Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 Fjórðungsmót norðlenskra hestamanna: Kynbótahrossín aldrei betri á Norðurlandi Stóðhestar 6 vetra og eldri eru fjórir og sjást þeir hér bíða eftir byggingadómi. Frá vinstri: Sólfaxi 1009 frá Reykjarhóli, Tvistur 1047 frá Kristhóli, Skugga-Baldur 81155001 frá Hörgshóli og Seifur 1026 frá Sauðárkróki. Vel fór um mótsgesti i áhorfendabrekkunum enda veðrið með endemum gott, sumir fengu sér blund, aðrir horfðu á hrossin og nokkrir lásu Morgunblaðið sem dreift hefur verið á mótsstaðnum alla dagana. Hestar Valdimar Kristinsson GlæsOegu fjórðungsmóti norðlenskra hestamanna lauk á svo tíl fyrirfram áætluðum tíma á sunnudagskvöld. Allt hjálpaðist að við að gera þetta að eftirminnUegu og góðu móti. Hestakostur Norðlendinga er feikna góður ef marka má það sem þarna kom fram af hross- um, veðrið var í einu orði sagt frábært þijá af fjórum dögum sem mótið stóð yfir og aðstaðan á Melgerðismelum er fyrir löngu búin að sanna ágæti sitt. Það sem gerir þetta mót frá- brugðið fyrri stórmótum er ef til vill það helst að skipulagning á dagskrárliðum tókst betur en oft áður. Var lögð áhersla á að hafa dagskrána ekki ofhlaðna eins og hefur verið á flestum ef ekki öllum stórmótum undanfarinna ára. Féll mótsgestum það vel í geð að þurfa ekki sitja allan daginn hvildar- laust yfír samfelldri dagskrá. Kynbótahrossin komu all flest vel út og hlaut ein hryssa heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi. Töldu þeir sem best þekkja, að kyn- bótasýningin nú væri sú besta fram til þessa á fjórðungsmótum Norðlendinga. Gæðingakeppnin var hörkuspennandi og unglinga- keppnin sömuleiðis. Kappreiðar voru hafðar á dagskránni fyrir hádegi laugardag og sunnudag og virtist það koma vel út. Áttu menn von á að ekki myndu marg- ir leggja það á sig að fylgjast með á þessum tíma dags en raun- in varð önnur. Úrslit í öllum greinum urðu sem hér segir: A-flokkur gæðinga (einkunnir eru úr forkeppni): 1. Seifur frá Keldudal, F: Þáttur 722, M: Nös 3794, Keldudal, eigandi Leifur Þórarinsson, Keldudal, knapi Eirfkur Guð- mundsson, 8.44. 2. Neisti frá Gröf. F: Blossi 800 Skr. M: Ör, Gröf, eigandi Tryggvi Eggertsson, Gröf, knapi Herdfs Einarsd., 8.43. 3. Kveikur frá Keldudal. F: Hóla-Blesi, Hólum. M: Hrund 5655, Keldudal. Eig- andi Leifur Þórarinsson, Keldudal, knapi Sigurbjöm Bárðarson, 8.28. 4. Freisting 5518 frá Bárðartjöm F: Haukur 886, Hóli. M: Stjaraa, Bárðar- tjöm, eigandi og knapi Höskuldur Þráins- son, Aðalbóli, 8.24. 5. Orri frá Höskuldsstöðum. F: Júpiter 851. M: Hrefna, Höskuldsstöðum, eigandi Elfsabet Skarphéðinsd., Hóli, knapi Ragn- ar Ingólfeson, 8.28. 6. Eðall frá Stokkhólma. F: Rauður 618, Kolkósi. M: Næturdls, Stokkhólma, eig- andi Aðalsteinn Aðalsteinsson, knapi Angantýr Þórðarson, 8.28. 