Morgunblaðið - 05.06.1987, Page 20
20
MORGÖNBLAÐIÐ, PÖSTUÐAGUR-5. JÚNl 1987
Á
Folald hverf-
ur með dular-
fullum hætti
FJÖGURRA sólarhringa gamalt
folald hvarf frá bænum Þjóðólfs-
haga í Holtum snemma á
mánudagsmorgunn. Ekkert hef-
ur sést til folaldsins síðan og
telur heimilisfólkið í Þjóðólfs-
haga að því hafi verið stolið.
Eigandi folaldsins hefur heitið
10.000 króna fundarlaunum.
Það var um klukkan hálf níu um
morgunninn að hundurinn á bænum
hljóp geltandi frá bænum í áttina
að hrossum sem voru í girðingu við
þjóðveginn. Að sögn Lindu Jóns-
dóttur, eiganda týnda folaldsins,
vaknaði hún við þetta og átti von
á að bfll kæmi heim að bænum, því
hundurinn er vanur að taka á móti
aðkomubílum með þessum hætti.
Enginn bfll kom, en um hádegis-
SLÁTTUVÉLAR
MARKAÐURINN
MYRARGÖTU 2
Folaldið sem hvarf frá Þjóðólfs-
haga. Eins og sjá má ætti ekki
að vera erfitt að þekkja það.
Eigandi folaldsins, Linda Jóns-
dóttir, tók þessa mynd daginn
áður en það hvarf.
bilið þegar farið var að huga að
folaldsmerum sem voru í girðing-
unni var yngsta folaldið horfíð.
Heimilisfólkið hóf þegar leit að fol-
aldinu, en hún hefur engan árangur
borið.
Linda sagði að hún væri sann-
færð um að folaldinu hafí verið
stolið. Folaldið, sem er merfolald
brúnt að lit og tvístjömótt, var að-
eins fjögurra sólarhringa gamalt
þegar það hvarf. „Ég skil ekki hvað
fær fólk til að taka íjögurra daga
gamalt folald. Og ekki veit ég hvað
það ætlar að gera við það, því fol-
aldið verður að nærast á mjólk fyrst
um sinn.“ sagði Linda.
í vetur hurfu sjö hestar sporlaust
frá bænum Þverá í Axarfírði. Enn
hefur ekkert spurst til hrossanna
að sögn heimilisfólksins á Þverá.
TRYGGÐU GÆÐIN
-TAKTÁ KDDAK...
---------------------------------------------------|
Fegurðarsamkeppni íslands 1987:
Séð fyrir endann á
þrotlausum æfingmn
Kynningarkvöld á Broadway í kvöld
„ÞETTA hefur verið erfitt og mjög tímafrekt, en um Ieið
skemmtilegt og spennandi," sagði ein af fegurðardísunum tíu,
sem keppa til úrslita um titilinn Fegurðardrottning íslands 1987,
þegar Morgunblaðsmenn litu inn á æfingu hjá þeim í heilsurækt-
arstöðinni „World Class“ nú í vikunni. Stúlkurnar sjá nú fyrir
endann á þrotlausum æfingum undanfarna tvo mánuði því að
í kvöld hefst hin raunverulega úrslitakeppni með kynningar-
kvöldi í veitingahúsinu Broadway. Keppendurnir tíu koma þá
fram i kvöldkjólum og sundbolum auk þess sem valdar og krýnd-
ar verða vinsælasta stúlkan og besta ljósmyndafyrirsætan.
„Þær eru búnar að ganga í gegn-
um hreint víti enda sérðu hvað þær
eru allar orðnar spengilegar og
sætar,“ sagði Katrín Hafsteins-
dóttir, sem hefur þjálfað stúlkumar
í heilsuræktinni „World Class" und-
anfama tvo mánuði, þrisvar í viku,
tvo tíma í senn. Aðspurð um hvort
svo stífar æfíngar væm nauðsyn-
legar þegar svona ungar og hraust-
ar stelpur ættu í hlut sagði Katrín
að það veitti hreint ekki af. „Kröf-
umar eru orðnar svo miklar í
þessari keppni að þær verða að
vera alveg í toppformi. Þær eru
auðvitað allar vel vaxnar að upp-
lagi, en sumar þurftu að losa sig
við aukafitu hér og þar á skrokkn-
um, til dæmis á rassi og læmm.
Og þetta er ekki bara þjálfun í
líkamsrækt og megrun heldur einn-
ig í réttu mataræði. í þessum hópi
vom nokkar sem vantaði bætiefni
í skrokkinn þegar við bytjuðum og
ég byijaði á að bæta úr því. Viku
fyrir keppnina hafa þær svo fastað
til að hreinsa líkamann af öllum
aukaefnum," sagði Katrín.
Hún kvaðst vera ánægð með ár-
angurinn og sagði að stúlkurnar
Þetta tekur { til lengdar. íris
Guðmundsdóttir i armæfingum.
Hér eru stúlkumar i talkennslu hjá Gunnari Eyjólfssyni leikara.
wMiwfrí<ír!
IMý afmæiisutgófa af SKUTLUNNr,
sérhönnuð fyrir LANCIA af hinu
heimsþekkta sportvörufyrirtæk'
FILA. Nýtt, spennandi útlit,
hvítur litur, hvítir stuðarar og
hjólkoppar,sportrönd á hliðum
og hárautt áklæði á
sætum. Aðeins
örfáir bílar
koma til já
Islands. Aj
j Verð
aðeinsTi
mwm
ý BILABORG HF
) FOSSHALSI \ S 6'S