Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 9 °3 JÓLXA- á Herranótt í Félagsstofnun stúdenta ' Aukasýningar: í kvöld kl. 20, fimmtudaginn 19/3 kl. 20, föstudaginn 20/3 kl. 20. Miðasala í síma 17017. Opin allan sólarhringinn PAPPIRSSTATIV MARGAR GERÐIR KOMNAR AFTUR Giísm \ Sjávarútvegsráðherra á fundi á Sauðárkróki: Framsókn í forsvari fyrir næstu stjóm - Alþýðubandalag hefur dæmt sig úr leik. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur vilja leysa vandann með markaðshyggjusjónarmiðum Vill Framsókn vinstri stjórn? Halldór Ásgrímsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir, að flokkurinn eigi að verða í forsvari fyrir næstu ríkisstjórn. Þetta þykja slík tíðindi í herbúðum framsóknarmanna, að Tíminn greinir frá þeim með styrjaldarletri á forsíðu í gær. En spurning- in er, hvers konar stjórn varaformaðurinn hefur í huga. Það getur að minnsta kosti ekki verið ríkisstjórn með Sjálfstæðis- flokknum. Staksteinar huga að þessu efni í dag. Höfuðatriði Sú skoðun hefur um nokkurt skeið verið uppi meðal margra framsókn- armanna, að flokkurinn eigi að draga sig út úr ríkisstjórnarþátttöku eft- ir næstu þingkosningar. Tími sé kominn til þess, að íhuga stöðu flokksins og framtíð eftir nær samfellda aðild að ríkis- stjórnum i hálfan annan áratug. Á þessu timabili hefur sifellt sigið á ógæfuhliðina hvað stuðn- ing kjósenda áhrærir og nýjustu kannanir benda til þess að eftir næstu kosningar verði Fram- sóknarflokkurinn minnstur hinna hefð- bundnu fjórflokka. í skoðanakönnun Félagsvi- sindastofnunar Háskól- ans, sem birt var í Morgunblaðinu í gær, er fylgi flokksins komið nið- ur í 13,8% en i kosning- unum 1983 var flokkur- inn með 19% atkvæða. Nú hefur Halldór Ás- grímsson, sjávarútvegs- ráðherra og varaformað- ur Framsóknarflokksins, tekið af skarið um það, að flokkurinn eigi að stefna að áframhaldandi þátttöku í ríkisstjóm. í Tímanum í gær er vitnað til ummæla, sem hann lét falla á fundi með fram- bjóðendum á Sauðár- króki um helgina, en þar sagði hann orðrétt: „Ég fer ekkert leynt með það, að ég tel það vera höfuð- atriði að hér verði mynduð ríkisstjóm eftir kosningar, þar sem Framsóknarflokkurinn verður forystuafl." Samkvæmt Tímafrétt- inni tók varaformaður- inn það þó fram, að Framsóknarflokkurinn gæti ekki orðið forystu- afl „nema hljóta góða kosningu". Þessi orð rifja upp það sem gerðist í kjölfar hins mikla ósig- urs flokksins árið 1978, er hann var í ríkisstjóm með Sjálfstæðisflokkn- um. Þá tók hann að sér að hafa forystu fyrir myndun nýrrar vinstri stjórnar með Alþýðu- bandalagi og Alþýðu- flokki. Eðlilegt er því að spyrja: Getur þetta ekki hæglega gerst aftur? Á fundinum á Sauðárkróki var svar Halldórs að til framsóknarmanna hefði verið leitað „eftir að hin- ir höfðu allir gefist upp“. Flokkurinn er greinilega opinn í báða enda! Ekkimeð Sjáif- stæðisflokkn- um Ljóst er að niðurstöður þingkosninganna 25. apríl ráða úrslitum um það, hvers konar ríkis- stjóm verður mynduð. í þvi sambandi ber ekki að útiloka neina möguleika fyrirfram, þótt líklegir kostir séu ekki margir. Það liggur hins vegar