7. Stjama frá Flekkudal, Kjós. F: Adam 978, Meðalfelli. M: Feima, Breiðabóls- stað, eigandi Sigurifna JJóhannesd. Hvoli, N-Þing., knapi Helgi Ámason, 8.33. 8. Tappi frá Útibleiksstöðum, V-Hún. F: Blær, Áslandi. M: Stygga-Brúnka, Úti- bleiksstöðum, eigandi Sigrún Þórðardótt- ir, knapi Sverrir Sigurðsson 8.28. BÍ-flokkur: 1. Aron frá Litlu-Gröf, Skag. F: Sörli 653. M: Grá, Litlu-Gröf, eigandi Aldfs Bjömsdóttir, Akureyri, knapi Birgir Ámason 8.62. 2. Bylur frá Bringu, Eyjaf. F: Fylkir 989, Bringu. M: Vaka 4416, Bringu, eigandi Sverrir Reynisson Bringu, knapi í for- keppni Birgir Ámason, í úrslitum Sigur- bjöm Bárðarson, 8.53. 3. Jörfi frá Akureyri. F: Gösli, Eyjafírði. M: Sokka 4165, Árgerði, eigandi Halldór M. Rafnsson Akureyri, knapi Gunnar Amarsson.8.49. 4. Krapi frá Reylgarhóli, Skag. F: Glanni, Reylg'arhóli. M: Grá, Reylg'ar- hóli, eigandi Sveinn Jóhannsson Varma- læk, knapi Bjöm Sveinsson, 8.46. 5. Spök frá Holtsmúla, Skag. F: Hrafri 802. M: Fríða, Kýrholti, eigandi Helgi Valur Grfmsson, Hafrafellstungu, knapi Helgi Ámason, 8.32. 6. Tvistur frá Hofsstöðum, Skag. F: Sómi 670, Hofsstöðum. M: Rauðka, Hofsstöð- um, eigandi Sveinbjöm Hjörleifsson, Dalvfk, knapi Einar Hjörleifsson, 8.37. 7. Sylgja frá Hofi, Höfðaströnd. F: Brúnn, Kolkuósi. M: Púma, Kolkuósi, eigandi Sonja Sif Jóhannsd. Hofi, knapi Jóhann Friðgeirsson, 8.43. 8. Háfeti frá Borgarhóli, Skag. F: Huginn, Sauðárkróki. M: Glóa, Borgar- hóli, eigandi Sigurður Gunnarss. Ólafs- firði, knapi Skúli Steinsson, 8.30. Úrslit í bamaflokki: 1. Júlfus Jóhannsson á Blakk frá Starra- stöðum, 8.47. 2. Börkur Hólmgeirsson á Sabfnu 6670 frá Akureyri, 8.47. 3. Hildur Ragnarsdóttir á Herði frá Hö- skuldsstöðum, Eyjaf., 8.34. 4. Sveinn Friðriksson á Glóblesa frá Var- malæk, 8.28. 5. Þorgrfmur Sigmundsson á Faxa frá Kúfhóli, Rang., 8.04. 6. Sonja Jóhannsdóttir á Lipurtá frá Ytra-Skörðugili, 8.07. 7. Gréta Karlsdóttir á Ögra frá Kjörs- eyri, Strand., 8.02. 8. Gunnlaugur Jónsson á Gerplu frá Stóru-Gröf, Skag., 8.06. Úrslit í unglingaflokki: 1. Heiðdfs Smáradóttir á Drottningu frá Brún v. Akureyri, 8.40. 2. Öm Ólason á Klúbb frá Ytra-Dals- gerði, 8.20. 3. María Höskuldsdóttir á Drifu 6606 frá Aðalbóli, S-Þing., 8.31. 4. Eiður Matthfasson á Hrímni frá Gilsá, 8.22. 5. Halldór Þorvaldsson á Sleipni frá Hall- dórsstöðum, Seyluhr., 8.32. 6. Jón Sigmarsson á Randveri frá Hjalla- landi, A-Hún., 8.20. 7. Siguijón Skúlason á Þyt frá Stóm- Gröf, Staðarhr., 8.19. 8. Maria Jespersen á Hálegg frá Kjartan- staðakoti, Skag., 8.14. Stóðhestar með afkvæmum: 1. Hervar 963 frá Sauðárkróki. F: Blossi 800, Skr. M: Hervör 4647, Skr. Eigandi Hrossaræktarsamband Skagfirð- inga. Einkunn 8.11 fyrir 6 afkvæmi og 1. verðlaun. 2. Fáfnir 897 frá Fagranesi. F: Hrafn 802, Holtsmúla. M: Brúnka, Fagranesi. Eigandi Hrossaræktarsam- band Skagfirðinga. Einkunn fyrir sex afkvæmi 7.96 og fyrstu verðlaun. 