Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 "43 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í stjörnu- speki I dag verður haldið áfram þar sem frá var horfið með námskeið í stjömuspeki. I síðasta þætti var lítillega fjallað um Ptolemy og verk hans Tetrabiblos, sem líkast til er það rit sem mest áhrif hefur haft á stjörnuspeki síðustu ára. Vettius Valens Auk Ptolemy höfðu nokkrir aðrir stjörnuspekingar tölu- verð áhrif í hinum Rómanska heimi. Vettius Valens frá Antíok (d. 170) rak skóla, gaf út kennslubækur og bók með stjörnukortum þekktra manna. Það síðast talda er merkilegt og í fyrsta sinn sem slíkt gerðist, að því er við best vitum. Galen Auk framangreinds var stjömuspeki nátengd læknis- fræði sem og var raunin fram á 17. öld. Galen (129-200), var frægur læknir sem næst á eftir Hippocrates hafði tölu- verð áhrif á læknisfræðilega stjörnuspeki. Galen hélt því fram að góður læknir þyrfti, auk læknisfræðikunnáttu, að vera vel að sér í stærðfræði, stjömufræði(-speki), tónlist og mælskulist. LœknisfrceÖi Meðal fjölmargra verka hans fjalla tvö um læknisfræðilega stjömuspeki. Annað fjallar um viðkvæma daga þar sem áhrif Tunglsins á sjúkdóma em rakin og hið síðara heitir Sjúkdómsgreining útfrá stjörnuspeki (Prognostieati- on of Disease by Astrology). Þar segir hann frá því að menn hafi lengi notað Tungl- ið til að spá í sjúkdóma. Hann talar um áhrif Sólar og Tungls og segist styðjast við beina reynslu. „Við tökum á móti kröftum allra stjama yfir höfði okkar." Hann talar um fasa Tunglsins og tengsl þess við aðrar plánetur og merki. Útfrá því segir hann hvaða sjúkdóma menn geti fengið, hvaða lækningu eigi að beita, hvort sjúklingur muni deyja eða ekki og ef svo innan hve langs tíma. Plótinus Plótínus (f. 203), af mörgum talinn síðasti merki heim- spekingur fornaldar, hafði mikil áhrif á heimspeki stjörnuspekinnar. Við hann er kenndur svokallaður Ný- Platónismi, sem er sammni úr heimspeki Platós og A. is- tótelesar og likast til sú heimspekistefna sem hvað mest áhrif hefur haft á stjömuspeki. Þar segir að til sé hið Fullkomna svið, bú- staður hinnar Skapandi vitundar, sem sé handan við fastastjömumar. Orka þessa sviðs síast niður í gegnum plánetusviðin sjö þar til hún birtist í ófullkomnu og spilltu formi jarðarinnar. Þessi heimspeki, að Jörðin sé spillt og fjarlæg frá hinni Guðdóm- legu uppsprettu, átti síðar eftir að hafa töluverð áhrif á síðari tíma, m.a. marga kristna hugsuði. Húsakerji Fram á daga Porphyry (232)—304) hafði verið í notkun eitt húsakerfi, svo- kallað jafnhúsakerfí. Por- phyry kemur hins vegar fram með nýtt kerfí, þar sem fjar- lægðinni frá sjóndeildarhring upp á hæsta punkt sólar- brautar er skipt í þrjú jafn- stór svæði. Þetta er helst merkilegt vegna þess að þama em komin fram á sjón- arsviðið tvö húsakerfi og jafnframt hafin sú umræða sem enn þann dag í dag stendur hátt í stjömuspeki: Hvaða húsakerfí er best að nota? GARPUR (3/«ah? hefuk kofið STIMO/VtlNjN 'A '/ÉLMEHN- ] |N l' ÖEIM6KIPI | HAHÐJAXLS- '•'IDIvF'iL ---------tyiítibfek ^ Éá HEFI AFUO, EN p£IK CKKI. A .VtEÞAN GEISAR BARPAGINN MILU BEíNA OG HAKPJAALa f!1!! EKKl ÞENKAN>> V> _ H'AJAPA,PH-TAR.JU liVÉLHEMNlN FRf ADFAöáR ~ ÚR! /////„ niiumwv c wwwwww GRETTIR ÉG Æ.TLA AÐ FAKA i HU6LPPSLU Tli- AE> AU&&A LiF MlTT pAVJAFNAST EKKBKTÁ VlO HUGLElDSLU TIL PESS AOKOM- AST ÍSNERTINSU VlÐ SlÁLFlD SJALF-.. EF pó KE VIST EKKI L'JR pesSARI HEI'VtSKULEGU STELL- INGý/NNAN PRiGSJASEKÓNPNA, PA VETTA HNáSKELJARNAj^ DYRAGLENS öNVk’ E- /EKV AD H/ETTA k-L iNKAN FJO&Olc i DA ■----------r~ Ö EN HAFIa' EKNI XH>n5JUkT\ É, K.E A OEO F>k104 FALuIN.i) 'A virK.