Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 53 COSPER — Við ætlum að borga hvor fyrir sig. OFIB =l«ENWOOD= ÞAO VEROUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMIUSTÆKIN Rafmagns- og steikarpannan frá KENWOOD er naudsynleg í hverju eldhúsi Verð frá kr: 6.290.- Fox er ekki hár í loftinu við hlið fylgdarmeyjar sinnar, Lori Love, þar sem hann tekur á móti Emmy verðlaununum 1986. Fox á framabraut Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta V/S4 Heimilis- og raftækjadeild IHEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 hveija mynd sem hann leikur í. Á næstunni mun hann leika í mynd sem gerð verður eftir nýlegri sögu Jay Mclnemey; „Bright Lights, Big City“. Þar leikur Michael kók- aínsjúkan blaðamann í New York. „Eg viðurkenni að kvenhylli mín hefur aukist eftir að ég varð þekkt andlit" segir Fox, „margar af þeim fegurðardísum sem ég fer nú út með hefðu ekki tekið eftir mér áður. En það er ekki allt gull sem glóir. Það þarf sterkar taugar til að voga sér að sjást í fylgd með frægum leikara og fá ljósmyndara og blaðasnápa. eins og gamma á eftir sér. Það eru ekki allar stúlkur sem treysta sér út í slíkt ævintýrL" Michael Fox hefur verið orðaður við fjölda kvenna og ein þeirra er Meredith Baxter Bimey sem leikur móður hans í þáttunum „Fjöl- skyldubönd". Hann er þó enn ólofaður en segist ákveðinn í því að giftast gyðingastúlku þegar þar að kemur. „Ég hef enn ekki hitt neina slfka sem ég kann ekki vel við og mér fínnst maturinn góður. Mér líkar við konur með gott skop- skyn, sjálfstæðar, bjartsýnar, vinnusamar og umfram allt heima- kærar og bamelskar því mig dreymir um að eignast stóra og samheldna Qölskyldu" segir Fox. Michael Fox hefur ekki ofmetn- ast þrátt fyrir velgengnina. Þvert á móti þjáist hann af sektarkend og óttast að ef hann slaki á metn- aðinum eitt andartak muni áhorf- endur hafna honum og framtíð hans hrynja. Hann lætur ekki hið ljúfa líf á vesturströnd Banda- rílq'anna spilla sér en svalar þörf sinni fyrir hraða og spennu með þvi að stíga bensínið í botn á svarta blæju-Ferrarinum sínum. Michael J. Fox I nýjustu mynd sinni, „Leyndarmál frægðar minnar‘(® ásamt leikkonunni Helen Slater. eir sem fylgjast með þáttunum „Fjölskyldubönd", sem sýndir em á Stöð 2 á sunnudagskvöldum, kannast eflaust við Michael J. Fox, en hann leikur soninn íhaldssama, Alex; „uppann" í fjölskyldunni. Hann hefur einnig leikið í nokkmm kvikmjmdum sem hafa orðið vin- sælar m.a. „Aftur til framtíðar" (Back to the Future). Nýjasta mynd hans nefnist „The Secret of My Success", eða Leyndardómur frægðar minnar. Michael Fox er fremur lágvax- inn eða aðeins um 162 cm á hæð. Hann hefur dálitlar áhyggjur af þessum skorti á sentimetrum og segir að þar sé einkum við foreldra hans að sakast en faðir hans er 168 og móðir hans aðeins 150 cm há. „Leikarar og lágvaxið fólk em útskúfaðir úr samfélaginu. Ef þú vilit að fólk umgangist þig á eðli- legan hátt og villt vera samþykktur af þjóðfélaginu ættirðu hvorki að verða lágvaxinn eða gerast leikari" segir Fox. Hann hefur dálitla minnimáttarkend út afútliti sínu. „Ég er í hópi öróttra leikara. Það er kanski í lagi að hafa eitt lítið, karlmannlegt ör, en ég hef verið saumaður 56 spor í andlitið". Þeg- ar hann var að alast upp í Kanada lék hann íshokkí af miklum áhuga og eiga mörg örin rætur að rekja til þeirra íþróttaiðkana. Eftir að meðspilarar hans í fsknattleiknum tóku að vaxa honum yfír höfuð sneri Fox sér að gítamámi en seg- ist ekki hafa náð sérlega glæsileg- um árangri. Síðan lá leiðin í leiklistina gegn um skólaleikrit og fyrr en varir var hann orðinn fræg sjónvarpsstjama. Michael Fox fær nú sem svarar 80 miljónum íslenskra króna fyrir Michael kjáir við hundinn sinn, Bumaby.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.