Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 4 ÚTVARP / SJÓNVARP Gapastokkar IReykjavíkurbréfinu var að þessu sinni meðal annars vikið að ljós- vakamiðlunum og fannst mér athyglisverð umsögnin um frétta- flutning ríkisflölmiðlanna: „Frétta- stofur ríkisfjölmiðlanna hafa tekið upp þann sið að flytja í belg og biðu, ef svo má segja, fréttir og mat á fréttunum eða umsagnir um þær. Ekki nóg með það, sama fólk- ið er oft látið skýra frá staðreyndum og segja álit sitt á þeim í einum og sama fréttatímanum, þannig að æ erfiðara verður fyrir hlustandann eða áhorfandann að greina á milli staðrejmdanna og skoðananna. Hefur þetta tíðkast um erlendar fréttir í hljóðvarpi ríkisins um nokk- urt skeið og færst í vöxt í innlendum fréttum, ekki síst í sambandi við stjómmál. Þessi þróun gengur þvert á meginréglur um óhlutdrægan fréttaflutning, þar sem staðreynd- imar einar eru látnar tala.“ Svo mælir höfundur Reykjavíkurbréfs og er ég honum persónulega hjart- anlega sammála, einkum er varðar fréttir af vettvangi stjómmálanna þar sem segja má að fréttamenn flestra ljósvakamiðlanna, ekki síst ríkissjónvarpsins, hafi að undan- fömu nánast dregið fomstumenn Sjálfstæðisflokks og Alþýðubanda- lags í gapastokka með vangaveltum um hæfni þessara manna og get- spám um sundrungu í flokkunum, veika flokksforystu og svo lýkur venjulega þessum leik á því að stjómmálamennimir eru gómaðir uppvið vegg og þeir inntir álits á orðróminum: Er það ekki rétt skil- ið, Þorsteinn, að þú njótir takmark- aðs trausts í flokknum? Svavar, er flokkurinn tvfstraður að baki þér einsog virðist mega merkja af um- mælum Kristínar. Ég vil benda „stjómmálafréttamönnunum" á að lesa Njáls sögu þar sem söguburð- urinn var vopn kvennanna í barátt- unni fyrir tignarsætum. Köld era kvenna ráð! En ekki dugir að festast í gapa- stokkinum, þar verða víst blessaðir stjómmálamennimir að kúldrast einir og yfirgefnir í björtu skini sjónvarpslampanna. En stundum geta nú aðstæðumar þrengt svo að mönnum að stokkurinn einn blasir við. Garðar Cortes er einn þeirra bjartsýnu manna er hefir lyft grett- istaki í menningarmálum skersins og reyndar hlotið sérstök bjartsýn- isverðlaun úr hendi dansks hefðar- manns. En nú er svo komið með Óperana hans Garðars að þar siglir allt í strand þótt ekki vanti nema 14 milljónir uppá að endar nái sam- an í ár og litlar 150 milljónir þurfi til að umbreyta Gamla Bíói í fyrsta flokks óperahús. En íslendingar era þvf miður enn ekki komnir f tölu fijálsra þjóða, þannig era þeir enn undir stálhæli embættismanna- valdsins er reist hefir höll undir peninga f seilingarQarlægð frá óperanni hans Garðars, höll þar sem Qórtán milljónir teljast nánast 8kiptimynt og 150 milljónir smáaur- ar, nær væri að tala um milljarða sem hverfa í múrinn svarta í óþökk landslýðs. Er nema von að Garðar Cortes, sem hefir stritað launalaust áram saman við að skapa hér ópera, sjái ekki lengur ljósglætu yfir hinum .. bergmálslausu Kremlarmúram íslands. Þannig segir hann í viðtali hér f blaðinu sfðastliðinn laugardag: Okkar bíður ekkert annað en hyl- dýpi óvissunnar sem virðist vera að gleypa okkur. Já, hvað er til ráða, Garðar, ekki getið þið lagt á refeivexti þá gullasninn hikstar. íslenska ríkissjónvarpið hefir stutt ykkur með ráðum og dáð, en hvað um Stöð 2, væri svo vitlaus hug- mynd að efna þar til einskonar „happaþrennuóperalottós" þar sem væri drégið f beinni útsendingu um ákveðna talnaþrennu er leyndist máski að baki silfurpappfrsins? Eitt er vfst að söngurinn í „leikhús- hverfinu" má ekki þagna. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP i © ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 6.4B Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördfs Finnbogadóttir og Oðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg" eft- ir Eno Raud. Hallveig Thorlacíus les þýðingu sina (6). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.0B Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.4B Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Breyt- ingaaldurinn, breyting til batnaöar. Umsjón: Helga Thorberg. 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt van Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (11). 