Morgunblaðið - 21.03.1987, Page 64

Morgunblaðið - 21.03.1987, Page 64
LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon NORÐAN NEPJA Vegfarendur beittu upp í vindinn í I daga hefur veturinn minnt hressilega norðan næðingnum í gær og er leið á á sig og áfram er spáð norðanátt og kvöldið versnaði veðrlð enn. Síðustu I frosti næstu daga. Nýgerðir samn- ingar borgarinn- ar voru felldir Mikil vonbrigði, segir Haraldur Hannesson Bíðum samninga ríkisins, segir Davíð Oddsson Starfsmannafélag' Reykjavík- urborgar felldi í atkvæða- greiðslu í gærkvöldi nýgerða kjarasamninga sina við Reykjavíkurborg. 939 greiddu atkvæði gegn samningunum, 733 voru þeim fylgjandi. Samningar starfsmanna borgarinnar eru þvi enn lausir. Borgarstjóm hafði áður samþykkt samningana með 9 atkvæðum gegn 3, en 3 borgar- fulltrúar sátu hjá. Haraldur Hannesson, formaður félagsins, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með niðurstöðuna. 2.752 starfsmenn borgarinnar voru á kjörskrá. 1.700 greiddu at- kvæði eða 61,78%. 43,12% voru samningum fylgjandi, 55,24% voru á móti og auðir og ógildir seðlar voru 1,64%. Haraldur Hannesson sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að í þessum samningum hefði megináherzlan verið lögð á hækkun lægstu launa, en sú stefna virtist ekki hafa fylgi meðal starfsmanna borgarinnar. Staða mála yrði síðan skoðuð nánar í ljósi þessara niðurstöðu. Davíð Oddsson, borgarstjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið, að sér kæmi þessi niðurstaða á óvart. Launamálanefndin hefði teygt sig mjög langt og hann teldi Hvalkjöt á leið til Japans kyrrsett í Hamliorgarhöfn HAFNARVFIRVÖLD í Hamborg kyrrsettu í gær 7 frystigáma með 175 tonnum af hvalkjöti sem Hvalur hf. er að flytja til Jap- ans. Óskað hefur verið eftir útflutningsskjölum frá íslensk- um yfirvöldum. Samtök græn- friðunga í Hamborg segjast hafa stöðvað gámaflutninginn en hafnaryfirvöld segjast hafa fregnað af hvalkjötinu eftir öðr- um leiðum. f Þrjátíu manna hópur frá samtök- um grænfriðunga fór um hádegis- bilið í gær á hafnarbakka 64 í fríhöfninni í Hamborg, en þá hafði ftystigámum með hvalkjötinu í ver- ið skipað upp úr Álafossi, sem lagðist að bryggju um klukkan 11. Að sögn Haralds Zimbler hjá skrif- stofu grænfriðunga í Hamborg fór fólkið að einum frystigámnum á hafnarbakkanum, opnaði gáminn og hindraði flutning á honum þar til lögregla og hafnaryfirvöld höfðu verið kvödd á staðinn. Hafnarstjóri Jríhafnarinnar í Hamborg'Jfans Rebhan, skýrði Morg^nWaðinu frá því að hann h^fðí fengið upplýsingar um inni- diald gámanna f Álafossi frá öðrum aðilum en grænfriðungum. Hafnar- stjórinn sagðist hafa ákveðið að láta kyrrsetja gámana, því sam- kvæmt alþjóðasamningi um milli- ríkjaviðskipti og dýra- og jurtateg- undir í útrýmingarhættu verði Eimskip að leggja fram tilhlýðileg útflutningsskjöl frá stjómvöldum vegna þessa flutnings. Peter Ueschel hjá grænfriðung- um sagði að samtökin hefðu átt aðild að kyrrsetningu gámanna. Hann sagðist búast við að hvalkjöt- ið verði gert upptækt og eyðilagt, enda sé það steftia grænfriðunga að hvalkjöt frá íslandi verði ekki selt til Japans. Sveinn Kr. Pétursson hjá Eim- skip í Hamborg sagði að tollayfir- völd hefðu viljað fá upplýsingar um vörur í tilteknum gámum og greini- lega haft upplýsingar um þær. Sveinn sagði að öll skipsgögn hefðu greint skilmerkilega frá innihaldi gámanna, í þeim hefði verið hval- kjöt og væru þær upplýsingar frá framleiðandanum. Taldi Sveinn að þegar gögn bærust að heiman um að útflutningur kjötsins væri leyfi- legur myndi málið væntanlega leysast. Gámamir hefðu átt að fara með skipi erlends skipafélags til Japans eftir um það bii viku og taldi Sveinn líkur á að sú áætlun stæðist. