Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 13 Stefán Á. Jónsson í bemsku og æsku. Jón lýsir honum náið. En af frásögn Jóns má líka ráða hvílíkur miðdepill prestsetur í sveit var á þeim tímum þegar hann var að alast upp norður í Húna- þingi. Það var löngum eina mennta- setrið. En áhrif prestseturs fóru auðvitað eftir persónu þess sem staðinn sat. Skáldskapur er líka í þessari Húnavöku, bæði í bundnu máli og lausu, þar með taldar smásögur tvær. Gjaldið nefnist önnur, höfund- ur Birgitta H. Halldórsdóttir. Birgitta er enginn byrjandi, hún hefur sent frá sér bækur. Auðséð er að hún kann að byggja upp smásögu. Hitt er álitamál hvort hún mætti ekki vera dálítið áræðnari, láta eftir sér að skerpa andstæður, dýpka drættina. Kannski vex henni ásmegin með tíð og tíma, og þar með sjálfstraust til að taka efni fastari tökum. Þá eru í þessu hefti minningar- greinar margar. Sýnist vel til fallið að finna slíku efni stað í riti sem þessu. Einnig eru þama ferðasög- ur, auk fróðleiksmola ýmiss konar. Má vera að það sé meira verk en margur hyggur að halda úti riti sem þessu • áratugum saman. Til þess þarf nokkurt fé, en líka vakandi hugsjón. Og svo auðvitað áhuga á mannlífí og málefnum síns héraðs. EIGIR ÞÚ FÉ Á INNLÁNSREIKNINGI MEÐ ÁBÓT, YÖKUM VIÐ YFIR ÞÍNUM HAG. Mánaðarlega aðgætum við hvort fastir vextir eða verðbætur gefi hærri ávöxtun, og veljum svo, — þér í hag. Auk þess býðst þér: ’kJ Q -< i 3 cn fremst á sviði heilsugæzlu og menntamála, svo að þetta tvennt sé aðeins nefnt. Vitanlega var olían þeim til framdráttar. En súltaninn hefur gert sér grein fyrir, að sá auður er vandmeðfarinn og í mörg- um löndum í kring, sjá menn fram á, að olíulindir tæmist innan tutt- ugu ára. Eftir rannsóknum að dæma þarf Óman ekki að óttast það. En súltaninn vill hafa vaðið fyrir neðan sig, því hefur hann lagt í auknum mæli áherzlu á fisk- veiðar og landbúnað og rannsókn- arstarfssemi hvers konar. Það kemst vel til skila í bók- inni, hversu mikil og snöfurleg, en þó skynsamleg og skipuleg breyt- ing er að verða í Óman. Það gæti verið að einhvetjum þætti hún taka fullmikið upp í sig. Sem Ómanfari sjálf skil ég það til hlítar. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.