Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 45 Glugginn (svartmynd) eftir Úlf Ragnarsson Allt hefur þetta haft sín áhrif. Aðal- atriði er, að listamenn séu ekki alltaf að gera sömu myndina, listin er svo fjölbreytileg eins og þú veist...“ „Nú sýnirðu 75 verk og jafnvel gott betur — hvemig flokkarðu þau?“ „Einn flokkurinn er hreinn natúr- alismi, annar flokkurinn eru tákn- rænar myndir og svo eru það hreinar abstraktsjónir“. „Málarðu aldrei rnótív". „Stundum geri ég það á sumrin að setjast úti við læk og gera alveg nákvæma mynd, svo að það seytli inn í mig, hvemig t.a.m. gras vex og hvemig stráin sveigjast — ég gleymi mér alveg við þetta, svo mjög nýt ég þess að gera þetta. Þegar ég svo teikna og mála út úr huganum, þá er ég að vinna eitt- hvað, sem ég hef grandskoðað og þjálfað mig í að þekkja". „Eina myndina kallarðu ErótSk, hvers vegna?“ „Ja .. .hvað er erótík, alls ekki afbakað sex eins og margir halda, heldur inniheldur erótík heitar til- finningar, sannan lífskraft og þá sönnu lífsgleði, sem er af hinu góða. Erótík felur aldrei í sér, að maður óvirði aðra mannvem, heldur þvert á móti, að maður þori að nálgast hana heill og lifandi...“ „Mér fínnst þessi svartmynd, Glugginn, svolítið skondin, hvemig varð hún til?“ „Þetta er mynd, sem ég orti í svartan myndflöt, einfaldlega dró ég fram þessi fjögur andlit, sem birtust á bak við rúðuna. Ég býst við, að þessi mynd endurspegli sál- arástand mitt á þeim tíma, sem ég gerði hana. Sumar myndir verða meira til út úr sortanum en út úr ljósinu svo sem eins og Glugginn. Myrkrið er oft vanmetið. Og án samspils ljóss og skugga verður engin mynd". Höfundur er rithöfundur og list- málari. Morgunblaðið/Sverrir Með skemmtiferðaskipinu Kazakhstan eru 450 þýskir ferðamenn sem hafa viðkomu á íslandi. Á sögnslóðir Suðurlands Skemmtifér ðaskipin byijuð að koma SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Kaz- akhstan frá Þýskalandi kom inn til Reykjavíkur á föstudagsmorg- un. Um 450 farþegar voru með skipinu og biðu í Reykjavíkur- höfn 10 rútur sem fluttu ferða- fólkið á söguslóðir á Suðurlandi og norður yfir heiðar. Tæplega 400 manns fóru í dags- ferð að Þingvöllum, Gullfossi og Geysi, auk þess sem Reykjavík var skoðuð og verslanir heimsóttar, að sögn Hildar Jónsdóttur hjá Sam- vinnuferðum/Landsýn. Þá fóru 50 manns akandi norður í land og slást í hóp með samferðafólkinu á Akur- eyri, en þangað er ferð skipsins næst heitið. Skemmtiferðaskipið Kazakhstan er eitt af sjö skemmtiferðaskipum sem hingað til lands koma í sumar á vegum Samvinnuferða/Landsýn- ar. Tíu rútur sem biðu við landgang- inn tóku við farþegum Kazakhstan Útsölustaðir: GEYSIR, Aðalstræti • PENNINN, Hallarmúla • BÓKABÚÐ BRAGA, Laugaveg • PENNINN, Austurstræti • HAGKAUP, Skeifunni • MIKLIGARÐUR, v/Holtaveg • BÓKABÚÐ KEFLA- VÍKUR, Keflavík • BÓKAVERSLUN ANDRÉSAR NÍELSSONAR, Akranesi • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, Borgarnesi • KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi • TÖLVUTÆKI BÓKVAL, Akureyri • VERSLUNIN VÍK, Ólafsvík • KASK, Höfn. LOZj|jyE_[ZJ[_ BÚSTOFN Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544. 3 STÆRÐIR V/SA '&k c- GAS''EBÐ DELSEY PARIS DELSEY/ VISA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.