14.30 Óperettutónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Afríka — Móðir tveggja heima. Fimmti þáttur: Afrísk arfleifð í Bandaríkjunum, upphaf réttindabaráttu blökkumanna. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Endur- tekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Siödegistónleikar. a. Peter Pears syngur frönsk þjóðlög. Julian Bream leikur á gitar. b. Toyohiko Satoh leikur breska þjóðlagið „Greens- leeves" á lútu. c. Cesare Siepi syngur „Deh, vieni alla finestra", aríu úr óperunni „Don Gio- vanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharm- oníusveitin i Vín leikur; Josef Krips stjórnar. d. „La ci darem la mano", dúett úr sömu óperu. Ces- are Siepi og Eugenia Ratti syngja með Fílharmoníu- sveitinni i Vin: Erich Leins- dorf stjórnar. e. Hljómsveit Donalds Vo- orhees leikur Czardas eftir Jeno Hubay. f. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Franz Liszt. Daniel Barenboim leikur á píano. 17.40 Torgiö Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Bandaríska skáldkonan Louise Erdrich. Ástráður Eysteinsson segir frá. 20.00 Leikhústónlist. a. „Agon", balletttónlist eft- ir Igor Stravinsky. Hljóm- sveitin „Sinfonietta" í Lundúnum leikur: John Ath- erton stjómar. b. Lög og dansar úr „Siljustöl" eftir Harald Sæ- verud. Blásarakvintettinn í Björgvin leikur. 20.40 Málefni fatlaðra. Um- sjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóöasöngur. William Parker syngur lög eftir Aar- on Copland. William Huckaby leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friöfinnsson. Höfundur les (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Rithöfundur i hálfa öld. Dagskrá um Guömund Daní- elsson. Gylfi Gröndal tekur saman og ræðir viö skáldiö. Flutt brot úr verkum Guð- mundar og fjallað um þau. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 23.20 fslensk tónlist. a. „Vetrartré" eftir Jónas Tómasson. Guöný Guð- mundsdóttir leikur á fiðlu. b. Kammertónlist eftir Skúla Halldórsson. Ýmsir flytjendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón. Þórarinn Stefáns- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 18.30 Villi spæta og vinir hans. 24. þáttur. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Ragnar Ólafsson. 18.56 Unglingamir ( hverfinu. Fimmti þáttur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þátt- um. Hér eru á ferðinni gamlir kunningjar, Krakkarn- ir í hverfinu, sem nú eru búnir að slfta barnsskónum og komnir t unglingaskóla. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 19.26 Fréttaágríp á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guömundur Bjami Harðarson og Ragnar Hall- dórsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.36 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum. Annar þáttur í nýrri ayrpu um Berg- erac rannsóknarlögreglu- mann á Ermarsundseyjum. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.36 Saga tiskunnar. (Story of Fashion) — Nýr flokkur, fyrsti þáttur. Bresk- ur heimildamyndaflokkur i þremur þáttum um sögu þess menningarfyrirbæris sem tíska nefnist. ( fyrsta þætti er uppruni Parisartisk- unnar rakinn allt til nitjándu aldar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.36 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. UmsjónarmaðurÁrni Snæv- arr. 23.06 Leyniþræðir. (Secret Societies) — Annar þáttur umdeilds, bresks heimildamyndaflokks. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 23.36 Dagskrárlok. e í STOD2 ÞRIÐJUDAGUR 30.júní S 16.46 Laus úr viðjum (Lett- ing Go). Bandarísk sjón- varpsmynd byggð á bók dr. Zev Wanderer. Myndin fjall- ar um ástvinamissi, skilnað og sársauka þann og erfiö- leika sem fylgja í kjölfariö. Alex Schuster (John Ritter) býr með 10 ára syni sínum en á erfitt með að feta sig ( lífinu eftir að kona hans ferst f flugslysi. ( öðrum enda bæjaríns býr Kate (Sharon Gless) en hún er í þann mund að skilja eftir fimm ára sambúð. Þau hitt- ast þegar þau reyna bæöi aö leita sér hjálpar og rugla saman reitum. Meö helstu hlutverk fara Sharon Gless (Cagney og Lacey), John Ritter og Max Gail. Leik- stjórí er Jack Bender. 