Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ1987 37 - Tækniturninn i Sigtúnum er áberandi, enda stendur bærinn hátt í Eyjafirði austanverðum. Fimm stálturnar pantaðir í Eyjafjörð: Heilsufarið gjörbreytt- ist þegar turninn kom - segir Sigurgeir Pálsson í Sigtúnum „REYNSLAN er bara góð, það sem af er, fyrir utan smávægilega byijunarörðugleika sem maður gat átt von á. Það kemur lystugt fóður úr turninum og er étið upp til agna,“ sagði Sigurgeir Pálsson í Sigtúnum í Ongulsstaðahreppi um súrheysturn, svokallaðan tækni- turn, sem hann keypti síðastliðið sumar. Tuminn í Sigtúnum er áberandi þegar ekið er um Eyjafjörð enda stendur bærinn hátt. Hefur hann vakið töluverða athygli, meðal annars vegna þess að hann er fyrsti tækni- turninn á Norðurlandi eystra. Nú hafa 5 bændur pantað stáltuma, sem yfirleitt eru lægri en í Sigtúnum, og verða þeir reistir í vor eða sumar. Tuminn er keyptur hjá SÍS og var reistur á 5 dögum í sumar. Sigurgeir sagðist hafa fengið tuminn heldur seint í sumar og því ekki getað byrj- að að slá nógu snemma til að fá sem allra best fóður. Þá hefði hann þurrk- að grasið full mikið áður en það var Sjónvarp Akureyri LAUGARDAGUR § 9.00 Lukkukrúttin, teikni- mynd. §9.25 Penelópa puntudrós, teiknimynd. §9.50 Herra T, teiknimynd. §10.20 Garparnir, teiknimynd. §10.45 Stikilsbeija-Finnur. Þriðji þáttur af fjórum. §11.40 Benny Hill. 12.10 Hlé. §18.00 Leifturdans (Flash- dance). Jennifer Beals skaust upp á stjörnuhimininn eftir leik sinn í þessari mynd. Hún leikur unga stúlku sem dreymir um að verða dansari og vinnur hörð- um höndum til þess að láta draum sin rætast. 19.25 Ferðir Gúllivers, teikni- mynd. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice.) §20.55 Heimsmeistarinn að tafli. Fjórði þáttur af sex um einvígi Kasparovs og Shorts. §21.25 Koppafeiti (Grease). Bandarísk kvikmynd með John Travolta og Oliviu Newton-John í aðalhlutverkum. §23.15 Buffalo Bill. §23.45 Kir Royale. Nýr þýskur framhaldsþáttur. Skyggnst er inn í líf yfirstéttarinnar og „þotuliðsins" í Munchen. §00.50 Vetur óánægjunnar (The Winter of our Discontent). Bandarísk kvikmynd byggð á sögu John Steinbeck. Aðalhlut- verk eru í höndum Donald Sutherland, Teri Garr og Tues- day Weld. Miðaldra manni fínnst aldurinn vera að færast yfír sig og tækifærin að renna honum úr greipum. í örvæntingu sinni grípur hann til örþrifaráða. 02.30 Dagskrárlok. sett í turninn. Þó sagði hann að það væri ágætt fóður sem úr honum kæmi. Kýrnar hefðu étið það vel og afgangnum sópaði hann til geldney- tanna og fengi með því móti 100% nýtingu á heyinu. Hann sagðist hafa þurrkað smávegis í sumar og gefíð þurrheyið fyrst [ haust með græn- fóðri. Að öðru leyti notaði hann eingöngu súrheyið. Sigurgeir sagðist hafa ráðist í kaupin á turninum vegna ofnæmis fyrir þurrheyi, líklega heymæði. Hann hefði ekki komið nálægt súr- „ÞAÐ VAR ótrúlegt hvernig gekk í gær. Það var örtröð hér í þá sex tíma sem við höfðum opið, frá klukkan eitt til sex. Salan fór fram úr okkar björtustu vonum,“ sagði Svavar Ottesen í samtali við Morg- unblaðið i gær um bókamarkað Félags islenskra bókaútgefenda, sem var opnaður í fyrradag í hús- næði Karlakórs Akureyrar á Óseyri. Það er bókaútgáfan Skjaldborg, sem sér um markaðinn hér á Akur- eyri fyrir hönd Félags íslenskra bókaútgefenda, og verður oðið frá kl. 13.00 til 18.00 fram til 5. apríl. Svavar sagði marga bókartitla hafa ÞÓRARINN Stefánsson heldur sina fyrstu píanótónleika á sal Tónlistarskólans á Akureyri á morgun, sunnudag 22. mars, kl. 16.00. Á efnisskránni eru: Prelúdía og fúga í d-moll eftir Bach, Pathetique- -sónata Beethovens, Noctume, Fantasie Impromptu og Ballaða nr. 3 eftir Chopin ásamt Estampes eftir Debussy. Þórarinn lýkur einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík næsta vor. Einleikaraprófið felst m.a. í þvi að leika opinberlega þá efnisskrá, heyi áður, en heilsufarið hefði gjör- breyst eftir að tuminn var tekinn í notkun. Einnig