Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 Hjúkrunarfélag íslands: Hugnr til að reyna að ná samningnm FIJNDUR um nýjan kjarasamn- ing milli Hjúkrunarfélag íslands og ríkisvaldsins verður haldinn í dag. Siðasti samningafundur- inn var í fyrradag og þá um kvöldið var almennur félags- fundur, þar sem staðan í kjara- málunum var kynnt. Félagið hefur ekki boðað verkfall og atkvæðagreiðsla um verkfalls- boðun hefur ekki farið fram. „Það er hugur í okkur að reyna að ná samningum,“ sagði Pálína Sigutjónsdóttir, formaður Hjúk- runarfélags íslands í gær í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að félagsfundurinn hefði falið samn- inganefndinni að reyna áfram að ná samningum. Þær ættu í viðræð- um við ríkisvaldið og hún ætti von á að línumar í viðræðunum myndu skýrast innan tíðar. Félagar í Hjúkrunarfélagi íslands eru um VEÐUR 2.000, þar af um 1.500 starfandi. Enginn samningafundur hefur verið boðaður ennþá milli Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræð- inga og ríkisins, en félagar sem starfa hjá ríkinu hafa verið í verk- falli frá því á miðnætti á miðviku- dag. Síðasti samningafundurinn var í fyrrakvöld og sagði Auðna Ágústsdóttir, sem sæti á í samn- inganefnd FHH, að mikið bæri á milli aðila. „Við erum tilbúin til viðræðna hvenær sem er og við vonumst til þess að verkfallið þurfí ekki að standa lengi, því það bitn- ar á skjólstæðingum okkar,“ sagði Auðna. Félagar í FHH eru um 250. 89 hjúkrunarfræðingar, sem starfa hjá ríkinu, eru í verkfalli og þar af vinna 38 í verkfalli, vegna ákvæða þar að lútandi og vegna ákvörðunar félagsins. Morgunblaðið/Einar Falur Kennarar í HÍK hafa komið sér upp „kennarastofu" í Sóknarhúsinu í Skipholti, þar sem miðstöð verk- fallsvörslu þeirra er. Þar er opið hús hjá þeim daglega milli klukkan 13 og 17 og er myndin frá þvi er Hamrahlíðarkórinn sótti þá heim í vikunni og skemmti með söng. Kennaraverkfallið: Nýr mögnleiki en óvíst hvemig fer NÝR viðræðugrundvöllur skap- aðist á fundi samninganefnda Hins íslenska kennarafélags og / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hádegi í gær: Yfir Grænlartdshafi er 1038 millibara hæð. Skammt fyrir sunnan land er 992 millibara djúp lægð sem hreyfist suðaustur. Önnur lægð, 985 millibara djúp, er um 500 km austnorðaustur af Langanesi og þokast vestsuðvestur. SPÁ: Norðanátt um allt land, hvassviðri (8 vindstig) um vestanvert landið en hægari austantil. Að mestu úrkomulaust á sunnanverðu landinu en annars snjókoma eða éljagangur. Frost á bilinu 5 til 10 stig á láglendi. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA: SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Áfram norðaustanátt og kalt í veðri. Él á norður- og austurlandi en víða bjart veður suðvestan- lands. TÁKN: Heiðskírt <á Léttskýjað •á Hálfskýjað A m Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og qaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r # r * r * Slydda r * r # # # # # # # Snjókoma * * * 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus SJ Sktirir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur j-^ Þrumuveður fjármálaráðuneytisins hjá ríkis- sáttasemjara í gær og hefur annar samningafundur verið boðaður í dag klukkan þijú. Full- trúar deiluaðila sögðu í samtali við Morgunblaðið eftir fundinn að nýir möguleikar á lausn á deilunni hefðu skapast, sem þyrftu að skoðast betur, en alls óvíst væri hver niðurstaðan yrði. Fundurinn í gær stóð í þijár klukkustundir og var fyrsti fundur deiluaðila frá því á mánudagskvöld- ið er slitnaði upp úr viðræðum. Rúmlega 1.100 framhalds- og grunnskólakennarar hafa verið í verkfalli í tæpa viku og hefur kennsla í framhaldsskólum mikið til legið niðri, nema