Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 í DAG er þriðjudagur 30. júní, sem er 181. dagur árs- ins 1987. Eru nú eftir af árinu 184 dagar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.56 og síðdegisflóð kl. 21.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 16.57. (Almanak Háskóla fslands.) Og hver sem hefur yfir- gefið heimiil, brœður eða systur, föður eða móður, börn eöa maka sakir nafns mfns, mun fá margfalt aftur og öðlast ellfft Iff. (Matt. 19, 29.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. lélegt rúm, 5. tryllt- ar, 6. tryllta, 7. tveir eins, 8. nemur, 11. borða, 12. svefn, 14. ffóli, 16. Igafts. LÓÐRÉTT: - 1. sœUlegrt, 2. fugrl, 3. svelgur, 4. klúr, 7. kona, 9. borð- andi, 10. Ukamshlutinii, 18. blóm, 15. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hæfast, 5. al, 6. aflinn, 9. fei, 10. &n, 11. nl, 12. æéa, 13. illt, 15. Oa, 17. notaði. LÓÐRÉTT: — 1. hrafninn, 2. fall, 3. alli, 4. tinnan, 7. feli, 8. náð, 12. ætla, 14. Ut, 16. að. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmœli. í dag, 30. ö\/ júní, er áttræð Þórey Sigurðardóttir, Njðrva- sundi 11, hér í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Langholts- kirkju milli kl. 20 og 23 f dag. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun skar veðurlýs- ingin frá Dalatanga sig úr. Þar hafði verið mikil úr- koma um nóttina og hún mældist hvorki meiri né minni en 24 millim eftir nóttina. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og hitinn 10 stig. Minnstur á láglendi mældist hann á Sauðanesi, 5 stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi Htið breytast. Á sunnudag- inn hafði verið sólskin hér í bænum í tæplega tvær klst. Snemma í gærmorgun var kominn 4ra stiga hiti vestur í Frobisher Bay og 5 stig voru í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 11 stig í SundvaU og 14 austur í Vaasa. f LANDSBÓKASAFNI ís- lands er nú laus staða, sem menntamálaráðuneytið augl. til umsóknar í siðasta Lög- birtingablaði með umsóknar- fresti til 20. júlí. Þar lætur nú af störfum Agnar Þórð- arson, sem starfað hefur um áratuga skeið í safninu. Á ÍSAFIRÐI er nú laus til umsóknar staða skólastjóra grunnskólans í bænum. Aug- lýsir menntamálaráðuneytið stöðuna lausa í nýju Lögbirt- ingablaði og er umsóknar- frestur til 7. júlí nk. FRÍKIRKJAN í Reylgavík. Næstkomandi sunnudag verður farin sumarferð safn- aðarins og verður farið suður að Strandarkirkju. Lagt verð- ur af stað frá kirkjunni kl. 12. í símum 26606 og 15880 á kvöldin og í símsvara kirkj- unnar eru gefnar nánari uppl. um ferðina og þátttakendur skráðir._________________ FRÁ HÖFNINNI_____________ UM helgina kom togarinn Jón Baldvinsson til Reykjavíkurhafnar af veiðum til löndunar og Esja kom úr strandferð. Þá kom Grundar- foss að utan, með komfarm. í gær kom togarinn Engey inn af veiðum og landaði afl- anum á fiskmarkaðnum. Þá fór togarinn Hjörleifur til veiða. Stapafell fór á strönd- ina. Væntanleg voru að utan JökulfeU og SkaftafeU. Þá var ítalskt olíuskip væntan- legt, 15.000—18.000 tonna skip Nevgal. Langt er síðan ítalskt skip hefur komið til hafnar hér. Þá kom þýskt leiguskip til Eimskip Janne Wehr heitir það og verður í ferðum meðan á viðgerð Ála- foss stendur yfir. Ofbeitarfé á öskuhauga Ferðasjóður meðferðarheimUisins Trönuhólum 7 í Breið- holtshverfi naut góðs af framtaki þessara krakka fyrir skemmstu. Þá efndu þau til hlutaveltu í Þrastarhólum 6 og söfnuðu rúmlega 4.300 krónum. Á myndinni eru krakkarair sem heita: EgUl Rúnar, Birgir, Jóhann Árni og Súsanna Eva. Á myndina vantar einn úr kompaniinu en sá heitir Einar Logi. Verst að Denni skyldi ekki vera landbúnaðarráðherra, þá hefðum við fengið grænar baunir með... Kvöld-, nntur- og halgarþjónuste apótekanna I Reykjavlk dagana 26. júní til 2. Júlf, að báðum dögum meötöldum er I Reykjavfkur Apðteki. Auk þess sr Borg- ar Apótsk opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Lssknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjamamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrlr fullorðne gegn mænusótt fara f ram I Hellauvarndarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötal8tlmar mlðvlkudeg kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Uppiýsinga- og ráðgjafa- slml Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - símsvari á öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum I slma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapdtak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Leugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes sími 51100. Kaflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenne frldaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan 8Ólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefneneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Simi 622266. Foraldraaamtökin Vlmulaua æaka Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúaum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Veaturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, almi 23720. MS-fálag falanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráögjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, aimi 21500, simsvari. SJálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrlr sifjaspellum, s. 21500, slm8varl. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvarl) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, siml 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifræðlatöðln: Sálfræðileg réðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Uugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiríit llðlnnar viku. Hlustendum ( Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hefmsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19 30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnkningadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til.kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailauvemdaratöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæölngarhalmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflavfkur- læknlshéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan 8Ólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BiLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram tii ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskóiabókaufn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upptýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunarÁma Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjaaafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustaaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraöaakjaiaaafn Akur- ayrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalaafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhaimaaafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Borg- arbókaaafn í Geröubergi, Geröubergí 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreínd söfn opin sem hór 8egir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallasafn veröur lokað frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norraena húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaajarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastrœti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opíö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóna Sigurösaonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataöln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtalí 8.20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik aimi 10000. Akureyri slmi 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllln: Opln mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, aunnud. kl. 8—14.30. Sumartlml 1. júnl— 1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Voaturbæj- arfaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafsllaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Ksflavlkur er opln mánudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. 8undiaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. 8undlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-18 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamsas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.