Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD (Best Defence). Dudley Moore leikur mann sem hannar nýtt stjórntæki í skriðdreka en Eddie Murphy leikur hermann sem þarfað stýra skriðdrekan- um. Þessi samsetning er dæmd tilað mistakast. ANNAÐKVÖLD 22:25 Sunnudagur 1—1 LAOAKRÓKAR (L.A. Law). Fylgst er með nokkr- um lögfræðingum i erilsömu starfi og utan þess. 17:001 Mánudagur NEYÐARÓP (Childs Cry). Áhrifarik mynd um samskipti félagsfræðings og lítils drengs, sem orðið hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi. Með aðalhlutverk fara Lindsay Wagner og Peter Coyote. STÖÐ-2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn færð þúhjá Helmillstflskjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.13-17 SKÁLAFELL SF. DRAUPNISGÖTU 4 AKUREYRI SÍMI 22255 Rekstrartími neyð- arbíls ekki lengdur BORGARRÁB hefur samþykkt að lengja ekki rekstrartíma neyðarbíls frá Borgarspítalan- um vegna kostnaðarauka sem því fylgdi og er áætlaður um 2 milljónnir króna á ári. Neyð- arbíllinn er nú rekinn á virkum dögum frá kl. 08 til 23 en tillag- an um lengingu rekstrartima gerði ráð fyrir að hann yrði einnig rekinn á sunnudögum og helgidögum á sama tíma og aðfararnætur laugardags og sunnudags. I umsögn Bjöms Friðfinnssonar framkvæmdastjóra lögfræði og stjórnsýsludeildar Reykajvíkur- borgar, um rekstur neyðarbíls, sem lögð var fyrir borgarráð, seg- ir að Borgarspítalinn hafi gert samkomulag við Sjúkrasamlag Reykjavíkur um greiðslu viðbótar- launa læknis sem er samfara útvíkkun á þjónustu neyðarbílsins. Það samkomulag er háð staðfest- ingu Tryggingastofnunar ríkisins. Að ósk Björns gerði slökkviliðs- stjóri kostnaðaráætlun um aukinn kostnað slökkvuliðsins af umbeð- inni breytingu og er niðurstaðá hans að rekstur neyðarbíls myndi hækka um 1,7 millj. á ári miðað við verðlag í ársbyijun. Slökkvi- liðsstjóri benti einnig á að lítill kostnaður myndi verða af aukn- ingu þjónustunnar, ef læknir yrði staðsettur á slökkvistöðinni. Þá myndi starfskraftur læknisins hins vegar ekki nýtast Borgarspít- alanum. Loks segir „Þar sem hér er um mikla kostnaðaraukningu að ræða og nytsemi á útvíkkun þjónustu neyðarbílsins óljós, er það tillaga mín, að eigi verði að þessu sinni orðið við þeirri beiðni um aukafj- árveitingu sem samþykkt stjómar sjúkrastofnana felur í sér. Miðað við nýlega umsamdar launabreyt- ingar og breytingar á verðlagi má reikna með því, að viðbótar- kostnaður yrði eigi lægri en 2 milljónir króna.“ AKUREYRI UM HELGINA VERO FRÁ Ólafur G. Einarsson. Guðmundur Magnús- Matthías A. Mathies- son. en. Sjálfstæðisflokkurinn, Hafnarfirði: Staða mála rædd á fundi fulltrúaráðs FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði fundaði í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudags- kvöld. Forystumenn flokksins í Reykjaneskjördæmi skýrðu þar frá atburðum á iandsfundi og umræður urðu um stöðu mála í upphafi kosningabaráttu. A fundinum hélt Ólafur G. Ein- arsson framsögu um landsfundinn í upphafi mánaðar. Guðmundur Magnússon talaði um kosningasig- ur Vöku í nýafstöðnum Stúdenta- ráðskosningum og taldi hann til marks um hver afstaða ungra kjós- enda til stjórnmála væri í dag. Þá talaði Matthías Á. Mathiesen um utanríkismál. Að loknum framsöguerindum voru lagðar fram fyrirspurnir og þeim svarað. Kristófer Magnússon, starfsmaður sjálfstæðisfélagsins sagði að haldinn yrði almennur fundur með frambjóðendum flokks- ins í Sjálfstæðishúsinu 6. apríl næstkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.