Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 Hjúkrunarfélag íslands: Fluttí HJÚKRUNARFÉLAG íslands flutti í ný húsakynni þ. 12. júní sl. Félagið keypti 400 ra2 hæð á Suðurlandsbraut 22 ásamt 67 m2 orlofsíbúð í sama húsi. Nýja teiknistofan hf., Suðurlands- braut 32, sá um hönnun innrétt- inga og hafði umsjón með öllum frágangi. Félagar í Hjúkrunarfélagi ís- lands eru 2.140. Félagið er svæðis- skipt með alls 9 svæðisdeildum, félagsstjóm er skipuð formönnum svæðisdeilda, formanni félagsins ásamt framkvæmdastjóm. Fastir starfsmenn félagsins eru 5. Félagið annast samninga um kaup og kjör félagsmanna, fyrir- greiðslu við ráðningu í störf erlendis og umsjón með ráðningu erlendra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfélag íslands var stofnað árið 1919. Félagið er í nánu samstarfí við hjúkrunarfélög er- lendis og gerðist aðili að Samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlönd- um (SSN) árið 1923. Formaður félagsins og varaformaður eru í stjóm norrænu samvinnunnar. Næsti fulltrúafundur SSN verður haldinn í september nk. í Finnl- andi. Félagið hefur verið innan vébanda Alþjóðasamvinnu hjúkr- unarfræðinga (ICN) frá árinu 1933, Fasfeignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Hamraborg — 2ja 65 fm á 3. hæð. Vestursv. Laus 1. júlí. Verð 2,5 millj. Einkasala. Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Vandaðar innr. Suðursv. Laus í júlí. Blikahólar — 3ja herb. 90 fm á 2. hæö. Ljósar innr. 30 fm bílsk. Laus samkomul. Borgarholtsbraut — 4ra 103 fm á jarðhæð. Stór garöur. Ekkert áhvílandi. Verð 3,5 millj. Furugrund — 4ra 100 fm á 3. hæð. Endaíb. Parket á herb. og holi. Þvottahús innaf eldh. Vestursv. Mikið útsýni. Laus 10. júli. Verð 3,8 millj. Einkasala. Sæbólsbraut — fokh. 250 fm fokh. raðh. Fullfrág. ut- an, fokh. innan, ásamt bílsk. Til afh. í júlí. Þverás — raðhús 174 fm á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Til afh. í sept., fuilfrág. að utan í febr. Fannafoid — einb. 125 fm á einni hæð. Afh. fullfrág. að utan, tæpl. tilb. u. trév. að innan. Verð 3650 þús. Til afh. strax. Víðigrund — einbýli 134 fm 3-4 svefnherb. á einni hæð. Vandaðar innr. Bílskróttur. Verö 6,2 millj. Hafnarbraut — iðnhúsn. Erum að fá í sölu iönaöarhúsn. i byggingu. Mögul. aö seljast ( heilu lagi eða í einingum. Kj. 140 fm. Hæðir 214 fm. Skilaö fullfrág aö utan, tilb. u. trév aö ínnan. Skeljabrekka — iðnhúsn. 700 fm iðnhúsn. ásamt 1000 fm byggrétti. Lítil útb. Uppl. á skrifst. Drangahraun — Hafn. 140 fm iðnhúsn. fullfrágengiö. 4 m aðkeyrsludyr. Til afh. (júlí. Verð 3,5 millj. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn; Jóhann Hilldanarton. hs. 72057 Vtlhjólmur Cinarsson. hs. 41190. Jón Etriksson hdl. og nýtt húsnæði Morgunblaðið/Sverrir Frá fyrsta félagsfundinum sem haldinn var i nýja húsnæðinu 24. júní sl. þar sem rætt var um framhalds- og endurmenntun hjúkruna- rfræðinga og Ijósmæðra. en formannafundur ICN verður haldinn í ágúst nk. á Nýja Sjálandi. Félagið gefur út tímaritið Hjúkr- un sem hóf göngu sína 1925 og hefur komið reglulega út allar götur síðan. Einnig hefur félagið beitt sér fyrir bættri heilbrigðisþjónustu, aukinni og bættri menntun hjúkr- unarfræðinga. Fyrsti félagsfundur var haldinn í nýja húsnæðinu 24. júní sl. þar sem rætt var um fram- halds- og endurmenntun hjúkrunar- fræðinga og ljósmæðra. Einbýlishús á sjávarlóð Álftanesi Vorum að fá til sölu óvenju glæsil. nýtt fullb. einb. á sjávarlóð. Allar innr. í sérfl., innb. heimilistæki (frystir, kæliskápur o.fl.) fylgja. Bílskúr. Glæsil. útsýni. Húsið getur losnað fljótl. