiptin. í fyrri tvö skiptin var neglt í gegnum húðina en nú hefur verið ákveðið að skera í hendina og negla þann- ig- „Það má segja að allt sé þegar þrennt er og ég brotnaði í þriðja sinn föstudaginn 13,“ sagöi Hans. Hann hefur ekki getað unnið mikið vegna meiðslanna í vetur, en hann er lögrelguþjónn í Hafnarfirði. „Ég hef aðeins getað unnið í þrjár vikur frá því 24. október og er alveg að verða vitlaus á þessu hangsi," sagði hann og lái honum hver sem er. Þorsteinn skorinn Þorsteinn Guðjónsson KR-ingur er einnig á sjúkralista um þessar mundir. Hann var skorinn upp á miðvikudaginn fyrir viku vegna rif- ins liðþófa í hægra hnéi. Hann verður frá í fjórar vikur og leikur því ekki mikið með það sem eftir er handboltans. Hann ætti þó að vera klár í fótboltann í sumar. „Þetta er eitthvað óeðlilegt. í vetur hafa meiðslin hjá okkur verið meiri en allan þann tíma sem ég lék með Víkingum," sagði Ólafur lónsson þjálfari KR-inga í gær en hann lék í mörg ár með Víkingum. Þess má geta að auk þeirra sem hér á undan eru nefndir hefur Gísli Felix Bjarnason átt í langvarandi meiðslum í vetur og einnig Páll Ólafsson. Morgunblaðið'Einar Falur • Ásgeir Guðlaugsson, fyrrverandi formaður ÍR, rekur sögu félagsins í 60 ára afmælinu. Frjálsíþróttadeild ÍR 60 ára FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR hélt andi formaöur ÍR, rakti sögu knattspyrnu milli ÍR og Reykjavík- upp á 60 ára afmæli deildarinn- félagsins, Jón Þ. Ólafsson sagði urúrvals á gervigrasinu í Laug- ar á sunnudaginn með veglegu frá sínum keppnisárum og sýnd- ardal, sem endaöi með 3:3 kaffisamsæti, þar sem fólk hitt- ar voru myndir frá íþróttavið- jafntefli. ist og rifjaði upp liðin ár. burðum úr sögu deildarinnar. Þá Formaður frjálsíþróttadeildar Ásgeir Guðlaugsson, fyrrver- var sérstakur afmælisleikur í ÍR er Sigurður Erlingsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.