Morgunblaðið - 05.06.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.06.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Stjarnan Ný útvarpsstöð, Stjarnan, hefír tekið til starfa og gerist nú þétt skipaður FM-bekkurinn en hin nýja stöð sendir út á FM 102.2 allan sólarhringinn og verður aðal- uppistaða dagskrárinnar tónlist af ýmsu tagi en einnig er ætlunin að senda út fréttir tvisvar til þrisvar á degi hveijum, auk þess verður skotið inn fréttapistlum. Þá skilst mér að stuttum leikþáttum verði laumað inní dagskrána — sannar- lega athyglisvert nýmæli er leiðir hugann að Brávallagötufólkinu á Bylgjunni. Annars er alltof snemmt að fjalla af nokkru viti um hina nýfæddu útvarpsstöð en ég vil nota tækifærið og senda „stjömunum" hamingjuóskir og vona bara að hin nýja stöð skreyti ljósvakaflóruna — lengi geta hlustendur á sig blómum bætt. Tónlistarflöran Eins og áður sagði verður megin- uppistaða dagskrár Stjömunnar blessuð tónlistin. Einhvemveginn hef ég á tilfínningunni að dagskrár- stjórar Stjömunnar hyggist leika fremur ljúfa tónlist, einkum við hæfí „Tom Jones“-kynslóðarinnar. Þó má vel vera að þungarokkið hljómi alla leið til stjamanna en mestu skiptir auðvitað að útvarps- stöðvamar bjóði uppá sem litrík- asta tónlist og er ég raunar þeirrar skoðunnar að Bylgjan og rás 2 hafí hér komist til nokkurs þroska að undanfömu, í það minnsta hafa starfsmenn stöðvanna fjarlægst ögn hina illræmdu vinsældalista er hljómuðu fýrmrn — daginn út og inn. Tónlistarflóran virðist annars ráðast af miklu leyti af persónuleg- um smekk þáttastjóranna. Dæmi: Fyrir skömmu hvarf morgunþátta- stjóri Bylgjunnar, hann Páll Þor- steinsson, í þriggja mánaða bamseignafrí — gangi þér vel Páll í nýja starfínu — og í skarðið hljóp Valdís Gunnarsdóttir er hlaut sína eldskím rétt eins og hann Páll á sínum tíma á fyrstu léttu rásinni, þessari númer 2. Hvað varðar tón- listarvalið þá heyrist mér Valdís laðast að ljúfri ögn rómantískri tónlist fremur en þungarokki sem að vísu var ekki mjög áberandi í morgunþáttum Páls en þar fannst mér bera óþarflega mikið á Bítla- kynslóðartónlistinni. Hjartataugarnar í kjölfar aukins framboðs ljós- vakaefnis ætti að mínu mati að auka frjálsræði þáttastjóranna svo þeim gefíst færi á að setja sitt kennimark á hvem þátt. Þess vegna má Valdís spila þá músik sem stendur henni næst án nokk- urs tillits til þeirrar tónlistarstefnu er forverinn Páll markaði. Undirrit- aður gæti ekki hripað grein á dag nema vegna þess mikla trausts er ritstjóramir blessaðir hafa sýnt í verki. Persónulega lít ég á dálka- skrif sem listgrein er nær ekki að blómstra nema hjartað fái að ráða ferð og hvað um þáttastjórana, eiga þeir ekki líka allt sitt undir því að klípa hjartataugar áheyrandans? Nú ijölgar útvarpsstöðvunum óð- fluga og þá skiptir ekki lengur öllu máli að elta skottið á vinsældalist- unum heldur að þáttastjóramir marki sér pláss í hugarskoti hlust- enda. Sumir kjósa að hlusta á Valdísi, aðrir á Hermann Ragnar eða Pétur Pétursson og enn aðrir á harmonikkuþátt Bjama Mar- teinssonar, vísnavini Kristjáns Siguijónssonar eða jafnvel Olfu. Er annars ekki gaman að lifa, kæru hlustendur, í heimi þar sem hversdagsmennimir móta lífsum- hverfíð fremur en hin allsráðandi embættismanna- og menningar- vitaklíka? Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Heimsmeta- bók Guinness ■■■ Mönnum virðist orv 00 í blóð borið að reyna krafta sína og hæfíleika og reyna að slá met á öllum sviðum. í heimsmetabók Guinness er safnað saman afrekum og fádæmum. Hinn kunni sjónvarpsmaður David Frost kynnir hin ýmsu uppátæki og met. Þetta er fyrri hluti þáttar um heims- metabók Guinness en síðari hlutinn varður á dagskrá Stöðvar 2 hinn 12. júní. itess.,. Þorkell Gunnar Gunn- arsson, innanhússarkí- tekt, lét smíða stæðsta stól heims fyrir Heimilis- sýninguna 1977. Ríkissj ónvarpið: Tíðindalaust á Vest- urvígstöðvunum ■■■■ Tíðindalaust 00 35 á Vesturvíg- stöðvunum, ný bandarísk mynd eftir sam- nefndri sögu Erich Maria Remarque, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Sagan gerist í heimstyijöldinni fyrri. Nokkrir komungir Þjóðveijar gerast sjálf- boðaliðar árið 1914 og halda til vígstöðvanna til að beijast fyrir keisarann og föðurlandið. í skotgröf- unum og villimannlegum bardögum á víglínunni verður þeim ljós viður- styggð stríðsins. Leikstjóri er Delbert Mann. Kvikmyndin Tíðinda- laust á Vesturvígstöðv- unum er á dagskrá sjónvarps í kvöld. UTVARP © FOSTUDAGUR 5. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og síðan lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sögur af Munda" eftir Bryndísi Víglundsdótt- ur. Höfundur les (8). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Stein- unn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn að loknum fréttum á miönætti.) 11.66 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (31). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forystugreinum landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar: a. Vals eftir Hans Christian Lumbye. Tívolí-hljómsveitin leikur. b. Kvintett op. 43 eftir Carl SJÓNVARP FOSTUDAGUR 5. júní 18.30 Nilli Hólmgeirsson Nitjándi þáttur. Sögumaöur Örn Árnason. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir Sjötti þáttur. Teiknimynda- flokkur i þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkoffi------—- Umsjónarmenn Guðmund- ur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Meö hjartað á réttum stað (You Gotta Have Heart). Breskur fræðsluþáttur i létt- um dúr um hjartað, hjarta- sjúkdóma og áhættuþætti á borð við offitu, reykingar og streitu. Þýðandi Jón 0. Ed- wald. 21.30 Derrick Fjórði þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur í fimmt- án þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýöandi Vet- urliði Guönason. 22.35 Tíðindalaust á Vest- urvígstöövunum (All Quiet on the Western Front) Ný, bandarisk mynd eftir sögu Erich maria Remar- que. Leikstjóri Delbert Mann. Aöalhlutverk: Rich- ard Thomas, Ernest Borgn- ine og Donald Pleasance. Sagan gerist í heimsstyrj- öldinni fyrri. Nokkrir korn- ungir Þjóðverjar gerast sjálfboðaliöar árið 1914 og halda vondjarfir til vígstöðv- anna til að berjast fyrir keisarann og föðurlandið. í skotgröfum og á vigvelli veröur þeim Ijós viöur- styggð stríösins og þar falla þeir hver af öðrum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.50 Dagskrárlok. b 0 STOD-2 FÖSTUDAGUR 5. júní § 16.45 Fjölskylduleyndar- mál (Family Secrets). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984 með Maure- en Stapelton, Melissa Gilbert og Stefanie Powers i aöalhlutverkum. . Þrjátkonurr-amma, mamma. og dóttir, eyða saman helgi og verður hún tilfinningarik í meira lagi. Upp á yfirborðið koma leyndarmál og sann- leikur fortíðarinnar. 18.20 Knattspyrna — SL- mótið — 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Heimsmetabók Gu- innes (Guinnes Book Of Records). Mönnum virðist ( blóð boriö að reyna krafta sína og hæfileika og gera sitt ýtr- asta til aö skara fram úr. i heimsmetabók Guinnes er hinum ýmsu sérkennum og afrekum safnað saman á einn stað til að menn geti bariö dýrðina augum. í þessum þætti kynnir hinn kunni sjónvarpsmaður David Frost hin ýmsu uppá- tæki og met svo sem: hver er stærstur, hver er minnst- ur, hver getur hlaupið hraöast, stokkið lengst, borðaö mest af rúllupylsu eða staðið lengst á haus? 20.56 Hasarleikur (Moon- lighting). Bandarískur framhalds- myndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis í aðalhlutverki. Maddie Hayes og David Addison lenda f einkenni- legu máli er þau finna lik ungs manns, en I hendi hans er bréf. § 21.45 Sheena drottning frumskógarins (Sheena). Bandarísk ævintýramynd ________________________^ með rómantísku ívafi frá 1984 með Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan Scott og Elisabeth of Toro. Leik- stjóri er John Guillermin. Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sína í myrkviöum frumskóga Afríku. Ættflokkur einn finn- ur hana og tekur að sér og hún elst upp samkvæmt lögmálum náttúrunanr. Löngu seinna ferðast þátta- gerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. 23.00 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Nýr breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda. Blelhyn i aðalhlut- verkum. Hlutskipti Tom Chance í lifinu er grátbroslegt. At- burðir sem heyra til undan- tekninga og líkurnar á því að þeir geti gerst eru einn á móti milljón, henda hann oft og iðulega og virðast eðlilegur þáttur i lifi hans. 23.30 Lost (Kiks). Bandarísk spennumynd frá 1985. Aöalhlutverk: Ant- hony Geary, Shelley Hack og Tom Mason. Leikstjóri: William Wiard. Myndin fjallar um unga, óvenjulega kennslukonu. Hún keyrir um á hraðskreiðu mótorhjóli, lifir ætíð á mörk- unum og teflir á tæpasta vað. Þegar hún hittir ungan mann sem hugsar á svipuö- um nótum er hættan á næsta leiti. 01.05 Fyrirbæriö (The Thing). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1982 með Kurt Russel I aöalhlutverki. Myndin gerist í veðurathug- unarstöð á Suðurskauts- landinu. Þar vinna tólf menn við rannsóknir. Þeir finna óþekktan hlut sem hefur fallið úr geimnum og veriö grafinn i snjó í yfir 100 þús- und ár. Eftir að hluturinn er tekinn inn í hús og afþíddur fara ógnvænlegir hlutir að gerast. Leikstjóri er John Carptenter. Myndin er ekki við hæfi barria. 02.50 Dagskráríok. Nielsen. Blásarasveitin í Esbjerg leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. Náttúruskoðun. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands og Karlakórs Reykjavikur í Laugardalshöll 22. nóvem- ber sl. Síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Viðar Gunnars- son. 20.40 Kvöldvaka a. „Oft um Ijúfar Ijósar sum- arnætur." Danska skáldið Holger Drachmann og islenskar þýðingar á Ijóðum hans. Gunnar Stefánsson tók saman. b. „Rakel", smásaga eftir Soffíu Ingvarsdóttur. Gyða Ragnarsdóttir les. c. Eyöibýlið og síðasti ábú- andinn. Ágúst Vigfússon flytur frumsaminn frásögu- þátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Franski orgelleikarinn André Isoir leikur orgelverk eftir Cesar Franck og 7ö- hann Sebastian Bach. 23.00 Andvaka. Umsjón Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einars- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. FOSTUDAGUR 5. júní 6.00 I bítið. Rósa G. Þórs- dóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. Fréttir á ensku eru sagöar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.06 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Ería B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendurvakt- ina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Inga Eyda rabbar við hlust- endur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinnar. f989 rnBBEBSMSl FÖSTUDAGUR 5. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmæliskveöjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kT.73.0tf-...“ ------ 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helg- ina. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir i Reykjavík siðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—22.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00—03.00 Haraldur Gísla- son nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. ALFA FH 102,9 FÖSTUDAGUR 5. júní 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.