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. EIGNAMIDHNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GMJ0H Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Parhús skammt frá Álftamýrarskóla á einum vinsælasta stað borgarinnar. Húsið er 212,4 fm nettó alh eins og nýtt. Frábært skipulag. Bflskúr 23,9 fm nettó. Teikn. og nánari uppl. aðelns á skrifst. Rishæð í Hlíðunum 4ra herb. rúmir 90 fm. Sérhltl. Gott geymslurými. Nýtt þak o.fl. Laus fljótlega. Mjög gott verð. Stórt og glæsilegt raðhús í smíðum á útsýnlsstað vlð Funafold. Tvöf. bílsk. Allur frágangur fylg- ir utanhúss. Húsið er i fremstu röö, rétt við Gullinbrú. Byggjandi Húni sf. Greiðslukjör óvenju hagstœð. í Vesturborginni eða nágrenni óskast til kaups rúmg. húseign eða sóreignarhluti. Sklptl möguleg á 4ra-5 herb. úrvalsíb. á 2. hæð i Vesturborginni. Með frábærum greiðslukjörum Úrvalsfbúðir í smíðum víð Jöklafold, 3ja og 4ra herb. Byggjandi Húni sf. Fullbúnar undir tróverk. öll sameign frágengin. Greiöslukjör við hæfi þeirra sem þurfa að selja aöra eign. Sérstök greiðslukjör fyrlr þá sem kaupa í fyrsta sinn. Hafnarfjörður — hagkvæm skipti 4ra herb. góð íb. óskast til kaups i Hafnarfiröi með bilsk. eða bílskrétti. Má þarfnast endurbóta. Sklpti möguleg á 4ra herb. neðri hæð i tvíbhúsi í Vesturbænum í Kópavogi. 2ja-3ja herb. íb. óskast f lyftuhúsi, helst í Vesturborginni. Rétt eign verður borguð út. AtMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 GIMLIGIMLI borsq.il.i í'U 2 h.»;cN Simm .'5099 Pors«j.H.i26 2 hæö Simi 25099 Miðleiti — glæsileg íbúð Glæsileg 200 fm íbúð ásamt stæði í bílskýli. íb. skipt- ist í 3 glæsilegar stofur, 3 svefnherb., glæsil. eldhús og bað. Arinn. Eign í algjörum sérflokki. Skipti mögu- leg á raðhúsi í Fossvogi. Fannafold — nýjar íbúðir Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir allar með bílskúr og sérinng. Afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. ‘Sf 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli VÍÐIGRUND Nýi. 134 fm vandað einb. ó einni h. Byggt 1979. Bílskréttur. Fallegur suðurgaröur. Mögui. skipti á góðri 3ja herb. íb. I Kóp. Verð 6,2 millj. ENGJASEL Ca 186 fm raöh. á þremur pöllum ásamt stæði í bflskýii. Mögui. á 5 svefnherb. Verð 5,7-5,8 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Ca 190 fm einb. á tveimur h. ásamt 90 fm atvhúsn. Að miklum hluta nýtt og end- um. Fallegur garður. Útsýnl. Verð 6,6 m. HAGALAND — MOS. Stórgl. 140 fm einb. á tveimur pöll- um + 32 fm bflsk. Húsið er óvenju vandaö og skemmtll. innr. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. NÆFURÁS Ca 220 fm nýtt raðh. á tveimur h. Mögul. á 50 fm rísi. Verð 6,2 mlllj. GRAFARV. - PARH. Til sölu glæsil. 150 fm parh. Arinn. Bílsk. Einnig 110 fm parh. ásamt bílsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Mögul. að kaupa tilb. u. tráv. FANNAFOLD Skemmtil. 140 fm parh., hœö og ris. Afh. með bílskplötu, fullfrág. að utan, fokh. að innan. Verð 3,1 mlllj. DVERGHAMRAR - TVÍBÝLISHÚS Til sölu tvibhús með glæsil. 