í Verzlunar- skóla Islands, og röskun orðið á kennslu í grunnskólunum. Byggingarvísitalan mælir 34,5% verðbólgu VÍSITALA byggingarkostnaður i mars hefur verið reiknuð út og reyndist hún vera 305 stig. Er það 4,23% hækkun frá desember, er hún var síðast reiknuð út lög- formlega, og samsvarar sú hækkun 18% verðbólgu. Hækk- unin frá febrúarvísitölu er 2,5% sem samsvarar 34,5% verðbólgu á ári. Frá mars í fyrra hefur vísitalan hækkað um 15,2%. Vísitalan gildir á tímabilinu apríl tiljúní 1987. Samkvæmt upplýsing- um Hagstofu íslands stafar hækkun vísitölu byggingarkostnað- ar frá febrúar til mars af hækkun á töxtum útseldrar vinnu húsa- smiða, rafiðnaðarmanna, blikk- smiða og verkamanna þann 1. mars (1,6%), af hækkun á verði sements og steypu (0,2%), af hækkun á gatnagerðargjöldum (0,2%) og af hækkun á verði ýmiss byggingar- efnis (0,5%). 9 Tm *í > V’ VEÐUR VÍÐA UMHEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti veður Akureyri -10 snjókoma Reykjavlk -4 snjóál Bergan 0 skýjað Helsinki -7 snjókoma Jan Mayen -13 snjóél Kaupmannah. -1 þokumóða Narssarssuaq -8 léttskýjaS Nuuk -8 hálfskýjaS Osló -1 þokumóða Stokkhólmur -1 snjókoma Þórshöfn -1 snjóél Algarve 9 léttskýjaS Amsterdam 0 haglél Aþena vantar Barcelona 6 rlgning Berifn 0 skýjað Chicago 1 heiðskfrt Glasgow vantar Feneyjar vantar Frankfurt -1 skýjað Hamborg 0 snjóél LasPaimas vantar London -1 hélfskýjað LosAngeles 13 heiðskirt Lúxemborg -5 þokumóða Madrfd 0 léttskýjað Malaga 9 heiðskirt Mallorca 8 skýjað Miami 21 heiðskfrt Montreal 1 alskýjað NewVork 4 léttskýjað París 0 skýjað Róm vantar Vfn 0 súld Washington 7 heiðskirt Winnipeg 3 alakýjað 2 embættí laus í dómskerfinu EMBÆTTI yfirborgardómarans í Reykjavík er laust til umsóknar. Ennfremur embætti bæjarfóget- ans í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjamamesi og sýslumannsins í Kjósarsýslu. Umsóknarfrestur er til 10. april. Líður að lokum loðnuvertíðar NÚ dregur senn að lokum loðnu- vertíðar. Frystingu hrogna er lokið og nálægt 13.000 til 18.000 lestir eftir af kvótanum, eftir því hver margir nýta sér heimildir til að taka tvo aukatúra á kostnað kvóta næsta árs. Um 1.022.000 lestir hafa nú veiðzt. Um 25 skip eiga enn eftir einhvem kvóta og en óljóst er með frekara framhald veiðanna. Liklega munu þær þó standa fram eftir næstu viku. Auk þeirra skipa, sem áður er get- ið, tilkynntu eftirtalin um afla á fimmtudag: Jón Finnsson RE 1.100, ísleifur VE 700 og fór til Færeyja, Pétur Jónsson RE 700, Vlkurberg GK 500, Gígja VE 730, Bergur VE 250, Dagfari ÞH 500 og Júpíter RE 520. •Síðdegis á föstudag höfðu þijú skip tilkynnt um afla; Þórshamar GK 550, Keflvíkingur KE 520 og Harpa RE 500 lestir. Loðnan veiðist um þessar mundir á Faxaflóa. Forseti íslands féllst hinn 27. fe- brúar síðastliðinn á tillögu dómsmála- ráðuneytisins um að Bimi Ingvars- syni, yfirborgardómara í Reykjavík yrði veitt lausn frá embætti frá 1. júní næstkomandi. Sömuleiðis tillögu ráðuneytisins um lausn Einars Ingi- mundarsonar, bæjarfógeta og sýslu- manns frá sama degi að telja. Reykjavík: Enginn fram- boðslisti kominn ENGINN framboðslisti vegna al- þingiskosninganna í Reykjavík I vor hefur verið lagður fram hjá yfirkjörstjóm. Að sögn Jóns G. Tómassonar, formanns yfirkjör- stjómar, er það venja að flokkara- ir geri það siðasta daginn fyrir lokun framboðsfrests og bjóst hann við að svo yrði einnig nú. Framboðsfresturinn rennur út á miðnætti föstudagsins 27. mars næstkomandi og mun yfirkjörstjóm taka á móti framboðslistum milli klukkan 13 og 15 og 23 og 24 þann dag. Hann sagði að miðað við þessa venju kæmi það sér ekkert á óvart að framboðslistar væru ekki komnir fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.