Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 59 Gorbachev er jákvæð- ur byltingarmaður í Morgunblaðinu 6. febrúar sl. ræðir utanríkisráðherra okkar um afstöðu sína til kjamorkutilrauna Bandaríkjanna og víst hafa fleiri en ég kunnað því illa að sá ágæti maður skyldi virðast skoðanabróðir Reagans forseta, í því að þykjast „vilja heim án kjamavopna — en viðhalda því öryggi sem þau hafa tryggt til þessa“. Það er undarlegur maður sem getur talið sér aukið öryggi í helsprengjum. Það er líka fyndið skopyrði að tala um „fæling- ar“-vopn milli stórveldanna. Það minnir mig á gamla hrossabrestinn, sem notaður var til að fæla hrossin frá túnunum. Máske Reagan sé á góðum vegi með að telja aðdáendum sínum trú um að helsprengjur og stjömustríð séu traustustu útverðir friðarins og tilraunglamur í samræmi við það fæli sovéska stóðið frá landvinning- um og annarri illvígri ágengni? Hvaða feluleiki hann fer í bak við tjöldin vestra á enginn að vera að í DV 11.3. síðastliðinn var grein á baksfðu með svohljóðandi fyrir- sögn: „Hefði hiklaust átt að fá hámarksrefsingu". í greininni er haft eftir lögregl- unni í Hafnarfírði að sá dæmdi væri frá „vandræðaheimili". Þessari fullyrðingu var að vísu breytt í smáklausu í DV daginn eftir og sagt að lögreglan hefði átt við að vandræði hefðu verið á heim- ili foreldra dæmda vegna veikinda. Hvaða rétt hefur lögreglan til þess að gefa út yfírlýsingar um fjöl- skyldu dæmds manns, hvort sem um vandræðaheimiii eða veikindi er að ræða? Blaðamaður DV ætti að endur- skoða vinnubrögð sín, því þó hann teldi sig hafa þessa fullyrðingu eft- ir lögreglunni þá ætti hann að hafa greind til þess að velja og hafna í fréttaflutningi sínum. Ég veit ekki til þess að þessi heimili eða önnur hafí hlotið dóm sem „vandræðaheimili". Ég get heldur ekki séð hvað það kemur málinu við hvort veikindi hafa verið í fjölskyldu hins dæmda eður ei. Bæði lögreglan í Halnarfirði og ábyrgðarmenn DV ættu að skamm- ast sín fyrir slíkar fullyrðingar og biðja Qölskyldu hins dæmda afsök- unar opinberlega og á jafn áber- Þessir hringdu . . Það var um miðjan vetur Ingibjörg Jónsdóttir hringdi: Þetta vísubrot man ég úr æsku og vildi gjaman fá að vita meira um: Það var um miðjjan vetur, og veðrið heldur svart. Og létt féll niður lognmjöll, og loftið heldur svart. Hún bað mig skautann betur, binda á hægri fót. En létt er ljúft mér féll, hin ljúfa fagra snót. hnýsast í. Það er nokkuð langt sótt að fordæma tilraunir Rússa fyrir 25 árum því upp úr stríðslokum var ekkert hemaðaijafnvægi milli stór- veldanna. Bandaríkin með tilbúnar kjamasprengjur, en Rússar með þær á tilraunstigi. Þess vegna hafa Bandaríkin viljað hefta tilraunir. En nú, þegar orðið er svo yfírfullt af sprengjum beggja vegna Atlants- hafs, að ekki þarf nema hluta af þeim til þess að eyðileggja lífsskil- yrði á jörðinni, kemur afgerandi frumkvæði að austan, sem leggur til að öll kjamavopn skuli eyðilögð á næstu 15 ámm. Og jafnframt skuli þá þegar hætt öllum slíkum tilraunasprengingum og til frekari áherslu setti Gorbachev slíkt bann einhliða í gildi, er hefur nú staðið í hálft annað ár. En þessu ágæta tilboði svarar Vestrið með auvirði- legri tvöfeldni: Við viljum heim án kjamavopna en okkar leið er sú að halda áfram kjamorkutilraunum eins lengi og við teljum þörf á og andi stað og umrædd fullyrðing var, þ.e. á baksíðu DV. Sem bam og unglingur var ég mikið á heimili þessarar fjölskyldu og tel mér því bæði ljúft og skylt að geta þess að þetta heimili var og er til mikillar fyrirmyndar á all- an hátt og yndislegri foreldra getur vart nokkur óskað sér. Önnur frétt frá Hafnarfirði, skrifuð af sama fréttamanni (EIR) í DV 11.3., er með svipuðu sniði. Það er verið að tala um óharðnaðan ungling og hann sagður „óheilla- piltur". Hvað telur blaðamaður sig eigin- lega vera? Sjálfskipaðan dómara yfír öllum landslýð? Eru ekki takmörk fyrir því hvað fréttamenn bera á borð fyrir lesend- ur? Geta blaðamenn leyft sér, án nokkurrar ábyrgðar, að