Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 19 Gleraugna- verslun verði rann- sökuð NEYTENDASAMTÖKIN hafa beint þeirri ósk tíl heilbrigðis- og tryggingaráðherra, að skipuð verði nefnd tíl þess að rannsaka gleraugnaverslun á íslandi í því skyni að finna leiðir fyrir al- menning til þess að geta fengið ódýrari gleraugu en nú tíðkast. I þessu sambandi er bent á þann möguleika að öllum verslunum verði heimilt að selja venjuleg lestrargler- augu. Slík verslun myndi auka verulega samkeppni á umræddu sviði, en nú virðast tilteknir fag- menn hafa óeðlileg tök á sölu og verðmyndun gleraugna. (Fréttatilkynning) Skemmti ferð Frí- kirkjusafn- aðarins í Reykjavík SUMARFERÐ Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík er að þessu sinni heitíð suður í Strandar- kirkju. Farið verður sunnudag- inn 5. júlí og lagt af stað frá Fríkirkjunni kl. 12 á hádegi. Rútur aka þátttakendum Krísuvíkurleið suður í Selvog; mess- að verður í Strandarkirkju kl. 14, en að því búnu komið við í Hvera- gerði og loks haldið heim á leið yfír Hellisheiði. Sætagjald í rútu er kr. 300 á mann. (Fréttatilkynning) Pað er dýrt að grafa upp vandræði! Það getur þú sann- reynt ef þú kynnir þér ekki legu jarðstrengja áður en þú hefur jarð- vegsframkvæmdir. Sá sem ber ábyrgð á greftrinum ber jafn- framt ábyrgð á því tjóni sem hann veldur. Þegar rafmagnskapall slitnar fylgir því ekki aðeins slysahætta og óþægindi. Raf- magnsleysi getur einnig haft alvarlegar afleiðingar víðs vegar í samfélaginu, t.d. á sjúkrahúsum, við tölvuvinnslu og í iðnfyr- RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 SÍMI686222 Spurðu áður en þú grefur! irtækjum. Og reikningurinn verður hár þegar starfsmenn Rafmagnsveitunnar þurfá að leggja nótt við dag til að gera við bilunina. Aflaðu þér graftrarleyfis og hafðu sam- band við teiknistofú Rafmagnsveitu Reykjavíkur áður en þú hefúr framkvæmdir og þú færð teikningar og upplýsingar um svæðið sem þú ert að vinna á. Spurðu fyrst — sparaðu pér ómceld fjárútlát! PERMA-DRI UTAMHÖSSMÁUÍIIÍQ GÓÐ Á VEGGI 0<3 EhhÞÁ BETRI Á ÞÖK FRÁBÆR EMDIMG: — - QETUM BEIÍT Á DÆMI UM EHDIMQU 1966-1987 C.L nT\ ELAGMAR EKKI - MIKIÐ TEYGJUÞOL EÆ5T í 18 LITUM ER ÞETTA EKKI RÉTTA MÁLMIUGIh? SMIÐSBÚÐ ÐYGGINGAVÖRUVERSLUN Sigurður Pálsson byggingameistari Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 656300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.