Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 9
T8ÖÍ mðt .08 HUDAaiíUIIH'J ,UI(LA.JÍ(VI:JÍ)HOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 a 9 TSí&amalkadutLMi ^fi-tttíifgötu 12-18 , Fiat Uno 45S '84 53 þ.km. V. 200 þ. MMC Lancer 1500 GLS '86 18 þ.km. V. 450 þ. Daihatsu Runabout '83 43 þ.km. V. 220 þ. Mazda 626 GLX '85 40 þ.km. 5 dyra, sjálfsk. V. 490 þ. Kawasaki 300 fjórhjól '87 Skipti á bil. V. 145 þ. Audi 100 cc '84 39 þ.km., sóllúga o.fl. V. 720 þ. Mazda 626 GLX 5 dyra '84 63 þ.km. 5 dyra. V. 440 þ. Honda Civic sport '84 50 þ.km. 5 gira. V. 380 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 66 þ.km. V. 380 þ. Daihatsu Rocky Diesel '85 Hvítur. 15 þ.km. V. 790 þ. Ford Scorpio 2.0 Cl '86 Fallegur bill. V. 780 þ. MMC Pajero 1983 Ekinn 65 þ.km. Bensín. Verö 550 þús. Saab 900 Turbo 1982 Grásans., ekinn 78 þ.km., sóllúga. Verö 480 þús. Nissan Patrol Diesel 1983 Ekinn 89 þ.km. Upphœkkaður, góð dekk. Verð 760 þús. Suzuki Fox 413 1985 Hvitur, ekinn 44 þ.km. Verð 495 þús. Citroen DX 1971 Klassa bill. Verð: Tllboð. Crtroen BX 14 e 1986 Ljósblár, ekinn 23 þ.km. 5 gíra. Verð 495 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. í fjallskugganum í náttlausri voraraldarveröld, góðviðri og gróanda gengu flokksformenn til stjórnarmyndunartilrauna og skiptust á um verkstjórnina. Þær tilraunir vóru fjallið, sem reis upp úr láglendi frétta og fjölmiðlunar næstliðnar vikur. í fjallskugganum gekk Alþýðubandalagið í gegn um sinn „hreinsunareld". Atgangurinn minnti helzt á máltækið: það var eins og hundur hund hitti á tófugreni. Staksteinar horfa um öxl af jjessu tilefni til þess tíma er ráðherrasósíalisminn réð ríkjum á Islandi. Fundað um flokkskreppu „í kvöld hefst mildl- vægur fundur miðstjórn- ar Alþýðubandaiagsins, þar sem fjallað verður um greiningar sex for- ystumanna á stöðu flokksins og ástæðum ósigursins í aprílkosning- unum.“ Þann veg hófst for- ystugrein Þjóðvijjans sl. föstudag. Þar er hvergi minnzt á stjómaraðild Alþýðubandalagsins skammt að baki, sem hér á eftir verður lauslega vikið að, m.a. með laus- legri tilvitnun í opið bréf frá Jóni Baldvin Hanni- balssyni, formanni Alþýðuflokksins, tíl Sva- vars Gestssonar, form- anns Alþýðubandalags- ins. Nú vill sá síðamefndi styðja minnihlutastjóm þess fymefnda i ljósi þess að oftast hefur sá, sem styður, sterkari stöðu og lfldegri til að ná sinu fram en hinn sem stuðn- ingsins nýtur. Ráðherrasó- síalismi Sósialistar tala oft og mikið um fyrirmyndar- þjóðfélag sósialisma og félagshyggju. Og mörg þjóðfélög samtímans em reist á sósialisma: i Aust- ur-Evrópu, Asiu og Afrfloi. Þessi þjóðfélög eiga það sammerkt að þjóðartekjur á hvem vinnandi m«nn eru vem- lega minni, almenn lífskjör lakari og per- sónubundin mannréttíndi þrengri en annars staðar i veröldinni. íslendingar hafa og fengið sn\jöijþefinn af stjómarfari Alþýðu- bandalagsins: 1956-58, 1971-1974 og 1978-1983. Það er einmitt til þess ráðherrasóstalisma, sem þá birtist þjóðinni, sem ýmsir rekja fylgiskreppu Alþýðubandalagsins, þó að stöðug og illvíg inn- byrðis átök komi og við sögu. Kennileitín Jón Baldvin Hannib- alsson skrifaði Svavari Gestssyni opið bréf i ágúst 1982, þegar ráð- herrasósialisminn var og hét og útdeildi ávöxtum úr stjóraarráði íslands. Hann spurði i bréfi þessu hvort fyrirmyndarþjóð- félag félagshyggjunnar, sem boðað væri, fælist i viðblasandi staðreyndum i þjóðfélaginu: * 1) Myntbreytíngu, það er að fella hundrað gam- alkrónur i eina nýkrónu, sem smækkaði með sama hraða og sú gamla. * 2) Viðvarandi gengis- fellingu. * 3) Evrópumetí i verð- bólgu. * 4) Erlendum skuldum er kostuðu langleiðina í þriðjung útflutnings- tekna. * 4) Lífskjörum, sem væm þriðjungi lakari en grannþjóðir byggju við, þrátt fyrir þrifjugi lengri viiinutínia. * 5) Óþolandi mismiinun i lifeyrisréttindum. * 6) Úreltum visitölu- grundvelli og itrekuðum skerðingum verðbóta á laun. * 7) Vel reknum fyrir- tækjum væri gert ókleift að vaxa og dafna eða skila hagnaði. * 8) Ráðdeildarsömu fólki væri gert ókleift að spara. * 9) Lifskjör komandi ára væm veðsett erlendum lánardrottnum. * 10) „Rfldsstjóm með þátttöku sósialista lætur sér sæma að hlaða upp nýjum og nýjum skrif- ræðisstofnunum á vegum rfldsvaldsins og opin- berum starfsmönnum fjölgar fjórum sinnum hraðar en þjóðinni, og ætlar vinnandi fóUd i framleiðsluatvinnuveg- unum að bera þetta bákn á herðum sínum á tímum kreppu og samdráttar." Við sjáum um að láta peningana vinna fyrir þig. 9-11,4% VEXTIR UMFRAM VERÐBÓLGU. Hefur þú kannaö fjárhaginn ný- lega? Verðbólgan frá áramótum hefur veriö um 19-20% og á árinu öllu gæti hún orðið 15-16%. Til að peningarnir þínir ávaxtist verða þeir að bera vexti sem eru hærri en verðbólgan er hverju sinni. Við getum séð um að láta pen- ingana vinna fyrir þig. Með skuldabréfum Iðnaðarbankans eða skuldabréfum annarra traustra fyrirtækja. Skammtíma- skuldabréf Iðnaðarbankans bera 9,3% vexti umfram verð- bólgu. Ávöxtun frá áramótum jafngildir 30,9% ársvöxtum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Skuldabréf Glitnis hf. bera 11,4% vexti umfram verðbólgu. Ávöxtun frá áramótum jafngildir 33,4% vöxtum. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru alltaf reiðubúin til að veita nánari upplýsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.