18.16 Knattspyrna — SL mótið — 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Bandarískur framhaldsþáttur með Mic- hael Landon og Victor French lu aöalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki Jonathans smith á feröum hans um heiminn. § 20.60 Uppreisn Hadleys (Hadley's Rebellion). Bandarísk sjónvarpsmynd með Griffin O'Neal, Charles Durning, William Devane og Adam Baldwin i aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Fred Walton. Sextán ára sveita- strákur fer í úrvalsskóla fína og rika fólksins. Þar lendir hann fljótt utangátta en hann trúir því statt og stöð- ugt að hann geti nýtt afburöafþróttahæfileika sina til að sigra heiminn. § 22.20 Oswald réttarhöldin (The Trial Of Lee Harvey Oswald). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur i 5 hlutum. 1. þáttur. Menn voru felmtri slegnir og í miklu uppnámi þann 22. nóvember 1963 en þá var John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna, myrtur. Lee Han/ey Oswald var grunaö- ur um morðiö, en aldrei var hægt aö sanna eða afsanna sekt hans, þar sem hann var sjálfur myrtur á leið til réttarins. ( þessum þáttum eru réttarhöldin sett á svið, kviðdómur skipaður og i lok- in kveðinn upp dómur yfir Lee Harvey Óswald. & ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 00.10 Næturvakt útvarpsins, Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. 6.00 f bítiö. — Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.06 Morgunþáttur f umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.06 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 22.06 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Umsjón: Tómas Gunnars- son. f989 ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdis Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpopp allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Litiö inn hjá fjöl- skyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkiö sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og siödegispoppiö. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 ( Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 10.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. Fréttir kl. 19.00. 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ás- geirssyni. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. FM10Z.Z ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 7.00— 9.00 Inger Anna Aik- man. Morgunstund gefur gull í mund, og Inger er vöknuð fyrir allar aldir með þægilega tónlist, létt spjall og viðmælendur koma og fara. 8.30 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa tímanum). 9.00—12.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer meö gamanmál, gluggar í stjömufræöin og bregður á leik með hlustendum í hin- um ýmsu getleikjum. 11.66 Stjömufréttir (fréttir einnig á hálfa tímanum). 12.00—13.00 Pia Hanson. Pia athugar hvaö er að gerast á hlustunarsvæði Stjöm- unnar, umferðarmál, íþróttir og tómstundir og einnig kynning á einhverri íþrótta- grein. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikiö af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tón- list. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 16.00—19.00 Bjami Dagur Jónsson fer á kostum með kántrý- tónlist og aðra þægi- lega tónlist (þegar þið eruö á leiðinni heim). Verðlauna- getraun er á sinum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjömufréttir. 19.00—20.00 Stjömutíminn. The Shadows, Fats Dom- ino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynnt- ur klukkutfmi meö þvi besta. 20.00—21.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuspil, Helgi lítur yfir spánnýjan vin- sældalista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00—23.00 Árni Magnús- son Hvergi slakaö á. Árni hefur valið allt það besta til að spila á þessum tima. 23.00 Stjömufréttir 23.10— 24.00 (slenskir tón- listarmenn. Hinir ýmsu tónlistamenn (og konur) leika lausum hala i einn tíma með uppáhalds plötumar sinar. ( kvöld: Björgvin Halldórsson. 24.00—00.16 Spennusaga fyrir svefninn. Jóhann Sig- urðarson leikari les hress- andi hrollvekju fyrir svefninn. 00.16— 7.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjömu- vaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist fyrír alla. Áth. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. ALFA FM 102,9 ÞRIÐJUDAGUR 30. júní 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.