Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 fclk í fréttum Týnda kynslóðin fundin? Rekstri diskóteksins Holly-wood hefur nú verið hætt og er fyrir- hugað að staðurinn verði í framtíð- inni „miðstöð lifandi" tónlistar, eins og forráðamenn hússins hafa orðað það. Fyrsta skrefíð í þá átt var að lýsa eftir „týndu kynslóðinni“, sem svo var kölluð, en þar er átt við það fólk sem hélt uppi skemmtana- lífí landsmanna á sjöunda áratugn- um og eitthvað fram á þann áttunda. Týnda kynslóðin brást vel við kallinu og flölmennti í Hollywo- od eitt fímmtudagskvöld nú nýverið og var ekki að sjá að nokkur maður í þeim hópi hefði týnt áttum. Raunar voru menn ekki á eitt sáttir við nafngiftina „týnda kyn- slóðin" og fæstir könnuðust við að þeir hefðu verið týndir. Bjöggi Halldórs lýsti því líka yfír úr ræðu- stól að þetta fólk hefði aldrei verið týnt heldur hefði það dreifst um hinar ýmsu stofnanir þjóðfélagsins eftir að Glaumbær brann. Nú hefði því hins vegar verið sköpuð aðstaða í Hollywood til að hittast aftur og hlusta á gömlu góðu músíkina sína og hljómsveitarstrákum frá þessum árum boðið að dusta rykið af hljóð- færunum og troða upp. Birgir Hrafnson steig einnig í pontu og hélt rnikla vakningarræðu um fyrir- hugaða starfsemi hússins. Birgir sannaði þar að ekki aðeins er hann góður gítarieikari heldur einnig fljúgandi mælskur og var gerður góður rómur að máli hans. Hafði Léttir að vanda, Helgi Pétursson, Jónas R. Jónsson og Finn- bogi Kjartansson. Birgir Hrafnsson hélt þrumandi hvatningar- ræðu og mæltist vel eins og hans var von og vísa. einhver á orði að svona maður ætti hvergi betur heima en í framboði. Bjöm Bjömsson, sem hafði um- sjón með breytingum á innrétting- um hússins lýsti því yfír að fyrirhugað væri að koma upp eins- konar „poppminjasafni" á staðnum og afhjúpaði stól sem bjargast hafði úr bmnanum í Glaumbæ. Síðan vom nokkrir gamlir popparar kall- aðir á svið og Rúni Júl. settist í stólinn við mikinn fögnuð við- staddra. Að vonum var boðið upp á lifandi tónlist og andi gömlu Glaumbæjaráranna fór brátt að svífa yfír vötnum. Þótti mönnum vel hafa tekist til og þetta kvöld lofa góðu með framhaldið. Boðið var upp á lifandi tónlist og hér eru Tryggvi HUbner á gítar, Sigurður Reynisson tromm- ur, Haraldur Þorsteinsson bassa og Guðmundur Ingólfsson á hljómborð. Morgunblaðið/Þorkell Björn Björnsson afhjúpaði stól sem bjargaðist úr Glaumbæj- arbrunanum. COSPER © 7*18 — Maðurinn minn segir að þú sért svo óforskömmuð að ganga í nærbuxunum mínum. Reuter Þetta er ekki kötturinn með höttinn, en hann lítur þó út fyrir að vera með gerskan hött. Rúnar Júliusson í hásætinu sem honum ber með réttu. Aðrir í hópnum eru, frá vinstri: Geiri í Dúmbó, Kobbi í Toxic, Guðni í Tempó, Jonni í Flowers (á bak við Rúnar), Pétur í Pops, Pelican o.fl, Ari í Roof Tops, Maggi Kjartans í Júdas, Trúbrot o.fl'.', Þorgeir í Tempó og Svenni í Roof Tops.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.