Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 40 T— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélaviðhald Óskum eftir að ráða mann til starfa í flétti- véladeild. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfið felst í viðhaldi á fléttivélum og við það starfa 5 menn. Unnið er á dagvakt. Góðir tekjumöguleikar. Við leitum að áreiðanlegum manni með reynslu í vélsmíði. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson í síma 28100. HAMPKMAN Framsækið fyrirtæki í plastiðnaði Stakkholti 2-4 og Bíldshöfða 9. Dreifing hf., Skipholti 29, 105 Reykjavík Innflutningsfyrirtæki á matvælasviðinu, óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Mann til að hafa umsjón með lager fyrir- tækisins. 2. Aðstoðarmann við útkeyrslu. Viðkom- andi sé með bílpróf. 3. Starfsmann til sendiferða (tollur, banki o.fl.). Ca 60-80% starf. Þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar fást hjá Ólafi Magnús- syni á skrifstofu okkar til 3. júlí (ekki í síma). Barnapössun Óskum að ráða konu heim í Hlíðahverfi til að gæta 10 mánaða drengs frá 20. ágúst nk. frá kl. 8.30-13.30. Einnig ef til vill létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 689262. Tvo starfskrafta vantar við Blindrabókasafn íslands frá 1. ágúst. 1. Aðstoðarmann við gerð námsgagna, kennaramenntun æskileg. 2. Aðstoðarmann í útláns- og upplýsinga- deild. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 686922. 1. vélstjóra og vélavörð vantar á Sif ÍS 225 sem er að hefja dragnóta- veiðar. Upplýsingar í símum 94-7708 og 94-7614. T résmiðjubygginga- verkamenn Trésmiðjan Tékó óskar eftir smiðum og bygg- ingaverkamönnum í tímabundið verkefni úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 94-1514. Ræsting Óskum að ráða duglega og samviskusama konu til starfa við ræstingar um helgar. Upplýsingar á staðnum í dag kl. 17-19. Einkaritari Fyrirtækið er þekkt verslunarfyrirtæki í Reykjavík, sem býður góð starfsskilyrði og góð laun. Starfssvið: Bréfaskriftir, umsjón með gerð pantana, aðstoð við toll- og verðútreikning, telex, skjalavarsla o.fl. Við leitum að ritara með mjög góða starfs- reynslu. Góð enskukunnátta skilyrði og hæfni og geta til að leysa verkefni sín sjálfstætt. Ritari (417) Fyrirtækið er innflutnings- og verslunarfyrir- tæki í Reykjavík staðsett í Múlahverfi. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. rit- vinnsla, telex, tölvuritun, skjalavarsla, aðstoð við bókhaldsstörf, toll- og verðútreikningar, innheimta o.fl. Við ieitum að ritara með verslunarmenntun (stúdentspróf), sem hefur áhuga og getu til að gegna ofangreindu starfssviði og vill starfa í samstilltum hópi manna. í boði er líflegt og fjölbreytt starf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Mjög góð laun. Utgáf ustjóri (411) Útgáfufyrirtæki í Reykjavík vill ráða útgáfu- stjóra til framtíðarstarfa. Starfssvið: Kynningar og sala á auglýsing- um, umsjón með sölumönnum, heimsóknir til viðskiptavina o.fl. Við leitum að manni með reynslu úr atvinnu- lífinu sem býr yfir sjálfstæði og dugnaði, hæfileika til að annast stjórnun og hefur ánægju af mannlegum samskiptum. Byrjunartími: Samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Katrín Oladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Afgreiðslufólk Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur afgreiðslufólk og sölumenn fyrir ýmsar sérverslanir í Kringlunni. Um er að ræða bæði hálfsdags- og heilsdagsstörf. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Verslunarstörf Verslunina Víði vantar fólk í eftirtaldar stöður: — 1. Almenn afgreiðslustörf. Heils- og hálfsdagsvinna. — 2. Til ræstinga. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í verslun- inni Austurstræti 17 eftir kl. 16.00. Austurstræti 17, símar 14376 og 621335. Kennarar í Borgarnesi er laus ein staða. Kennsla yngri barna æskileg. Upplýsingar í símum 93-7297 og 93-7579. Grunnskólinn í Borgarnesi. Bílstjórar óskast Olíufélagið hf óskar eftir að ráða meiraprófs- bílstjóra í afleysingar. Upplýsingar í síma 38690. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Þórshöfn. 3. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi, Reykjavík. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 5. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á ísafirði. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Eyrarbakka. Staðan verður veitt frá 1. september. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið, 25.júní 1987. Framkvæmdastjóri Ungt og líflegt fjölmiðlafyrirtæki er að svip- ast um eftir framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur. Þekking og reyr.sla á þessu sviði æskileg. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. Qiðntíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARMÓN LlSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Keilusalur — Garðabær Okkur vantar laghentan mann til eftirlits með vélum og daglegs viðhalds. Einnig vantar afgreiðslufólk. Vaktavinna. Verður að geta byrjað fljótlega. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag 3. júlí merktar: „K — 6419.“ Rafvirkjar Rafvirkjar óskast. Ljósmagn sf., Hólmávík, sími95-3167. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Menntaskólann við Hamrahlíð vantar stundakennara í stærðfræði og tölvufræði. Upplýsingar gefur rektor. Kvennaskólann í Reykjavík vantar kennara í líffræði, ennfremur stundakennara í landa- fræði. Skólameistari gefur upplýsingar um þá stöðu. Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennara- stöður við Menntaskólann og Iðnskólann á ísafirði framlengist til 10. júlí. Óskað er eftir kennurum í íslensku, dönsku, efnafræði og þýsku, tvær stöður í stærðfræði og hluta- stöður í ensku og frönsku. Ennfremur kennarastöður í rafmagns- og rafeindagrein- um, vélstjóragreinum, siglingafræði og öðrum stýrimannagreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.