alveg fyrir, að haldi nú- verandi stjómarflokkar áfram samstarfi kemur ekki til greina að það verði undir forystu Framsóknarflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn myndi að sjálfsögðu fá embættí forsætisráð- herra. Þetta vita fram- sóknarmenn raunar vel og í þvi Ijósi vekja um- mæli Halldórs Ásgríms- sonar ýmsar spumingar. Ef hann meinar það i alvöru, sem hann segir, hlýtur hann að vera að tala um, að Framsóknar- flokkurinn geti hugsað sér forystu i vinstri stjóm með Alþýðubanda- lagi, Alþýðuflokki og hugsanlega Kvennalista. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um „af- rek“ vinstri stjómanna, sem Framsóknarflokkur- inn hefur veríð í forsvari fyrir. Ef varaformaður- inn hefur i alvöru áhuga á að taka þar upp þráð- inn að nýju hefur hann ekkert lært af stjóm- málaf ram vindu siðustu ára. En engin ástæða er til að ætla að kjósendur séu á sama hátt útí að aka. Þeir hafa skýran samanburð milli rík- isstjóma, þar sem stefna Sjálfstæðisflokksins hef- ur ráðið ferðinni, og vinstri stjóma. Vilji þeir áframhaldandi sókn til bættra lifskjara og fijáls- ræðis er atkvæði greitt öðrum flokkum en Sjálf- stæðisflokknum sem leikur að eldi. Svavarílægð Skoðanakönnun Fé- lagsvisindastofnunar Háskólans, sem birt var hér í blaðinu i gær, getur naumast talist uppör- vandi fyrir Svavar Gestsson, formann AI- þýðubandalagsins. Fylgi flokksins er nú 15,8% samkvæmt könnuninni en var 17,3% i kosningun- um 1983. í Reykjavík, þar sem Svavar leiðir bar- áttuna en frambjóðendur eins og Ásmundur Stef- ánsson em hafðir í felum, er fylgi flokksins 14,5% en var 19% árið 1983. í Reylganeskjör- dæmi, þar sem Ólafur Ragnar er í forystu fyrir uppalista, hefur fylgið hins vegar aukist litil- lega, úr 13,8% 1983 i 14,2% i könnuninni. Þetta er nokkur sigur fyrir Ólaf Ragnar og verður vafalaust til að styrkja hann i innanflokksátök- unum. Vantar þig Smekklegar gjafír, léttar og hentugar, — og hitta í mark. Höföabakka 9 Reykjavik S. 685411 / ny skuldabréf hjá VERÐBRÉFAMARKADIIDNADARBANKANS HF. að Armúla 7 bankatryggð skammtíma- bréf með verðtryggingu og fasteignatryggð skuldabréf stórfyrirtækja Sala er nú hafin á tveimur nýjum flokkum skuldabréfa. I hinum fyrri eru skuldabréf trausts fyrirtækis tryggö með 1. veörétti í nýju stórhýsi í Reykjavík. Gjalddagi bréfanna er eftir 2, 3, 4 eöa 5 ár eftir vali og ávöxtun allt að 10,8% umfram verð- bólgu. í síðari flokknum eru nýskamm- tímaskuldabréf veðdeildar Iðnaðar- bankans og eru þau nú bundin láns- kjaravísitölu. Ávöxtun er 9,3% um- fram verðbólgu og binditími aðeins 3 til 24 mánuðir eftir vali. Minnum jafntramt á verðtryggð skuldabréf Glitnis hf., stærsta fjár- Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. mögnunarleigufyrirtækis á innlend- um markaði, með ávöxtun frá 10,3 til 10,8% umfram verðbólgu, og verð- tryggð skuldabréf veðdeildar Iðn- aðarbankans. Ávöxtun þeirra er 8,8- 9,3% umfram verðbólgu og gjald- dagi eftir 1,2, 3,4 eöa 5 ár eftir vali. Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg. Síminn er 68-10-40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.