3. Freyr 931 frá Akureyri. F: Svipur 385, Akureyri. M: Bára 4418, Akureyri afkvæmi 7.90 og l.verðlaun. 4. Fengur 986 frá Bringu, öngulsstaða- hreppi. F: Sörli 653, Skr. M: Elding 4675, Ytra-Dalsgerði. Eigandi Reynir Björg- vinsson, Bringu. Einkunn fyrir sex afkvæmi 7.83 og 2. verðlaun. Hryssur með afkvæmum: Til heiðursverðlauna: 1. Nös 3794 frá Stokkhólma F: Brúnstjami, Lóni. M: Nös, Bjamastöð- um. Eigandi Leifur Þórarinsson, Keldu- dal. Einkunn fyrir fjögur afkvæmi 8.13 og 1. heiðursverðlaun Til fyrstu verðlauna: 1. Snælda 4154 frá Árgeiði. F: Drengur, Litla-Garði. M: Utla-Jörp 4425, Árgerði. Eigandi Magni Kjartans- son,Árgerði. Einkunn fyrir þijú afkvæmi 8.17 og 1. verðlaun. 2. Rós 67265001 frá Hvassafelli. F: Penni 702, Árgerði. M: Nös, Hvassa- felli. Eigandi Einar Benediktsson, Akureyri. Einkunn fyrir þijú afkvæmi 8.07 og 1. verðlaun. 3. Hrand 5655 frá Keldudal. F: Þröstur 908, Kirkjubæ. M: Nös 3794, Stokkhólma. Eigandi Leifur Þórarinsson, Keldudal. Einkunn fyrir þijú afkvæmi 7.95 og 1. verðlaun. Stóðhestar 6 v. og eldri: 1. Tvistur 1047 frá Kríthóli. F: Glóblesi, Varmalæk. M: Litla-Nös, Krithóli. Eigandi Kjartan Bjömsson, Kríthóli. Bygging 7.87 hæfileikar 8.12 aðaleink.: 8.00. 3. Sólfaxi 1009 frá Reykjarhóli. F: Reykur, Reykjarhóli. M: Höska, Hö- skuldsstöðum. Eigandi Jóhannes Runólfs- son, Reylgarhóli. 8.03- 7.84- 7.84. 2. Seifur 1026 frá Sauðárkróki. F: Þráður 912, Nýjabæ. M: Hrafnkatla 3526, Skr. Eigendur Sigurður Líndal og Þórir ísólfsson, Lækjarmóti. 7.91- 8.02-7.96. 4. Skugga-Baldur 81155001 frá Hörgs- hóli. F: Baldur 790, Syðri-Brekkum. M: Fluga, Hörgshóli. Eigandi Agnar Trausta- son, Hörgshóli. 7.88-7.98- 7.93. Stóðhestar 5 vetra: 1. Otur 1050 frá Sauðárkróki. F: Hervar 963, Skr. M: Hrafnkatla 3626, Skr. Eigandi Sveinn Guðmundsson, Skr. 7.96- 8.47- 8.21. 2. Heródes 82157001 frá Varmalæk. F: Fáfnir 897, Fagranesi. M: Ljósbrá 4959, Lundi. Eigandi Sólveig Einarsdóttir, Mos- felli. 7.90- 7,75-7.82. Stóðhestar 4 vetra: 1. Hrammur 83160001 frá Akureyri. F: Feykir 962, Hafst.st. M: Hremmsa 3889, Eyvindará. Eigendur Sævar og Gaiðar Pálssynir Akureyri og Matthías Eiðsson Brún. 7.88-8.01-7.94. 2. Glaður 83151001 frá Sauðárkróki. F: Vinur, Skr. M: Gnótt 6000, Skr. Eigandi Sveinn Guðmundsson, Skr. 7.83-8.02-7. 92. 3. Amor 83157002 frá Keldudal. F: Þátt- ur 722, Kirkjubæ, Nös 3794, Stokkhólma. Eigandi Leifur Þórarinsson, Keldudal. 7.93-7.87- 7.90. Hryssur 6 vetra og eldri: 1. Blika 6244 frá Árgerði. F: Ófeigur 882, Flugumýri. M: Snælda 4154, Ar- gerði. Eigandi Magni Kjartansson, Argerði. 7.85-8.67- 8.26. 2. Kveðja 6473 frá Syðra-Skörðugili. F: Greifi 929, Akureyri. M: Freydís 4337, Hesti. Eigandi Vatnsleysubúið. 7.91-8. 37-8.14. 3. Kátina 6666 frá Hömram. F: Fylkir 898, Bringu. M: Kolka 4236, Kolkuósi. Eigandi Sigurður Óskarsson, Akureyri. 