Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 19
Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar SS-byggir hf. sigraði í Sjóvá- hraðsveitakeppninni sem lauk sl. þriðjudag hjá BA. Keppnin var mjög jöfn og spennandi í lokaumferðun- um og áttu 4 sveitir möguleika á að vinna mótið. í sigursveitinni spil- uðu Pétur Guðjónsson, F'rímann Frímannsson, Hörður Blöndal, Grettir Friðmannsson og Stefán Ragnarsson. Lokastaðan: SS-Byggir hf. 949 Gunnar Berg 936 Ami Bjamason 936 Sjóvá, Akureyri 924 Stefán Sveinbjömsson 896 Haukur Harðarson 892 Rögnvaldur Ólafsson 887 Kári Gíslason 886 Bragi Bergmann 885 Stefán Vilhjálmsson 884 Hæstu skor í mótinu hlaut sveit Ama Bjamarsonar, 265 í fyrstu umferð, og sveit Gunnars Berg í 3. umferð, 264. Átján sveitir tóku þátt í mótinu sem stóð yfír í 4 kvöld. Það var Sjóvá-umboðið á Akureyri sem gaf verðiaunin fyrir keppnina. Keppnis- stjóri var Albert Sigurðsson. Næst verður tveggja kvölda ein- mennings og fírmakeppni og eru Akureyringar og nærsveitamenn hvattir til að fjölmenna. Spilað er í Félagsborg á þriðjudagskvöldum kl. 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Nú eru eftir tvö spilakvöld af sex í Aðaltvímenningskeppni BR Ás- mundur og Karl hafa tekið góða fomstu en aðalkeppinautamir, Hrólfur og Jónas, áttu fremur ró- legan dag. Hæstu skorina á mið- vikudag tóku þeir Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson og Guðmundur Sveinsson og Valur Sigurðsson. Efstu 10 pörin eru eft- vspr víiím ro vtttm/ntramt/i t cttnt TíTMTinonM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 ir 30 umferðir af 43: Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 474 Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 387 Guðlaugur R. Jóhannsson — ÖmAmþórsson 274 Þorgeir P. Eyjólfsson — Ragnar Magnússon 234 Sigtryggur Sigurðsson — Sverrir Kristinsson 230 Guðmundur Sveinsson — Valur Sigurðsson 192 Jón Ásbjömsson — Hjalti Elíasson 180 Þorgeir Halldórsson — Jóhannes Ellertsson 178 Ólafur Lámsson — Hermann Lámsson 164 Esther Jakobsdóttir — ValgerðurKristjónsdóttir 156 Bridsfélag Vestur- Húnvetninga Aðalsveitakeppni félagsins er hálfnuð og er staðan þessi: Aðalbjörn Benediktsson 47 Söluskálinn 31 BaldurJessen 7 Bridsfélag Breiðholts Að loknum 19 umferðum í baró- meterkeppni félagsins er staða efstu para þessi: Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 237 Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 202 Anton R. Gunnarsson — BaldurÁmason 146 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 143 Ólafur Tryggvason — Sveinn Harðarson 115 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 107 Næsta þriðjudag lýkur keppn- inni. Annan þriðjudag verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvís- lega. Létt og lystugt skinku og púrm. Bragðbætt með salti og pipar og fyllingin sett í agúrkubitana. Skreytt með hnetum. Borið fram með grófu brauði. Skinka með eggjahræru Á gott brauð em lagðar skinku- sneiðar, ofan á skinkuna em settar tómatsneiðar og eggja- hræra þar ofan á. Eggjahræra: 2 egg, 1 msk. rjómi, 1 msk. smátt brytjaður laukur, hvítlauksduft, salt, 2 msk. brytjaður tómatur. Eggin þeytt með rjóma, lauk, hvítlauksdufti og salti, tómat- bitum bætt í. Eggjahræran látin stífna í formi sem sett er yfír vatnsbað. Hræmnni skipt niður á sneiðamar. „Gratinerað“ sveppabrauð Formbrauðssneiðar, uppbakaður sveppajafningur, ostur, rifínn eða í sneiðum. Bakaður upp jafningur úr smjörlíki, hveiti og soði af niður- soðnum sveppum, þynnt með ijóma eða mjólk. Formbrauðssneiðar smurðar og settar í ofnfasta skál, þykkur sveppajafningur settur ríflega á hveija sneið, rifinn ostur eða osta- sneiðar lagðar yfír. Bakað í ofni við 250°C þar til osturinn er bráð- inn. Brauðið borið fram með góðu grænmetissalati. Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Alltaf öðru hvom kemur upp sú staða að reiða þarf fram létt- meti með stuttum fyrirvara. Það er því gott að hafa við hendina tillögur að slíkum réttum, sem að sjálfsögðu er hægt að breyta og bæta að vild. Fyllt agúrka 1 agúrka, 100 gr kotasæla, 3 tsk. kaffíijómi, 2 msk. púrra, 3 msk. skinka, salt og pipar, valhnetukjamar til skrauts. Agúrkan er skorin í jafna bita, ca. 6 sm að lengd. Skinka með eggjahræru Skafíð er innan úr, aldinkjötið stappað og hrært saman við kota- sæluna, ásamt ijóma, brytjaðri G Vor Flug og bíll frá kr. 15.190.- Flug og hótel frá kr. 18.510.- (Frá flmmtudegi tll mánudags). „. ÁRNARFLUG Lágmúla 7, slmi 84477 Meö hækkandi sól færist lífið í Hamborg út á götur, torg og garða. Og nú, pegarvorið er á næsta leiti býður borgin græna upp á svo ótrúlegt úrval alpjóðlegra skemmt- ana og listviðburða að pað hálfa væri nóg. Sumartískan Sumartískan er komin í versl- anir og verslanirnar í Ham- borg eru kapítuli útaf fyrirsig. Þar finnur pú allt pað besta sem kemur frá tískuhúsum í París, London og New York. Og á hagstæðu verði. Jafnvel pótt pú bítir ájaxl- inn og skiljir VJSA-kortíð eftir heima pá er gaman að fara um verslunargöturnar pví pær eru svo einstaklega fall- egar og snyrtilegar. (Og svo er jú alltaf hægt að hlaupa heim á hótel og ná í blessað kortið). I\lamm, namm Þú hefur nú bara gott af pví að hlaupa dálítið pví í Hamborg kræsingarnar sem fram- reiddar eru á 3000 veitinga- húsum borgarinnar eru slíkar að nokkur hreyfing er nauð- synleg. (Við gerum nú ekki ráð fyrir að • pú borðir á peimöllum í sömu helgarferðinni). Djamm, djamm Um skemmtanalífið skulu ekki höfð mörg orð. En fyrir utan „skemmtistaðina" sem Hamborg er frægust fyrir, er mikill fjöldi af notalegum krám og eldfjörugum dans- stöðum. Ef pú kannt að jóðla ertu sérstaklega vel- kominn. Er eftir nokkru að bíða? Hringdu snöggvast og pant- aðu miða. Vaknaðu til lífs- ins með Hamborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.