Morgunblaðið - 30.06.1987, Page 8

Morgunblaðið - 30.06.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 í DAG er þriðjudagur 30. júní, sem er 181. dagur árs- ins 1987. Eru nú eftir af árinu 184 dagar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.56 og síðdegisflóð kl. 21.12. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 16.57. (Almanak Háskóla fslands.) Og hver sem hefur yfir- gefið heimiil, brœður eða systur, föður eða móður, börn eöa maka sakir nafns mfns, mun fá margfalt aftur og öðlast ellfft Iff. (Matt. 19, 29.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. lélegt rúm, 5. tryllt- ar, 6. tryllta, 7. tveir eins, 8. nemur, 11. borða, 12. svefn, 14. ffóli, 16. Igafts. LÓÐRÉTT: - 1. sœUlegrt, 2. fugrl, 3. svelgur, 4. klúr, 7. kona, 9. borð- andi, 10. Ukamshlutinii, 18. blóm, 15. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hæfast, 5. al, 6. aflinn, 9. fei, 10. &n, 11. nl, 12. æéa, 13. illt, 15. Oa, 17. notaði. LÓÐRÉTT: — 1. hrafninn, 2. fall, 3. alli, 4. tinnan, 7. feli, 8. náð, 12. ætla, 14. Ut, 16. að. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmœli. í dag, 30. ö\/ júní, er áttræð Þórey Sigurðardóttir, Njðrva- sundi 11, hér í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Langholts- kirkju milli kl. 20 og 23 f dag. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun skar veðurlýs- ingin frá Dalatanga sig úr. Þar hafði verið mikil úr- koma um nóttina og hún mældist hvorki meiri né minni en 24 millim eftir nóttina. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og hitinn 10 stig. Minnstur á láglendi mældist hann á Sauðanesi, 5 stig. í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi Htið breytast. Á sunnudag- inn hafði verið sólskin hér í bænum í tæplega tvær klst. Snemma í gærmorgun var kominn 4ra stiga hiti vestur í Frobisher Bay og 5 stig voru í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 11 stig í SundvaU og 14 austur í Vaasa. f LANDSBÓKASAFNI ís- lands er nú laus staða, sem menntamálaráðuneytið augl. til umsóknar í siðasta Lög- birtingablaði með umsóknar- fresti til 20. júlí. Þar lætur nú af störfum Agnar Þórð- arson, sem starfað hefur um áratuga skeið í safninu. Á ÍSAFIRÐI er nú laus til umsóknar staða skólastjóra grunnskólans í bænum. Aug- lýsir menntamálaráðuneytið stöðuna lausa í nýju Lögbirt- ingablaði og er umsóknar- frestur til 7. júlí nk. FRÍKIRKJAN í Reylgavík. Næstkomandi sunnudag verður farin sumarferð safn- aðarins og verður farið suður að Strandarkirkju. Lagt verð- ur af stað frá kirkjunni kl. 12. í símum 26606 og 15880 á kvöldin og í símsvara kirkj- unnar eru gefnar nánari uppl. um ferðina og þátttakendur skráðir._________________ FRÁ HÖFNINNI_____________ UM helgina kom togarinn Jón Baldvinsson til Reykjavíkurhafnar af veiðum til löndunar og Esja kom úr strandferð. Þá kom Grundar- foss að utan, með komfarm. í gær kom togarinn Engey inn af veiðum og landaði afl- anum á fiskmarkaðnum. Þá fór togarinn Hjörleifur til veiða. Stapafell fór á strönd- ina. Væntanleg voru að utan JökulfeU og SkaftafeU. Þá var ítalskt olíuskip væntan- legt, 15.000—18.000 tonna skip Nevgal. Langt er síðan ítalskt skip hefur komið til hafnar hér. Þá kom þýskt leiguskip til Eimskip Janne Wehr heitir það og verður í ferðum meðan á viðgerð Ála- foss stendur yfir. Ofbeitarfé á öskuhauga Ferðasjóður meðferðarheimUisins Trönuhólum 7 í Breið- holtshverfi naut góðs af framtaki þessara krakka fyrir skemmstu. Þá efndu þau til hlutaveltu í Þrastarhólum 6 og söfnuðu rúmlega 4.300 krónum. Á myndinni eru krakkarair sem heita: EgUl Rúnar, Birgir, Jóhann Árni og Súsanna Eva. Á myndina vantar einn úr kompaniinu en sá heitir Einar Logi. Verst að Denni skyldi ekki vera landbúnaðarráðherra, þá hefðum við fengið grænar baunir með... Kvöld-, nntur- og halgarþjónuste apótekanna I Reykjavlk dagana 26. júní til 2. Júlf, að báðum dögum meötöldum er I Reykjavfkur Apðteki. Auk þess sr Borg- ar Apótsk opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Lssknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjamamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrlr fullorðne gegn mænusótt fara f ram I Hellauvarndarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötal8tlmar mlðvlkudeg kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Uppiýsinga- og ráðgjafa- slml Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - símsvari á öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum I slma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapdtak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Leugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes sími 51100. Kaflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenne frldaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan 8Ólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefneneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Simi 622266. Foraldraaamtökin Vlmulaua æaka Sfðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúaum eða orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Veaturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, almi 23720. MS-fálag falanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráögjðfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, aimi 21500, simsvari. SJálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrlr sifjaspellum, s. 21500, slm8varl. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvarl) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, siml 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáifræðlatöðln: Sálfræðileg réðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Uugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiríit llðlnnar viku. Hlustendum ( Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hefmsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19 30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnkningadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til.kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailauvemdaratöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæölngarhalmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflavfkur- læknlshéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan 8Ólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BiLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram tii ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskóiabókaufn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upptýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunarÁma Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjaaafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustaaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraöaakjaiaaafn Akur- ayrar og Eyjaflaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalaafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhaimaaafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Borg- arbókaaafn í Geröubergi, Geröubergí 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreínd söfn opin sem hór 8egir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallasafn veröur lokað frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norraena húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaajarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastrœti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opíö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóna Sigurösaonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataöln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtalí 8.20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik aimi 10000. Akureyri slmi 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllln: Opln mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, aunnud. kl. 8—14.30. Sumartlml 1. júnl— 1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Voaturbæj- arfaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafsllaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Ksflavlkur er opln mánudaga - flmmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. 8undiaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. 8undlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-18 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamsas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.