7.91-8.21-8.06. Hryssur 5 vetra: 1. Viiðing 6727 frá Flugumýri. F: Hervar 963, Skr. M: Hrefna 4576, Flugum. Eigandi Baldvin Baldvinsson, Torfunesi. 8.01-8.18-8.09. 2. Btynja 6679 frá Árgerði. F: Ófeigur 818, Hvanneyri. M: Snælda 4154, Árg. Eigandi Magni Kjartansson, Árg. 8.03-8.10-8.06. 3. Perla 6690 frá Hvassafelli. F: Fengur 986, Bringu. M: Bleik, Æsu- stöðum. Eigandi Sigmundur Siguijóns- son, Hvassafelli. 8.00- 7.92-7.96. Hryssur 4 vetra: 1. Menja 83257003 frá Hólum. F: Þáttur 722, Kirkjubæ. M: Muska 3446, Hólum. Eigandi Kynbótabúið Hólum. 7. 97-8.00-7.98. 2. Hreyfing 83266001 frá Árgerði. F: Ófeigur 818, Hvanneyri. M: Bylgja 4992, Árgeiði. Eigandi Magni Kjartansson. 7. 95-7.90-7.92. 3. Hreyfing 83257002 frá Húsey. F: Sörli 653, Skr. M: Lipurtá 4403, Húsey. Eig- andi Jósafat Felixson, Húsey. 7.68-8.10- 7.89. 150 metra skeið: 1. Seifur frá Keldudal, eigandi Leifur Þðrarinsson, Keldudal, knapi Eiríkur Guð- mundsson, 15.3 sek. 2. Elding frá Vallanesi, eigandi Gestur Þorsteinsson, knapi Aðalsteinn Aðal- steinsson, 15.4 sek. 3. Hvinur frá Vallanesi, eigendur Erling Sigurðsson og Steindór Steindórsson, knapi Erling Sigurðsson, 15.7 sek. 250 metra skeið: 1. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Sigurbjöm Bárðar- son, 22.0 æk. 2. Spói frá Geirshlfð, eigandi Embla Guð- mundsdóttir, knapi Reynir Aðalsteinsson, 22.8 sek. 3. Vani.frá Syðri-Laugum, eigandi og knapi Erling Sigurðsson, 22.8 sek. 250 metra stökk: 1. Elías frá Hjallanesi, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 18.0 sek. 2. Kolbrún frá Nýjabæ, eigandi Guð- brandur Reynisson, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir, 18.5 sek. 3. Mugga frá Litla-Garði, eigandi Ármann Ólafsson, knapi Auður Halldórsdóttir, 20.0 sek. 350 metra stökk: 1. Lótus frá Götu, eigandi Guðni Kristins- son, knapi Magnús Benediktsson og Friðrik Hermannsson, 25.0 sek. 2. Gustur frá Holtsmúla, eigendur Lilja Kristjánsdóttir og Gfsli Einarsson, knapi Erlingur Erlingsson, 25.2 sek. 3. Nasi, eigandi María Þ. Jónsdóttir, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir, 25.9 sek. 800 metra stökk: 1. Lýsingur frá Brekku, eigandi Fjóla Runólfsdóttir, knapi Magnús Benedikts- son, 62.4 sek. 2. Kristur frá Heysholti, eigandi Guðni Kristinsson, knapi óviss, 62.8 sek. 3. Léttir frá Hólmi, eigandi Guðbjörg Þorvarldsdóttir, knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir, 63.7 sek. 300 metra brokk: 1. Erró, eigandi og knapi Ríkharður Eirfksson, 38.6 sek. 2. Brimur, eigandi Ólafur Þórðarson, knapi Ema Jóhannesdóttir, 39.5 sek. 3. Léttir, eigandi og knapi Helgi Ingi- marsson, 42.6 sek. Víðavangshlaup: 1. Sonja Grant á örvari 2.34.3 mln. 2. Ólafur KristjánS8on á Nös 2.42.2 mín. 3. Hjalti Guðmundsson á Feng 2.42.4 mfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.