Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 47 Arið 1986 var hann sæmdur hinni norsku St. Olavsriddaraorðu í þakklæti fyrir framlag hans til norsks-færeysks menningarsam- starfs. Mortan var ástúðlegur og mjög greiðvikinn, enda sóttu margir til hans hjálp og heilræði. Hjartalag og ástrfki hans voru fágæt og er fráfall hans öllum hinn mesti h&rm- dauði. Margir eru þeir sem syrgja hann. Blessu sé minning''hans. Reidar Djupedal, Þrándheimi. Kransar, krossar og kistu- skreytingar. Blómahornið Garðabæ Sími 656722. Blómastofa Ftidfmm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- élnnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Sumarferð Varðar 4. júlí HRINGFERÐ UM Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 4. júlí nk. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 8.00. Áætlaður komutími er kl. 20.00. Að þessu sinni verður ekið um Snæfellsnes. Fyrsti áfangastaður verður við Langá. Þar mun Jónas Bjarna- son, formaður Varðar, ávarpa þátttakendur. Síðan verður ekið sem leið liggur að Búðum og þar snæddur hádegisverður. Á Búðum mun Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flytja ávarp. Að loknum hádegisverði verður ekið yfir Fróðárheiði og til austurs í Grundarfjörð og í Berserkjahraun, þar sem drukk- ið verður síðdegiskaffi. Sigríður Þórðardóttir, oddviti í Grundarfirði, mun þar taka á móti ferðalöngum og flytja ávarp. Að því búnu verður ekið yfir Kerlingarskarð og sem leið liggur til Reykjavíkur. AAalfararstjóri verður Höskuldur Jónsson, forseti FerAafólags íslands. Þátttakendur hafi allar veltingar meAferAis. MIAaverA er aAeins kr. 1.160 fyrir fullorAna, kr. 550 fyrlr börn á aldrinum 5-12 ára, frftt fyrir börn yngri en 5 ára. MIAasala fer fram í sjálfstœAishúslnu Valhöll frá kl. 8.00-18.00 daglega. Allar upplýsingar og miöapantanlr í síma 82900 á sama tíma. Stjórn VarAar. TIL MINNIS kl. 17.25 23.06.87 Kæri „stjóri". Náði ekki tali af þér í dag - og ég fer í fríið á morgun. - Þú baðst mig um daginn að athuga hvar við fengjum MOTTUR undir skrifborðsstóla . .. ... fór á stúfana og líst vel á MOTTUR frá Sólarplasti vegna þess þær liggja fastar og eru sérstaklega hannaðar fyrir mikið álag. - Sem sagt, hér eru nokkrir punktar: stærð: þykkt: botn: notagildi: verð: 1.25x1.55 2 mm stamur fyrir teppi, stein- og viðargólf kr. 3.160 Motturnar eru glærar, brotna ekki, en eru sveigjanlegar (ég átti nefnilega leið framhjá í gær og kíkti á þær), en því miður áttu þeir engar myndir til að taka með. Vona að MOTTA verði komin undir minn stól þegar ég kem til baka, annars koma göt í fína teppið. SÓLARKVEÐJUR..........sendikort, FRETTASTOFA W^ÚTVARPS Efstaleiti I - .{■ «•:» KÍÍ--V--' 'etta númér er ekkj í símaskrá) v V V > < ' ^ ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.