Morgunblaðið - 18.03.1987, Síða 54

Morgunblaðið - 18.03.1987, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 Viðskipti í erlendum gjaldeyri GENGISÁHÆTTA OG skuldastyring Stjórnunarfélag (slands heldur námskelö sem ætlaö er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og öörum þeim er taka ákvaröanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmiö þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvaröanatöku I fjármálastjórn. Efni: — Gmndvallaratriöi I skuldastýringu og markmiö varöandi gengisáhættu. —Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaöi og tiltækar leiðir til aö verjast þeim. — Greining á áhættuþáttum I fjárhags- og rekstrarstööu fyrirtækja. — Kostnaöarsamanburöur á lánasamningum. — Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiöir til aö verjast gengistapi. — Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaöi, skammtlma- og langtfmalán. — Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Leiöbeinendur: Dr. Sigurður B. Stefáns- son hagfræðingur hjá veröbréfamarkaði Iðnað- arbankans. Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri fjármála- sviðs Landsbanka íslands. Dr. Siguröur B. Stefánsson Tími: 23. og 24. mars kl. 8.30—12.30 /ís. Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 FERMJNGAR- BARNINU <OST A AD KYNNAST SKÍDA- BAKTERIUNNI I SUMAR Námsfmð í Skíðaskölanum er fiolloggöðgjöf. Veró (allt inntfaliðb frá kr. 11.900 til kr. 14.900 Innritun er hafin og bœklingar meö öllum upplýsingum liggja frammi á Feröaskrifstofunni Úrval. UPPLÝSINGAR OG BÓKANIR I OG UMBOÐSMENN ÚRVALS UM LAND ALLT Morgunblaðið/Bjami • Hans Guðmundsson og Þorsteinn Guðjónsson dunduðu sér við að spila í gær, enda báðir á sjúkralista og lítið annað að gera. Hans handarbrotnaði í þriðja sinn í vetur Mikil meiðsli hjá KR-ingum í vetur. ÞAÐ á ekki af Hans Guðmunds- syni að ganga. Á föstudaginn handarbrotnaði hann í þriðja sinn í vetur og getur því ekki leikið meira með KR-ingum á þessu keppnistímabili. Hans brotnaði fyrst 24. október Ráðist á dómara SÁ leiðinlegi atburður gerðist á Akranesi um helgina að ráðist var á handknattleiksdómara og sparkað í hann þannig að stórsér á. Það var leikmaður í 3. flokki ÍA sem þetta gerði. Pilti hefur sjálfsagt mislíkað dómgæsla viðkomandi dómara og eftir leikinn gekk hann að dómar- anum og sparkaði í læri hans innanvert. Mikill marblettur er á læri hans og trúlega verður hann frá vinnu um skeið vegna þessa. í öðrum leik KR á íslandsmótinu og var það gegn KA á Akureyri. Síðan brotnaði hann í æfingaieik gegn Tatabania í Þýskalandi þann 30. desember og á föstudaginn brotnaði hann.síðan I þriðja sinn. „Þetta er rosalega svekkjandi. Það voru ekki nema 40 sekúndur eftir gegn Ármanni á föstudaginn þegar ég brotnaði. Þetta er alveg eins brot og í hin tvö skiptin. Ég veit ekki hvað þetta er eiginlega -hvort ég hef byrjaö of snemma eða hvað," sagði Hans Guömunds- son í samtali viö Morgunblaðið í gær. Það er efsti liður þumaifingurs hægri handar sem brotnaði hjá honum núna eins og í hin skiptin. í fyrri tvö skiptin var neglt í gegnum húðina en nú hefur verið ákveðið að skera í hendina og negla þann- ig- „Það má segja að allt sé þegar þrennt er og ég brotnaði í þriðja sinn föstudaginn 13,“ sagöi Hans. Hann hefur ekki getað unnið mikið vegna meiðslanna í vetur, en hann er lögrelguþjónn í Hafnarfirði. „Ég hef aðeins getað unnið í þrjár vikur frá því 24. október og er alveg að verða vitlaus á þessu hangsi," sagði hann og lái honum hver sem er. Þorsteinn skorinn Þorsteinn Guðjónsson KR-ingur er einnig á sjúkralista um þessar mundir. Hann var skorinn upp á miðvikudaginn fyrir viku vegna rif- ins liðþófa í hægra hnéi. Hann verður frá í fjórar vikur og leikur því ekki mikið með það sem eftir er handboltans. Hann ætti þó að vera klár í fótboltann í sumar. „Þetta er eitthvað óeðlilegt. í vetur hafa meiðslin hjá okkur verið meiri en allan þann tíma sem ég lék með Víkingum," sagði Ólafur lónsson þjálfari KR-inga í gær en hann lék í mörg ár með Víkingum. Þess má geta að auk þeirra sem hér á undan eru nefndir hefur Gísli Felix Bjarnason átt í langvarandi meiðslum í vetur og einnig Páll Ólafsson. Morgunblaðið'Einar Falur • Ásgeir Guðlaugsson, fyrrverandi formaður ÍR, rekur sögu félagsins í 60 ára afmælinu. Frjálsíþróttadeild ÍR 60 ára FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR hélt andi formaöur ÍR, rakti sögu knattspyrnu milli ÍR og Reykjavík- upp á 60 ára afmæli deildarinn- félagsins, Jón Þ. Ólafsson sagði urúrvals á gervigrasinu í Laug- ar á sunnudaginn með veglegu frá sínum keppnisárum og sýnd- ardal, sem endaöi með 3:3 kaffisamsæti, þar sem fólk hitt- ar voru myndir frá íþróttavið- jafntefli. ist og rifjaði upp liðin ár. burðum úr sögu deildarinnar. Þá Formaður frjálsíþróttadeildar Ásgeir Guðlaugsson, fyrrver- var sérstakur afmælisleikur í ÍR er Sigurður Erlingsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.