næðist mikil vinnuha- græðing við að gefa úr tuminum. Þá sagði Sigurgeir að gamla hlaðan hefði verið fulllítil og léleg súgþurrk- un í henni. Bjóst hann við að geta sparað kjamfóður í framtíðinni, þeg- ar hann hefði náð tökum á þessari nýju heyverkunaraðferð, en sagði að sölumenn turnanna gerðu þó áreiðan- lega of mikið úr fóðurspamaðinum. Turninn kostaði 3,5 milljónir kr. með nauðsynlegum vélbúnaði, að sögn Sigurgeirs. Hann tekur 55—60 kýrfóður og sagði Sigurgeir að hann væri lítið eða ekkert dýrari en þurr- heyshlaða fyrir svipað fóðurmagn. Gömlu hlöðuna sagðist hann ætla að nota fyrir það litla sem hann þurrk- aði af heyi og fymingar úr tuminum, auk þess sem hann tæki hluta henn- ar undir vélageymslu, sem annars selst upp strax á fyrsta degi, „en titl- amir koma aftur, við pöntum í skörðin", sagði hann. Alls em um 1.700 titlar á boðstólnum á markaðn- um. Hægt er að fá bækur fyrir allt niður í 20 krónur en meðalverð er 150-200 krónur að sögn Svavars. Þama er að fínna bama- og ungl- ingabækur ljóðabækur, skáldsögur og fræðirit. Nú em þijú ár síðan félag útgefenda hélt síðast bókamarkað á Akureyri. Svavar sagði að þegar fé- lagið hélt markað fyrir sunnan á dögunum hefði mikið verið hringt og spurt hvort ekki yrði markaður hér og „útgefendur bmgðu skjótt við,“ eins og Svavar sagði. sem hann flytur á sunnudaginn, áamt því að leika píanókonsert eftir Khach- turian á sérstökum tónleikum með Sinfoníuhljómsveit ísiands. Þórarinn hóf ungur nám við Tón- listarskólann a Akureyri og lauk stúdentsprófí á tónlistarbraut frá MA vorið 1984 með píanóleik sem aðal- námsgrein. Kristinn Öm Kristinsson kenndi Þórami á píanó þann vetur, en síðan hefur Halldór Haraldsson verið píanókennari hans í Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. (Úr fréttatilkyimingu.) Morgunblaðið/Rúnar Antonsson Mikil örtröð á bókamarkaðnum fyrsta daginn sem hann var opinn. • • Ortröð á bókamarkaði — margir titlar uppseldir á fyrsta degi Píanótónleikar Þórarins Stefánssonar Sigurgeir Pálsson og Jórunn Agnarsdóttir í Sigtúnum. Moigunblaðið/Helgi Bjamason Sigurgeir ekur heyinu til kúnna á hjólakvísl. hefði þurft að byggja. Hann sagði að þetta væri vissulega mikil ijárfest- ing. Hann hefði verið búinn að panta turninn áður en tilkynningar Fram- leiðsluráðs um fullvirðisrétt kúa- bænda vom sendar út í febrúar í fyrra, en hann hefði ekki pantað tum- inn þá ef tilkynningin hefði verið komin. Sigurgeir og Jómnn Agnarsdóttir, kona hans, keyptu Sigtún og hófu þar búskap árið 1980. Þau áttu áður heima á Akureyri. Þau byggðu við fjósið 1982, þannig að það tekur núna 40 kýr. Þau em með um 36 kýr og töluvert af nautgripum til kjöt- framleiðslu. Sigurgeir sagðist hafa þurft að draga vemlega saman mjólkurfram- leiðsluna, meira en hann hefði átt von á þegar upphaflega var rætt um minnkun mjólkurframleiðslunnar samkvæmt búvömsamningum ríkis og bænda. Búmark jarðarinnar sam- svarar 153 þúsund lítra framleiðslu, en Sigurgeir sagði að framleiðslan hefði hæst farið upp í 167 þúsund lítra, árið 1985, en hann hefði að sjálfsögðu fengið skerðingu á það sem var umfram búmark. En fullvirð- isréttur búsins væri ekki nema 130 þúsund lítrar og framleiðslan á síðasta almanaksári hefði farið niður í 126 þúsund lítra. í lok febrúar á þessu ári, þegar verðlagsárið var hálfnað, var innlögð mjólk búsins í mjólkursamlagið á Akureyri 75 þúsund lítrar, svo draga verður framleiðsluna verulega saman það sem eftir lifir verðlagsársins. Sagðist Sigurgeir þegar hafa gert ráðstafanir til þess og átti ekki von á að fara mikið yfír framleiðslurétt- inn. TILKYNNING Eins og mörgum er kunnugt hefur fyrirtæki okkar verið umboðsaðili á íslandi fyrir: HflGGLUNDS VÖKVAMÓT0RA og Awx DENISON DÆLUR 0G VENTLA Þessi fyrirtæki hafa nú verið sameinuð og nefnist nýja fyrirtækið Okkur er ánægja að tilkynna að við verðum áfram umboðsaðilar á íslandi fyrir nýja fyrirtækið VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.