Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 3 t\/in r — 3 t\/inr tx/inna - atvinna — o tx/inna — — atwinna c t IVIIII l l VIIII Q ■ ' Q m v /l II 11»4 ~ ciiviinia aivn n la aivu ii la Verslunin Víðir óskar að ráða: 1. Stúlkur til afgreiðslustarfa 2. Ungan mann á lager og til almennra versl- unarstarfa. Allar frekari upplýsingar eru veittar í verslun- inni Víði Austurstræti 17. Fiskvinnslufólk Vantar vana menn til fiskvinnslustarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8305. Hópsnes hf., Grindavík. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Trésmiðir óskast strax í uppmælingavinnu. Upplýsingar í síma milli kl. 13.00-17.00. Matráðsmaður Staða yfirmatráðsmanns við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Neskaupstað er laus til umsókn- ar. Starfið veitist frá 1. júní 1987. Laun samkvæmt samningi starfsmannafélags Neskaupstaðar og bæjarsjóðs Neskaupstaðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Fjórðungs- sjúkrahússins á Neskaupstað fyrir 15. apríl 1987 sem gefur nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. Tæknistjóri Fyrirtæki á sviði myndbandagerðar óskar eftir að ráða til sín tæknistjóra. Leitað er að útvarpsvirkja eða manni með reynslu af videovinnslu. Laun samkomulag. Umsóknir sendist auglýsingdeild Mbl. merkt- ar: „Tæknistjóri — 584“ fyrir 25. mars 1987. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði í þakvinnu. Upplýs- ingar í síma 16637 frá 8.00-18.00 virka daga. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í síma milli kl. 13.00-17.00. Bankastörf í Kópavogi Búnaðarbankinn í Kópavogi óskar eftir fólki til framtíðarstarfa. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra, Austurstræti 5 og í Búnaðarbankanum Kópa- vogi, Hamraborg 9. ffBIJNAÐARBANKINN \r\/ TRAUSTUR BANKI Vélstjórar — Vélvirkjar Viljum ráða vélstjóra eða vélvirkja til við- gerðastarfa. Unnið er ýmist á verkstæði, um borð í skip- um og bátum eða við niðursetningar véla. Framtíðaratvinna. Upplýsingar gefur Jóhann Gunnarsson, þjón- ustustjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði og þjónustustjóra. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsstúlkur til starfa í veit- ingasal okkar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00-16.00. Æskiiegur aldur 20 ára og eldri. Fiskvinna Starfsfólk vantar til saltfiskverkunar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8078. Þorbjörn hf., Grindavík. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa við af- greiðslu og uppvask. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. Múlakaffi. Hljóðbylgjan hf. Ný útvarpsstöð sem hefur útsendingar í apríl óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Útvarpsstjóra. 2. Auglýsingastjóra. 3. Fréttamann. 4. Dagskrárgerðarfólk. Með öllum umsóknum verða að fylgja upplýs- ingar um nafn, aldur, starfsferil og menntun. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir sendist til Hljóðbylgjunnar hf., Ráðhústorgi 1, pósthólf 908, 602 Akureyri, fyrir 25. mars 1987. Byggingarvinna Okkur vantar faglærða eða laghenta menn í sérhæfða byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 688595. Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður óskast til að veita kjöt- vinnslu okkar forstöðu. í boði eru góð laun og húsnæði. Nánari uppl. gefur kaupfélagsstjóri á skrif- stofu okkar í síma 94-3266. Kaupfélag ísfirðinga, Austurvegi 2, ísafirði. H HEKLAHF Laugavegi 170-172. Simi 695500. Útgerðarmenn Þaulvanur skipstjóri óskar eftir bát frá Suð- vesturlandi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 25. mars merkt: „Rækja + net — 5125". Starfskraftur Knattspymusamband íslands óskar eftir starfskrafti fyrir mótadómara og aganefnd. Starfið er hlutastarf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Æskilegt að umsækj- andi hafi þekkingu og áhuga á knattspyrnu- málum. Umsóknir sendist til skrifstofu KSÍ, pósthólf 8511, 128 Reykjavík. f raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ | óskast keypt Heildverslun Sumarhús Traustur aðili óskar að kaupa sumarhús. Æskilegast er að það sé á Suður- eða Vest- urlandi en aðrir landshlutar koma til greina. Æskilegt er að veiðihlunnindi eða aðstaða fylgi en þó ekki skilyrði. Einnig kæmi til greina að kaupa eyðibýli eða jafnvel lítið hús í einhverju kauptúni á fallegum stað á landinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Sumarhús — 2111“. ÁLFTÁRÓS HF SMIÐJUVEG 11 -200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Mótatimbur Óskum eftir að kaupa notað mótatimbur. Upplýsingar í síma milli kl. 13.00-17.00. ist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H — 8205“. Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.