151 fm efri sérh. og 32 fm bllsk. sem afh. fullfrág. aö utan, fokh. að innan. Verð 3860 þús. Einnig 118 fm neörl sérh. sem afh. tilb. u. trév. Vorð 3600 þút. VEFNAÐARVÖRU- VERSLUN Vorum aö fá í sðlu vefnaöarvöru- versl. ofarlega á Skólavörðustign- um i ca 115 fm eigin húsn. Uppl. ó skrifst. AUSTURBÆR - KÓP. Nýtt 280 fm einb. á fallegum staö meö góðu útsýni. Húsiö er ekki fullb. en hluti af því þó íbhæft. Ákv. sala. 5-7 herb. íbúðir MIKLABRAUT Falleg 120 fm sérh. Bllskréttur. Lftiö éhv. Verð 3,9 mlllj. NORÐURBÆR - HF. Glæsil. 120 fm endaíb. á 3. h. ásamt 35 fm óinnr. einstaklfb. I kj. Frábœrt útsýnl. Suðursv. Ákv. sala. MÁVAHLÍÐ Falleg 120 fm íb. é 2. h. Parket. Suöursv. Nýt. eldh. Bílskróttur. Verð 4,6 mlllj. 4ra herb. íbúðir ÁLFHEIMAR Góð 110 fm Ib. á 4. h. Ekkert áhv. Verð 3,9 millj. HRAUNBÆR Falleg 110 fm Ib. á 2. h. Nýl. eldh. Lftið áhv. Verð 3,6 mlllj. SÓLVALLAGATA Falleg 110 fm íb. ó 3. h. 3 svefnherb. Lítið óhv. Verð 3,7 millj. SÓLVALLAGATA Glæsil. 110 fm ib. á 2. h. I steinh. Nýtt parket. Glæsil. eldh. Eign i algjörum sérfl. Verð 4,2 mlllj. DRÁPUHLÍÐ Lítfl en snotur 4ra herb. risíb. Nýl. eldh. Verð 2,8 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 110 fm íb. ó 3. h. Nýtt parket. Suöursv. Verð 3 millj. TÓMASARHAGI Falleg 110 fm íb. á 2. h. í fjórb. ósamt 45 fm bflsk. Nýtt gler. Verð 4,4 millj. SEUABRAUT Glæsil. 120 fm fb. á tveimur h. + btlskýli. Mögul. á 4 svefnherb. Verð 3,7 millj. 3ja herb. ibúðir GRETTISGATA Falleg 80 fm íb. á 2. h. ásamt aukaherb. I kj. Verð 2,6-2,7 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 100 fm (b. á 5. h. Stórgl. útsýni. Lyftuhú8. Ákv. sala. REYKÁS Glæsil. 117 fm ný fb. á 2. h. Bflskréttur. Fallegt útsýni. Verð 3,6 mlllj. HJALLAVEGUR Falleg 3ja herb. rísfb. f tvíb. Glæsil. rækt- aður garður. Lrtið áhv. Parket. Verö 3 m. HRAUNBÆR Falleg 90-100 fm Ib. á 3. h. Mjög stór stofa. Suöursv. Lftlð áhv. Verð 3,1 mlllj. FURUGRUND Falleg 85 fm íb. á 2. h. I 2ja hæða blokk ásamt innr. 30 fm einstaklfb. á jarðhæð. Laus 1. júlí. Ákv. sala. HVERFISGATA Skuldlaus íb. á 4. h. Verð 2,6 millj. 2ja herb. ibúðir SÚLUHÓLAR Stórgl. 60 fm (b. á 3. h. Parket. Eign f sérfl. Verð 2,4 millj. HAMRABORG Glæsil. 65 fm íb. á 3. h. Mjög fallegt út- sýni. Suðursv. Verð 2,7 mlllj. DVERGABAKKI Góð 70 fm fb. á 1. h. ásamt 10 fm aukaherb. f kj. Fallegt útsýni. Sérþvh. Laus fljðtl. Verð 2,4 m. FURUGRUND Ca 65 fm íb. á 1. h. Tilb. u. tróv. Verð 1950 þús. ASPARFELL Falleg 65 fm fb. ó 1. h. Lítiö óhv. Verð 2,1 millj. VANTAR - 2JA Höfum fjársterka kaupendur aö nýlegum 2ja herb. úb. í Breiðholti, Vesturbæ og Kópavogi. EFSTIHJALLI - KÓP. Falleg 65 fm íb. á 1. h. í 2ja hæöa fjölb- húsi. Suðursv. Verð 2,4 mlllj. DIGRANESVEGUR Falleg 60 fm íb. (kj. Suðurgarður. Fallegt útsýni. Verö 2,2 millj. FRAMNESVEGUR Falleg 60 fm íb. Mikiö endurn. Mjög ákv. sala. Verð 2,2-2,3 millj. SAMTÚN - LAUS Góð 50 fm íb. I kj. Verð 1680 þú*. SKEGGJAGATA Falleg 65 fm ib. Sárlnng. Nýtt parket. Ákv. sala. Verð 1860 þúe. FANNAFOLD Ný 70 fm íb. Afh. tilb. u. tróv. í mars. Bflsk. fyigir. Verð 2,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 60 fm ib. á jarðh. Verð 1,9 millj. VALLATRÖÐ Falleg 60 fm ib. I kj. Verð 2 millj. EFSTASUND Falleg 60 fm fb. ó 2. h. Nýir gluggar. Verö 1850 þús. ASPARFELL Fallog 50 fm (b. á 6. h. Verð 1,8 mlllj. SELVOGSGATA - HF. Glæsil. 50 fm Ib. Verð 1600 þúe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.