Morgunblaðið - 30.06.1987, Side 22

Morgunblaðið - 30.06.1987, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 r Fimleikasýning Stórglæsileg fimleikasýning í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi, þriðjudaginn 30. júní kl. 20.00. Okkar besta fimleika- og sýningafólk meðal þátttakenda. [þróttafélagið Gerpla. íþróttafélagið Stjarnan. Topptilboð 990,- kr. Stærð: 36-41 Litir: Blágrænt, hvítt, Ijósblátt, dökkgrænt. Ath.: Skórnir eru úr mjúku skinni og með fótlagi. 5% staðgreiðslu- afsláttur Póstsendum 21212 Nýtt æfingastúdíó í Kópavogi Stúdíó SG Púltímar og hressir tímar. Teygjur og þol. Kvennatímar og blandaðir tímar. 3ja vikna námskeið hefst 6. júlí tvisvar sinnum í viku. Kennari: Sigríðnr Guðjohnsen, reyndur kennari með 9 ára starfsþjálfun. Innritun í síma 46055. Heilsuræktin Sólskin, Furugrund 3, Kópavogi. HAGGLUNDS DENISON VÖKVADÆLUR EINFALDAR, TVÖFALDAR 0C ÞREFALDAR SKÓFLUDÆLUR. P Olíumagn frá 19-318 l/mfn. hvert hólf. □ Þrvstlngur allt að 240 bar □ Öxul-flans staðall sá saml og á öðrum skófludælum. □ Hljóðlátar, endlngargóðar. □ Elnnlg fjölbreytt úrval af stlmplldælum, mótorum og ventlum. D Hagstættverð □ varahlutaþjónusta □ Hönnum og byggjum upp vðkvakerfl. VÉLAVERKSTÆÐI SIC. SVEINBJÖRNSSON HF. skelðarásl, Carðabæ símar 52850 - 52661 Til sölu ný innfluttir úrvals bflar frá USA Chevrolet Blazer S-10 m/öllum aukahlutum, árg. 1985, mílur 23 þús. Verð kr. 890,- Pontiac 6000 STE árg. 1985, mílur 42 þús. Verð kr. 880.000,- Oldsmobile Cutlass Ciera Broug Ham, árg. 1986, mílur 23 þús. Verð kr. 950.000,- Oldsmobile Cutlass Supreme, árg. 1985, mílur 25 þús. Verð kr. 850.000,- BÍLVANGUR Sf= HOFÐABAKKA 9 5IMI 687300 Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Bifreiðán eiganda Hvannatúni, Andakil. Bifreið þessi hefur legið í einni af mörgum beygjum fyrir neð- an Svignaskarð í Borgarfirði síðan um hvítasunnu. Hún skyggir á beygjuna fyrir aftan en jafnframt minnir hún á afleiðingar of hraðs aksturs við slíkar aðstæður. Lögreglan í Borgarnesi hefur án árangurs lýst eftir eiganda. Sniglabandið f.v.: Björgvin Ploder, Einar Rúnarsson, ÍSkúli Gauta- son, Stefán Hilmarsson, Baldvin Ringsted og Bjarni Bragi Kjartans- son. Auk þeirra spilaði Sigurður Kristinsson á gítar á nýju plötunni. Ný plata Sniglabandsins Sniglabandið er um þessar mund- ir að senda frá sér nýja hljóm- plötu. Platan ber nafnið „Áfram veginn — með meindýr í magan- um“ og á henni eru 4 lög. í fréttatilkynningu frá hljóm- sveitinni segir að lögin séu flöl- breytileg og óutreiknanleg eins og íslenska veðrið. Þau eru öll sungin við íslenska texta og heita Margt býr í þokunni, Magnað maður magnað, Gunnakaffi og Jámið er kalt. Plötunni verður fylgt úr hlaði með mjmdbandi. Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Sumarhúsin á Hunkubökkum á SíÖu. Sumarhús á Hunkubökkum: Gisting á vegum ferðaþjónustu bænda Kirkjubæjarklauatri. Á HUNKUBÖKKUM á Síðu hafa hjónin Ragnheiður Björgvins- dóttir og Hörður Kristinsson verið um árabil með gistingu fyrir ferðafólk á vegum ferða- þjónustu bænda. Nú í sumar juku þau svo mjög aðstöðuna með því að byggja tvö sumarhús með samtals fjórum íbúð- um. Virðist færast mjög í vöxt að ferðafólk noti sér þessa þjónustu, enda alltaf fleiri og fleiri sem geta ekki á annan hátt komist í snert- ingu við sveitalífíð. Þegar er farið að panta gistingu í nýju sumarhúsin og að sögn Ragn- heiðar er þar bæði um að ræða íslenska og erlenda ferðamenn. Þau bjóða einnig upp á gistingu á heimil- inu og þá morgunverð en sumar- húsin eru fullbúin, þar eru öll eldhúsáhöld, ísskápur og sængur- fatnaður. - HFH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.