Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 ÍÆLUVIKA! í SUÐURVERI 26.6.-2.7. 7 dagar í röð. 80 mín. hörkupúl- og svitatímar 15. mín. Ijós. Heilsudrykkur i eftir. Innritun í síma 83730. ^ Líkamsrækt JSB. g Innritun hafin ÁGFA AGFA1 Brýnast að mennta túlka o g bæta túlkaþjónustu Niðurstaða skýrslu starfshóps um úrbætur í málefnum heyrnarlausra AGFA-*-3 Alltaf Gæðamyndir afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. 0 HEKLAHF SIMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 MALIiORKA Royal Magaluf Gististaður í sérflokki. m^ivm Ferftasknlstola, Hallveigarstíg 1 sfmar 28388 og 28580 MENNTUN túlka og bætt túlka- þjónusta, sambýli á vegum félags heymarlausra, aukin kynningar- starfsemi um heymarleysi og sérstöðu heyraskertra í sam- félaginu og ráðning félagsráð- gjafa i þeirra þágu, er það sem starfshópur um úrbætur í mál- efnum heyrnleysingja telur brýnast að bæta úr. Starfshópurinn var settur á stofn í byrjun ársins að frumkvæði Heymleysingjaskólans. Hópinn skipa Vilhjálmur G. Vilhjálmsson og Haukur Vilhjálmsson frá Félagi heymarlausra, Hallgrímur Sæ- mundsson _ frá Heymarhjálp, Jóhannes Ágústsson og Jóhannes Helgason frá Foreldra- og styrktar- félagi heymardaufra, Gunnar Salvarsson, Kári Eiríksson félagsr- áðgjafi og Þórey Torfadóttir heymleysingjakennari, öll frá Heymleysingjaskólanum, túlkamir Unnur Vilhjálmsdóttir og Valgerður Stefánsdóttir auk Guðnýjar Skeggjadóttur ritara hópsins. Hópurinn hefur það meginhlut- verk að taka saman skýrslu um brýnustu úrlausnarefni í málefnum heymleysingja á íslandi. Skýrslan er nú tilbúin og hefur verið send til alþingismanna og í ráðuneyti og allra, sem talið er að geti komið til hjálpar. Að sögn Gunnars Salvarssonar skólastjóra Heymleysingjaskólans 1 Httgmt Metsölublað á hverjum degi! 1 tancJon Computer HVER ER MUNURINN Á BESTU PC TÖLVUNUM ? VERÐIÐ Ef þú heldur að allar tölvur í dag séu svipaðar, þá er það mikill misskilningur. Verðið er enn mjög ólíkt. Tandon PCA og PCX kosta allt að helmingi minna en tölvur með sömu eiginleikum. PC 8088 640 K PCX PCX 49.000 kr. PCX-10MB 57.000 kr. PCX-20MB 63.000 kr. AT 80286 1 MB PCA PCA-20MB 90.000 kr. PCA-30MB 105.000 kr. PCA-40MB 120.000 kr. PCA-70MB 140.000 kr. AT 80286 1MB TARGET T arget-20MB 90.000 kr. Target-40MB 120.000 kr. 14“ skjár, raðtengi, samsíðatengi og klukka í öllum vélum. Fullkomnar tölvur á óvenjulegu verði. HfiNS PETERSEN HF TÖLVUDEILD AUSTURVERI SÍMI:31555 er orðið mjög brýnt að bæta túlka- þjónustu fyrir heymarskerta. Nú vantar bæði skólatúlka og almenna túlka, sem m.a. hafa það hlutverk að fara með heymarlausum til læknis eða lögfræðings.í sumar stendur yfir námskeið í túlkun fyrir starfandi kennara Heymleysingja- skólans, en Gunnar sagði að nauðsynlegt væri að setja upp námsbraut í túlkun. Væri eðlilegast að hún væri í Kennaraháskólanum. Einnig sagði hann að nauðsynlegt væri að túlkamir væm á hærra menntunarstigi en þeir nemendur sem þeir væm að túlka fyrir. „Þrátt fyrir að flestir heymleys- ingjar spjari sig ágætlega í sam- félaginu er nauðsynlegt að koma á fót sambýli fyrir þá sem ekki gera það“ sagði Gunnar. „Samkvæmt skráningu er talið að á annan tug heymarlausra þyrftu að komast í slíkt sambýli. Fyrir þessa einstakl- inga er engin sérhæfð þjónusta fyrir hendi. Við teljum að úr því megi bæta til dæmis með sambýli, sem yrði þá eins konar stökkpallur út í lífið. Félag heymarlausra hefur rætt þessi mál við Öjyrkjabandalag- ið um hugsanleg kaup á slíku sambýli og hefur fengið jákvæðar undirtektir". Um kröfuna um aukið kynning- arstarf um heymarleysi og sérstöðu heymarlausra í samfélaginu sagði Gunnar að svo virtist sem almenn- ingur hefði litla vitneskju um sérstöðu heymarlausra og heymar- leysi sem fötlun og þeim takmörk- unum sem henni. fylgja. Telur starfshópurinn að æskilegast væri að ráða kynningarfulltrúa sem sæi um að kynna baráttumál heymleys- ingja hvetju sinni. Auk þess benti Gunnar á íjöl- miðlaeinangrun heymarlausra á upplýsingaöld. Dagblöð nýtast þeim aðeins að takmörkuðu leyti og sama má segja um sjónvarp, jafnvel fréttatíma á táknmáli, sem raunar er aðeins ágrip af fréttum. „Nánast ekkert innlent efni er textað í sjónvarpinu, en það væri mjög mikils virði bæði fyrir heym- arskerta og einnig fólk sem mistt hefur heym á efri árum“ sagði Gunnar. „Mest gagn væri af frétta- þáttum á myndböndum, enda er víða litið á myndbandið sem fjölmið- il heymarlausra". Þess má geta að síðastliðið sum- ar hófst skipulögð dreifing á táknmálsmyndböndum að frum- kvæði ráðherranefndar Norður- landaráðs. Kostnaður við dreifíng- una er greiddur úr sameiginlegum sjóði ráðsins, en Félag heymleys- ingja á Norðurlöndum sér um dreifinguna. íslenskir heymleys- ingjar njóta góðs af þessu framtaki, en engin myndbönd eru framleidd hér á landi með táknmálsefni. Starfshópurinn lagði einnig áherslu á að félagsráðgjafí verði ráðinn í þágu heymleysingja. Nú er málum svo háttað að aðeins þeir sem enn eru í skóla hafa aðgang að félagsráðgjafa. Er talið að mikil þörf sé á að koma upp slíkri þjón- ustu fyrir þá sem ekki eru í skóla. Félag heymarlausra hefur farið fram á það við félagsmálaráðuney- tið að félagsráðgjafí verði ráðinn til Félags heymarlausra og var þeirri málaleitan tekið á jákvæðan hátt. í skýrslu starfshópsins segir að á þriðja hudrað íslendinga séu heymarlausir. Táknmálið er mál þessa minnihlutahóps, sem lítur ekki á íslensku sem móðurmál sitt eins og aðrið íslendingar gera. Þeir ná fæstir þeim tökum á íslensku máli að þeir geti aflað sér ná- kvæmra upplýsinga úr rituðum texta. Heymarlausir læra ekki mál- ið eins og heyrandi bönm og þess vegna er málið þeim alltaf fram- andi. Vegna þessarar fötlunar eigi heymleysingjar erfitt með að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og verða að treysta á stuðning fólks sem vill gerast málsvarar þeirra. / BUTT || RAUTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.