hafa svona fullyrðingar eftir Pétri og Páli, og leggja þannig í rúst líf einstakra aðila eða jafnvel heilu fjölskyldunn- ar sem trúlega eiga við næg vandamál að stríða fyrir? Svar óskast frá ábyrgðarmönn- um DV. Virðingarfyllst, Matthildur Hansen, nnr. 6556 - 1158. Gaman væri ef einhver gæti haft samband við Velvakanda og sagt nánari deili á þessari vísu. Svartur leðurjakki tekinn Helga hringdi: Svartur mittisleðuijakki var tekinn í partý í Mávanesi 28. fe- brúar sl. Sá sem tók jakkann (eða einhver sem getur gefíð upplýs- ingar um þetta) er beðinn um að hafa samband í síma 54985. Þurfa atvinnuflug menn stúdents- próf? Ó.P. hringdi: Mig langar til þess að spyija að því hvort atvinnuflugmenn þurfí stúdentspróf og hvaða menntunarkröfur séu almennt gerðar til atvinnuflugmanna. Gaman væri ef einhver sæi sér fært um að svara þessu færa vopnabúnaðinn út í himin- geiminn. Ætli kjamorkuveturinn fari ekki að snúast í vorblíðu þegar Reagan fer að splundra kjama- flaugunum út í gufuhvolfinu? Líklega dreymir hann um það. Gorbachev hefír sýnt það á sínum stutta stjómarferli að hann er já- kvæður byltingarmaður, sá fyrsti slíkur sem Sovét eignast. Því krefst barátta hans mikillar lagni og stað- festu. Hann á vísa harðsótta sókn fyrir málstað sínum á tveimur vígstöðvum. Bæði við harðsnúna kerfiskarla heima fyrir og vestræna hatursmenn, fulla tortryggni og ofsatrú á mismunandi stjómarform. Menn, sem ekki virðast enn hafa uppgötvað það að góð þjóðstjóm byggist fyrst og fremst á mann- göfgi, hógværð og drenglyndi stjómendanna; en ekki því hvort formið heitir lýðræði, einræði eða eitthvað þar í milli. 24. febrúar 1987, Páll H. Árnason, nnr. 6995-0086, Heiðarvegi 38, Vestmannaeyjum. Arnarflug svarar hug- leiðingu um flug- öryggi í Velvakanda Mbl. 19. þ.m. birtist kvörtun frá Ingu Guð- mundsdóttur. Þar er m.a. efast um að flugöryggis hafí verið gætt í áætlunarflugi Amarflugs til Siglufjarðar sunnudaginn 8. marz sl., þar sem tvö börn vom sett í sama sæti. Því er til að svara, að sam- kvæmt 6. gr. reglugerðar um mannflutninga í loftförum, nr.443, 1979, má setja tvö börn, sem em í fylgd fullorðins og era orðin tveggja ára, en samanlagt ekki eldri en 12 ára, saman í eitt sæti, þannig að þau sitji hlið við hlið, og séu bæði spennt í sama öryggisbeltið. Um böm yngri en tveggja ára gildir, samkvæmt 1. tölulið sömu greinar, að undir þeim má sitja. í öðm lagi kvartar konan undan, að dóttur hennar hafí ekki verið sagt að til stæði að lenda á Sauðárkróki í stað Siglu- flarðar. Amarflug flýgur fímm sinn- um í viku til Siglufjarðar. Þegar upp kemur, að lenda þurfi á Sauðárkróki vegna veðurs á Si- glufírði, er farþegum tilkynnt þar um, og jafnframt gert ljóst að sérstök rúta á vegum Amar- flugs aki þeim á leiðarenda. Afgreiðslumenn þeir er vom til staðar í umrætt skipti, em þess fullvissir að hafa tilkynnt hvað til stæði, og hafa farþegar úr fluginu staðfest það við Am- arflug. Hafí tilkynningin hins vegar ekki náð eyram allra er beðizt afsökunar. í sambandi við rútuferð til Siglufjarðar í framhaldi af Sauð- árkróksflugi Flugleiða, er sömu konu bent á, að þær ferðir em ekki á sunnudögum og næsta rútuferð í þessu tilviki á þriðju- dag. Innanlandsdeild Amarflugs hf. Sleggjudómar DV Við fluttum! Þann 15. marz fluttum við alla okkar starf- semi á Garðaflöt 16—18, (þar sem gamla kaupfélagið var). Við bjóðum: Góða myndbandaleigu — mjólk — mjólkurvörur — öl — gos — sælgæti — ís og margt fleira. Verið velkomin VIRFO —™ klúbbúr ■ Garc3abae|ar ■ j Af ff GAROAFlfíT 16 - 18 ° GAROAR^r SlMl 65621 1 Hámarksþœgindi fyrir lágmarks- verð. Hann er ioksins kominn stóllinn sem sameinar þessa tvo kosti. Þessi stóll styður vel við bakið og gœtir þess að þú sitjir rétt. Hann er með léttri haeðastiiiingu, veltanlegu baki og fimm arma öryggisfœti. Þetta er gœðastóll ó góðu verði. Þetta er góð fermingargjöf. ALLT í EINNI FERÐ Hallarmúla 2 Sími 83211 Metsölublad á hvetjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.