Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 47 * W/mSf ‘am*A f wm Frá ráðstefnu sjálfstæðiskvenna um málefni aldraðra á Selfossi. Morgunblaðið/Ámi Johnscn Málin rædd á landsbyggðinni Sjálfstæðismenn á Suðurlandi hafa fundað stíft undanfarna mánuði og auk funda þingmanna flokksins, sm hafa verið fjölsóttir, hafa verið haldnir fundir um ýmis sérstök viðfangsefni. Eru viðkom- andi mál þá kynnt af þeim sem gleggst til þekkja, þau síðan rædd fram og aftur og lausna leitað. Fyrir skömmu stóð Landssam- band sjálfstæðiskvenna fyrir ráð- stefnu á Selfossi um málefni aldraðra og var hún mjög vel sótt. Snertir málið enda marga og voru mörg fróðleg erindi flutt á ráðstefn- unni. Þá héldu ungir sjálfstæðis- menn ráðstefnu um landbúnaðar- mál á Hellu Frá ráðstefnunni um landbúnaðarmál á Hellu. Margur er knár þó hann sé smár Þessi agnarsmái kettlingur á höfði stóru kisu, sannar hið fomkveðna að margur er knár þó hann sé smár. Hann komst nefni- lega alla leið til Boston af eigin rammleik á einhvem mönnum öld- Ungis gjörsamlega huldan máta. Hið eina sem menn vita var að þegar tollverðir vom að athuga antik-sendingu þá mjálmaði sá stutti og kjomst þannig í leitirnar. Hann var að sjálfsögðu skráður sem ólöglegur innflytjandi, en eftir mik- ið japl, jaml og fuður komust menn að þeirri niðurstöðu að veita bæri honum dvalarleyfi. Kettlinginn vantaði hins vegar nafn, því að hann var hvergi nefnd- ur í farmskjölum eða farþegaskrá. í Boston er greinilega hin versta gúrkutíð; a.m.k. stofnaði The Bos- ton Herald til samkeppni um besta nafn kattarins og er bamareiðhjóli heitið í verðlaun. Segið síðan að mennimir finni sér ekki viðfangsefni! Blús - Jazzkvöld á Borginni miðvikudag 18. mars Þessar hljómsveitir leika: Blúshundar Súld íslenskar Brrruður! - því það er stutt ur bökunarofnunum okkar á borðíð tíl þín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.