Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 56
_/^uglýsinga- síminn er 2 24 80 ■+JAW MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 VEM) í LAUSASÖLU 50 KR. Skógarhöggsmenn kynda með lurkum Háskólamenntaðir hjúkrunarfræð- ingar og sjúkraþjálfarar: Verkfall á mið- nætti semjist ekki VERKFALL háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og sjúkraþjálf- ara kemur til framkvæmda á miðnætti i nótt, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Fundur samninganefnda hjúkrunarfræðinga og ríkisvaldsins hófst seinnipartinn í gær og stóð enn er Morgun- blaðið fór i prentun. Óljóst var hvort miðað hafði i samkomulagsátt. Fundur með sjúkraþjálfurum var fyrr um daginn og miðaði ekkert. Lauk fundinum án þess að til nýs fundar væri boðað. 3TÉTT skógarhöggsmanna er ekki fjölmenn hér á landi. Blaðamaður hitti þó tvo skógar- höggsmenn að störfum í Vaðlareit í vikunni. Þar voru á ferð bændurnir á Halllandi á Svalbarðsströnd, en þeir afla sér aukatekna með því að grisja Vaðlareit. HAGNAÐUR Eimskipafélags ís- lands hf. á iiðnu ári reyndist vera 239 milljónir króna, sam- kvæmt upplýsingum Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eim- skips. Velta siðastliðins árs var 3,7 milljarðar króna, þannig að hagnaðurinn nemur 6,5% af tekj- um félagsins. Eimskip hefur aldrei flutt meira en á siðastliðnu ári og jókst flutningur um 13% frá því árið 1985. Á árunum 1984 og 1985 var um taprekstur að ræða hjá Eimskip og framreiknað til verðlags dagsins í dag telst tap þessara tveggja ára hafa numið 154 milljónum króna. Hörður Sigurgestsson var spurð- ur hveiju hann þakkaði þessa góðu afkomu Eimskipafélagsins á liðnu ári: „Við þökkum hana auknum flutningum á árinu 1986, góðri nýtingu skipanna, bæði í inn- og útflutningi á flestum okkar sigl- ingaleiðum og lækkun oiíuverðs, sem hafði í for með sér allverulega útgjaldalækkun á árinu. Svo þökk- um við hana líka því jafnvægi sem verið hefur hér á verðlagi og stöð- ugu gengi og hagstæðari fjár- magnskjörum en oft hafa verið áður,“ sagði Hörður. Hörður sagði að afkoma félags- ins í Norður-Atlantshafsflutningun- um á liðnu ári hefði verið betri en stjórr'endur félagsins hefðu gert sér vonir um. Máni og Guðmundur Guð- mundssynir búa félagsbúi með föður sínum á Halllandi. Þegar lítið er að gera á búinu fara þeir með sagimar niður í Vaðlareit, sem að hluta til er í landi þeirra, og grisja skóginn fyrir Skógrækt- arfélag Eyfírðinga. Þeir sögðu það vera margra ára verk að Hörður var spurður um hveijar horfumar væru hjá félaginu á þessu ári: „Það er ennþá nokkur óvissa með það,“ sagði Hörður, „en þó er ljóst að áfram verða miklir flutning- ar á þessu ári.“ Bráðabirgðaniður- staða fyrir janúarmánuð á þessu ári gefur til kynna að tapið í þeim mánuði sé um 50 milljónir, en þá ber að hafa í huga að þann mánuð grisja allan reitinn. Tijábolimir em hirtir og brenndir í lurka- brennslukatli. „Það er töluverð vinna við að hirða trén og saga í hæfílega lurka, en á móti sparast einhver upphitunarkostnaður svo þetta borgar sig,“ sögðu bræðum- ir. vom farmenn í verkfalli." Aðalfundur Eimskips verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 25. mars, og leggur stjómin til að greiddur verði út 10% arður og að gefín verði út jöfnunarhlutabréf, sem auki hlutafé félagsins um 50%, eða úr 180 milljónum króna í 270 milljónir króna. Verkfall hjúkmnarfræðinga kemur til með að hafa mest áhrif á hand- og lyflækningadeild Lands- spítalans og verður að losa 80-90 sjúkrarúm þar. Aðeins var byijað á því í gær, en verkinu verður lokið í dag, ef ekki semst áður. Vegna verkfallsboðunarinnar, hafa sjúkl- ingar ekki verið teknar inn af biðlista