Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Mörg merki í þessum þáttum er oft talað um það að hver maður eigi sér mörg stjömumerki. Þegar sagt er að þú sért í ákveðnu merki, er einungis átt við að sólin hafi verið í því merki þegar þú fæddist. Þetta segir síðan einungis hluta sögunnar, því staðsetning annarra plá- neta i öðrum merkjum á fæðingardegi þínum hefur síðan áhrif. Vœgi merkjanna Þrátt fyrir að okkur sé sagt að við eigum mörg merki er það reynsla mín að sólarmerk- ið sitji enn fast í hugsun okkar. Ástæðan er Iíkast til sú að við vitum ekki hversu mikið vægi hver þáttur hefur. Við höldum því áfram að segja: Eg er í Hrútsmerkinu o.s.frv. Mig langar í dag til að svara þeirri spurningu hversu mikið vægi sólarmerk- ið og hin merkin hafa. Hvað er hvað? Hvað er sterkast og hvað skiptir mestu máli. Bílategundir Við skulum hugsa okkur að stjömumerkin séu bílategund- ir. Hrúturinn er Porehe, Nautið er Land Rover, Tvíbur- inn er Subaru o.s.frv. Það sem ég á við er að sólarmerkið lýs- ir grunneðlinu, það er undir- stöðuatriði, segir hver tegundin er. Vélin í öðru lagi lýsir sólarmerkið vélinni. Það er táknrænt fyrir lífsorkuna og kraftinn sem knýr bílinn (okkur) áfram. Þegar við segjum að Hrútur- inn sé Porche er átt við að snerpa sé aðalatriði í sam- bandi við vélargerðina. Nautið sem Land Rover er hins vegar auðsjáanlega traustur og hægur persónuleiki sem kemst áfram á seiglu frekar en hraða. ÚtlitiÖ Þó vélin og tegundin sé að sjálfsögðu aðalatriði í sam- bandi við hvern bíl skipta aðrir þættir máli. T.d. er útlit bíla mikilvægt. Við getum sagt að Rísandi merki, fas og fram- koma, samsvari þeim þætti. Risandinn er lag og stíll bílsins. Það hvernig bíllinn kemur fyrir. Þegar þú spyrð þig hversu miklu máli Rísandi merki skiptir, getum við spurt á móti, hversu mikilvæg útlitið og framkoman sé. Innrétting Tunglið sem dagleg hegðun, heimili og tilfinningar, myndi líkast til eiga sér samsvörun í innréttingu bílsins. Það hvemig er að búa við bílinn í daglegu lífi, sitja í honum o.s. frv. Það skiptir væntanlega máli. Gírar Aðrar plánetur myndu síðan samsvara gírum bílsins og hegðun hans við hinar ýmsu aðstæður. Ég er að vísu hræddur um að þessi samlík- ing, maður og bíll, sé að falla í sundur. Við skulum þó eigi að síður hugsa okkur eftirfar- andi: Merkúr er pláneta rökhugsunar. Þegar ég hugsa skipti ég í hugargír og um leið verður merki Merkúrs virkt. Það sem við er átt er að þó viðkomandi maður sé f Fiskamerkinu, getur hugsunin tekið á sig eiginleika Hrúts- merkisins. Þegar við notum hugsunina skiptum við yfir í Hrútinn. Ef við orðum þetta öðruvísi má t.d. segja að teg- undin sé Lada, teikningin frá Fiat og undirvagninn frá Op- el. Við getum því sagt: Líkt og bíllinn erum við samsett úr mörgum þáttum. Þó tegund og vél bíls teljist til aðalatriða (sólarmerkið), hafa aðrir þætt- ir augljóslega sitt að segja og eru nauðsynlegir. GARPUR HAKPJ/\x_ VIKPI-JT HAFA «AÞ oA«Pi> l’ HEMW JáK--- ________________ MAKfc-J _Æ--n jT'riCNTÆIO-^ ()N;h! /IÞC-ETVÍI L.<M yTjriCNA£> L ^ " - fll <1 ll V/ N, . FilMATiOU imll V ' A JT — GRETTIR DYRAGLENS FERDINAND SMAFOLK relAtivelv true ! marginally falseí ® APPARENTLY TRUE í REASONABLY FAL5E! B0RPERIN6LY TRUEÍ ANP, FORTUNATELY FOK ALL OF U5, FALSEH Tiltölulega rétt! Allt að því rangt! Sýnilega rétt! Líklega rangt! Næstum því rétt! Og, sem betur fer fyrir okkur öll, rangt!! Þú ert rugluð, herra. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Utan hættu gegn á hættu tók suður þá ákvörðun að opna á fjörum spöðum frekar en einum. Og var býsna glaður þegar þeir voru passaðir út og makker kom upp með óvæntan glaðning. Norður ♦ K7543 VÁ2 ♦ 753 ♦ K52 Suður ♦ ÁD109862 VG103 ♦ KG ♦ g Þetta var á landsliðsæfíngu í fyrri viku. Vestur, Karl Sigur- hjartarson, kom út með laufás og hugsaði sig svo um í nokkra stund. Það gerði sagnhafi líka, og sá að spilið ætti að vera létt- unnið. Hægt yrði að henda tígli niður í laufkóng, og gefa svo aðeins einn slag á hjarta og tígul. En það fór á annan veg. Karl spilaði tígli í öðrum slag, sem félagi hans, Ásmundur Pálsson, drap á ás og spilaði aftur tígli. Sem Karl trompaði!! Norður ♦ K7543 V Á2 ♦ 753 ♦ K52 Vestur Austur ♦ G ♦- ♦ K976 IIIIH VD854 ♦ 4 ♦ ÁD10986Í ♦ ÁD109763 ♦ 84 Suður ♦ ÁD109862 VG103 ♦ KG ♦ G Dapurleg örlög fyrir NS, en kannski huggun harmi gegn, að AV geta unnið 5 lauf og 5 hjörtu. En bæði er erfitt að komast í þá samninga — 5 tíglar koma eins vel til greina — og svo verð- ur að fínna réttu hjartaíferðina í 5 hjörtum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák hins unga meistara Halifman, sem hafði hvítt og átti leik, og hins kunna stórmeistara Tukm- akov. 33. Rc6! og Tukmakov varð að gefast upp, því 33. — Bxo6 er svarað með 34. Dd4 og máti á g7 verður ekki forðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.