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., sagði að þetta mál sýndi að Greenpeace hefði upplýsingar frá fólki á íslandi. Þama hefðu verið margir frystigámar á leiðinni frá íslandi til Japans en fólkið hefðu gengið beint að einum hvalkjöts- gáminum til að baða sig í fjölmiðla- ljósinu. að samningamir hefðu ekki verið kynntir nægilega vel, jafnvel verið affluttir. Vegna þessa yrðu borgar- starfsmenn að bíða enn Iengur eftir launahækkunum, sem aðrir hefðu fengið frá áramótum. Nú væri einskis annars að bíða en þess að sjá hvað ríkið gerði í samningamál- um sínum. Aðalfundur Flugleiða: Kostar tíu milljarða að endumýja flugflotann HAGNADUR Flugleiða á sl. ári nemur 434,2 milljónum króna, sem jafngildir 6,7% af veltu fé- lagsins, sem var 6,5 milljarðar króna. Gífurlega fjárfrek og stór verkefni eru framundan hjá fé- laginu, þar sem er endurnýjun flugvélaflotans. Fyrst verður ráðist í að endumýja vélaraar á Evrópuleiðunum, en ein slik vél kostar um 1,2 milljarða króna. Er það um 400 miiyónum króna meira en eiginfé Flugleiða er, en það er 801 milljón króna. Enduraýjun alls flugflotásns kostar um 10 milljarða króna á núvirði. Sigurður Helgason stjómarfor- maður og Sigurður Helgason forstjóri fluttu hluthöfum skýrslur sínar á aðalfundinum, sem haldinn var á Hótel Loftleiðum í gær. Á fundinum var jafnframt borin upp tillaga stjómar um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa, þannig að hlutaféð verði þrefaldað. Var tillagan samþykkt með öllum þorra atkvæða og er hlutafé félagsins nú 315 milljónir króna í stað 105 milljóna. Fimm manns áttu að ganga úr aðalstjóm félagsins og þrír úr vara- stjóm og vom þeir allir endurkjöm- ir. Stjómin hefur skipt með sér verkum og er verkaskipting óbreytt. Sjá nánar fréttir af aðalfundi Flugleiða á bls. 26 og 27. Hugmyndir um sérstaka menningarsjónvarpsrás: Notum myndina til að opna bækur — segir Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra tn Þess að ríkl8SjónvarPlð Rætl HUGMYND um sérstaka menn- ingarsjónvarpsrás kostaða af íslenska ríkinu var varpað fram á ráðstefnu móðurmálskennara í gær af Sverri Hermannssyni menntamálaráðherra. Talaði ráðherrann þar um eins til tveggja klukkutíma dagskrá daglega með alíslensku menn- ingarefni og ekkert sjónvarps- efni yrði þar annað. „Þessi hugmynd er mjög ung og ég veit ekki til þess að svona sé til í öðrum löndum," sagði Sverrir Hermannsson í samtali við Morgunblaðið. „Staðreyndin er sú að við erum í hættu staddir vegna þrýstings enskunnar og ensks menningarefnis, en við eigum að nýta okkur fjölmiðlana í stað þess að vera hræddir við þá. Myndin er áhrifaríkasti miðillinn nú og við eigum því að nota myndina til að opna bækumar fyrir fólki." Sverrir sagði að dagskrárgerð af þessu tagi yrði mjög dýr, en ef Islendingar tímdu að sjá af peningunum væri þetta vel fram- kvæmanlegt. Sverrir var spurður hvort þetta væri í og með hugsað frekar beitt sér í samkeppninni við aðrar sjónvarpsstöðvar á öðr- um sviðum. Sagði hann málið allt á frumstigi en það gæti vel verið. íslenska sjónvarpið yrði að fá að fara sínu fram og ekki væri hægt að ætlast til svona nokkurs af einkafyrirtækjum. Sjá frásögn af ráðstefnu um móðurmálskennsklu á blað- síðu 27. ^/Vuglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.