undanfarið, nema þeir sem búast mátti við að hægt yrði að senda heim fyrir verkfall. Þá þarf að útskrifa sjúklinga fyrr en annars hefði verið gert, að sögn Onnu Stef- ánsdóttur, hjúkmnarframkvæmda- stjóra á handlækningadeild Landsspítalans. Hún sagði að tveimur deildum yrði að loka vegna verkfallsins, annari með 22 sjúkra- rúmum og hinni með 18, og einnig öðmm deildum að hluta til. Þannig yrði ekki hægt að nota 57% af rúm- um á handlæknisdeild, en verkfallið kæmi verr við handlækningadeild- ina en lyflækningadeildina. Það em 89 félagar í FHH, sem hjúkrunarfræðinga, sem starfa hjá ríkinu, skellur á í kvöld, ef ekki verður búið að semja áður, og verður að losa 80-90 sjúkra- rúm á Landsspítalnum vegna þessa. Á myndinni eru taldar frá vinstri Anna Lilja Reimarsdóttir, Rósa Karlsdóttir og Guðrún Arn- arsdóttir, sem allar fara í verkfall, semjist ekki. leggja niður vinnu, ef til verkfalls- ins kemur og 22 sjúkraþjálfarar. Verkfall sjúkraþjálfara hefur mest áhrif á endurhæfíngu bæklunar- og slysasjúklinga og þeirra sem þjást af taugasjúkdómum, að sögn Guð- rúnar Siguijónsdóttur, sem er í forsvari fyrir sjúkraþjálfara. Tveir sjúkraþjálfarar verða á bakvakt í verkfalli, en listar um þá hjúkmnar- fræðinga, sem ekki geta farið í verkfall, liggja ekki fyrir fyrr en í dag, en í samningsréttarlögum op- inberra starfsmanna em ákvæði um að halda verði uppi vissri starfsemi í verkfalli. Enginn í brúnni og bilun í tækjum ENGINN var í brúnni á Barðan- um GK þegar skipið sigldi í strand við Dritvík á Snæfells- nesi á laugardaginn. í framburði skipstjóra bátsins við sjópróf í Keflavík í gær kom ennfremur fram að radar skipsins var í ólagi og ioran-tækið sýndi skekkju. Þegar skipið rakst í klettana gafst skipstjóranum tími til að senda út neyðarkall á örbylgju en stuttu síðar reið sjór yfír skipið sem eyðilagði öll tæki í brúnni. Sjá bls. 5 Viðbúnaður vegna Flug- leiðaþotu VIÐBÚNAÐUR var hafður á Keflavíkurflugvelli í gær vegna Fiugleiðaþotu af gerðinni DC-8 sem var að koma inn til lending- ar. Flugstjórar töldu að eitthvað væri úr lagi gengið í hjólabún- aði hennar. Lendingin tókst með ágætum. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík vom Almannavamir á fyrsta stigi viðbragðstöðu vegna þessa. Tilkynning um slysið barst tíu mínútum fyrir fimm, og stund- arfjórðungi síðar lenti vélin. Hún var að koma frá Luxemborg og hélt áfram til Bandaríkjanna eftir að flugvirkjar höfðu yfirfarið hjólabúnaðinn. Keflavíkurradíó: Farsímamir gera loft- skeytastöðina óþarfa LÍKUR benda til þess að rekstri Keflavíkurradíós verði hætt með vorinu. Þjónusta þess hefur verið lítið notuð u.idanfarna mánuði. Rekja menn það til þess að nú er farsími kominn um borð í flesta báta. Keflavíkurradíó er einkafyrirtæki í eigu Út- vegsmannafélags Suðurnesja, en hefur fengið lítilsháttar styrk frá sveitarfélögunum á svæðinu. Halldór Ibsen, framkvæmda- stjóri útvegsmannafélagsins, sagði að þessi mál væm nú til umfjöllunar. Sér þætti líklegt að rekstrinum yrði hætt í vor og málin síðan skoðuð aftur í haust í ljósi reynslunnar. „Það er engin spurning að um leið og farsímarnir komu til dróst eftirspum eftir þessari þjónustu stórlega sarnan," sagði Halldór. „Loftskeytastöðin hefur verið rekin sem þjónusta við bátana og verstöðvarnar á Suðurnesjum. Menn hafa notað hana til þess að koma skilaboðum um afla, hvenær bátamir koma að landi eða ef eitthvað hefur komið upp á. Nú er hægt að hringja beint af miðunum og þá er ekki þörf fyrir millilið." Tveir menn hafa starfað við loftskeytastöðina. Eimskip sneri miklu tapi í hagnað: Hagnaður líðíns árs '239 milljónir króna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.