-s.lN. A? H7ERJ' HITTlíC/HAOORAl-] C'kEl AbVKL-tAKuAUST óAý j ~rrr 01987 Trtbooo Modta Sarvicaa. Inc. LJÓSKA TrrT PENIKlGA ST6AA A-AlX. i BETRA SKAp W rbKUIIMANU S=||| r ) CL 111 /, mmmmum■ SMAFOLK IVE COMPILEO THE STATISTICS ON OUR BA5EBALL TEAM FOR LA5T 5EASON... IN TWELVE 6AME5, U)E ALM05T 5C0REPARUN.. IN NINE GAMES.THE , OTHERTEAM ALM05T PIPNT SCORE BEFORE THE FIR5T OUT IN RI6HT FIELP, LUCV ALM05T CAU6MT THREE BALLS ANP ONCE ALM05T MAPETHE RI6HT PLAY.. 11 Ég er búinn að taka sanian tölur um liðið okkar á keppnistímabil- Í tólf leikjum vorum við næstum búnir að skora mark... í niu leikj- um var hitt liðið næstaun ekki búið að skora f fyrri hálfleiknum. IjIIí var þrisvar sinnum næstum búinn að veija, og i eitt skipti var hann næstum búinn að sparka rétt út... |(c) 1985 United Featuie Syndicate.lncJ Við vomm efstir í deildinni „næst- um“, Kalli Bjama! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson _ Asmundur Pálsson græddi vel á því að þræða heim viðkvæm fjögur hjörtu í landsliðskeppn- inni sl. sunnudag. Suður gefur, NS á hættu. Norður ♦ 10872 V 76 ♦ D10865 + 103 Vestur + D3 VD8 ♦ 972 ♦ ÁD9875 Austur + K954 VG9 ♦ ÁG4 + G642 Suður ♦ ÁG6 VÁK105432 ♦ K3 ♦ K Ásmundur hélt á spilum suð- urs og opnaði á í fýrstu hendi á sterku laufí. En var svo settur upp við vegg: Vestur Norður Austur Vestur Norður Austur 3 lauf Pass Pass Pass 4 lauf Pass Suður Suður 1 lauf 4 hjörtu Vegna hindrunar AV neyddist Ásmundur til að freista gæfunn- ar í fjórum hjörtum — ekki gat hann gefíst upp við fjórum lauf- um. Sennilega hefur hann verið vondaufur þegar hann sá blind- an, og þó, tíguldrottningin og spaðatían vom nothæf spil. Vestur lagði n:ður laufás í fyrsta slag og hélt áfram með lauf þegar kóngurinn féll. Ás- mundur trompaði og tók svo efstu í hjarta. Þegar trompið^ féll 2—2 var spilið orðið spenn- andi. Ásmundur tók nú öll trompin nema eitt. Spilaði svo smáum spaða. Vestur stakk upp drottn- ingunni og spilaði tígli upp á ás austurs. Ásmundur lét kónginn undir til að fá innkomu á drottn- inguna. Hana notaði hann til að svína spaðagosanum. Það breytir engu þótt austur láti tígulgosann duga. Ásmund- ur dræpi á kónginn, tæki síðasta trompið og þvingaði austur niður á tígulásinn blankan og kóng annan í spaða. Þá væri tígli spil- að og austur yrði að spila spaða. Né heldur breytir það nokkru^ þótt vestur spili laufí en ekki tígli. Ásmundur trompar og spil- ar tígulkóng. í þeirri stöðu á austur eftir ÁG í tígli og Kx í spaða. Drepi hann, fær Ásmund- ur 10. slaginn á tígul, og ef hann dúkkar, er honum spilað inn á tígulásinn blankan og verð- ur þá að hreyfa spaðann. Vestur gat gert Ásmundi erf- iðara fyrir með því að drepa ekki á spaðadrottninguna. En líklega hefði Ásmundur fundið að fella drottninguna blanka fyrir aftan. Eina vörnin sem dugar er að skipta yfir í tígul í öðmm slag. Ásmundur fengi slaginn á kóng- inn heima og gæti þá ekki náð upp ofanraktri endastöðu. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.